Morgunblaðið - 01.09.1982, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 01.09.1982, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1982 17 KRISÍJÁN ÁRNASON íslensk Islenzk málfræði í nýrri útgáfu IÐUNN hefur gefið út í nýrri útgáfu íslenska málfræði eftir Kristján Árnason, fyrri hluta. Bókin hefur ver- ið lagfærð og endurskoðuð við þessa prentun. Bók þessi kom út í ársbyrjun 1980. Hún skiptist í þrjá aðalkafla sem hver um sig greinist í marga undirkafla. í fyrsta kafla er fjallað almennt um málfræði, eðli hennar og sögu. í öðrum kafla er gerð grein fyrir setningafræði og sagt frá stofnhlutum setninga, stofnhluta- reglum og ummyndunum og sam- settum setningum. Þriðji kafli er stílfræði. Kvikmynda- sýningar MÍR af hefjast UM HELGINA hefjast að nýju eftir sumarhlé reglulegar kvikmyndasýn- ingar í MÍK-salnum, Lindargötu 48. Sýningar verða á hverjum sunnudegi kl. 16 og til sýningar teknar gamlar og nýjar sovéskar kvikmyndir, bæði leiknar myndir og frétta- og heimilda- myndir. I september verða sýndar frétta- myndir og þrjá fyrstu sunnudaga mánaðarins eingöngu myndir með íslensku skýringatali. Það er Sergei Halipov, háskólakennari í Len- ingrad, sem semur skýringarnar og flytur. Sunnudaginn 5. sept. kl. 16 verður m.a. sýnd mynd um sovésk- an iðnað, sunnudaginn 12. sept. m.a. mynd um sovétlýðveldið Úsb- ekistan, sunnudaginn 19. sept. m.a. mynd um skáldið Maxim Gorki. Sunnudaginn 26. sept. verða sýndar tvær íþróttamyndir, m.a. frá keppni á ÓL í Moskvu 1980. Skýr- ingarnar með íþróttamyndunum eru á ensku. Aðgangur að kvikmyndasýning- unum í MÍR-salnum er ókeypis og öllum heimill. (Frá MlR) jKlæðum og bólstrum! gomul húsgögn. Gott' úrval af áklæðum : BÓLSTRUNÍ ÁSGRÍMS, ; Bergstaðastræti 2, Sími 16807, UTVEGSBANKINN OG VERZLUNARBANKINN STANDA NÚ AÐ ÚTGÁFU EUROCARD KREDITKORTA. kbeoitkobt E EUROCARD 1 KREDITKORT S.F. - REVKJAVlK - ICELAND UNOIRSKRIFT Æ /.... '3' S'/S., Jlid in lcely 8312 | e EUR0 ÍS JÓNÍNA v, i 2 r 838^ Gi'dif ót'. 00.0° KD KRCDITK0RT GIUMRA 300 STÖÐIIM UM ÍSIAND ALLT ERLENDIS GIUHR EUR0CARD KREDITKORTIÐ A REYNDIRAMERÍKUFARARÞEKKJA ÚTBREIÐSLU MASTERCARD KREDITKORTA VESTRA. í BRETLANDIRÍKJA ACCESS K0RTIN. MASTERCARD 0G ACCESS ERU ÁSAMT EUR0CARD EIN SAMSTEYPA FYRIRTÆKJA, HLEKKIR IKEÐJU SEM UMLYKUR HNÖTTINN ALLAN. Nánari upplýsingar og umsóknareydublöö fástáöllum afgreiðslustöðum okkar. KREDITKORT S.F ÚTVEGSBANKINN VŒZLUNflRBRNKINN \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.