Morgunblaðið - 01.09.1982, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 01.09.1982, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1982 13 85009 85988 Seljavegur — Einstaklingsíbúö Góð og snotur eign á jaröhæó. Afhending samkomulag. Miöbærinn — í smíöum 2ja herb. rúmgóö íbúö, tilb. undir tróverk og málningu. Krummahólar — 3ja herb. meö bílskýli. Sérstaklega rúmgóö íbúö á 2. hæó i lyftuhúsi. Bílskýli. Stórar suðursvalir. Dvergabakki — 3ja herb. Góö íbúö á 3. hæö. Snæland — 4ra til 5 herb. Vönduö íbúö á efstu hæð. Vandað tréverk. Haganlegt fyrirkomulag. Suöursvalir. Leirubakki — 4ra til 5 herb. Vönduö íbúö á 2. hæó í 3ja hæöa húsi. Nýtt gler. Góöar innréttingar. Sér þvottahús. Herb. og geymsla í kjallara. Raöhús Sæviðarsundi Gott raðhús á einni hæö auk bifreióageymslu. Verö 2,2 millj. Ýmsar eignir í smíðum. Teikningar á skrifst. Kjöreignr Ármúla 21. Dan V.S. Wiium, lögfrnöingur. Ólafur Guðmundsson sölum. Til sölu Kaplaskjólsvegur 4—5 herb. íbúö á 4. hæö í nýju lyftuhúsi. Tvennar svalir. Þvottahús á hæóinni. Sauna o.fl. á 7. hæö. Bílskýli. Glæsilegt útsýni. Laus strax. Samtún 3ja herb. íbúó í tvíbýlishúsi. Mikil sameign. Góöur garöur. Bein sala. Laus strax. Hafnarfjöröur Ca. 70 fm 3ja herb. risíbúð, nýstandsett við Vesturbraut. Álftamýri Ca. 120 fm 4ra herb. á 1. hæö + bílskúrsplata. Bein sala. Bólstaðarhlíö Ca. 130 fm 5 herb. íbúö í fjöl- býlishúsi meö bílskúrsrétti. Bein sala. Seltjarnarnes Sérhæð við Vallarbraut ca. 130 fm, 4ra herb. í þríbýlishúsi. Allt sér. Raðhús á 2 hæöum viö Hálsasel + bíl- skúr. á 2 hæöum viö Sævargarða + bílskúr. Laust strax. við Bollagaróa + bílskúr á bygg- ingarstigi, en íbúöarhæft. Einbýlishús viö Barðavog Glæsilegt með stórum bílskúr og ræktuö lóö meö miklum trjágróöri. Dalsbyggð — Garöabæ Einbýlishús á 2 hæðum meö tvöföldum bílskúr. Húsiö er á byggingarstigi. jbúöarhæft á neöri hæð. Mikiö útsýni. Einbýlishús í Seláshverfi fokhelt 135 fm hæöin og 80 fm jarö- hæð meö 30 fm bílskúr og skiptist þannig: Á hæöinni er stofa, boröstofa, skáli, svefn- herbergi, baöherbergi, eldhús meö búri og þvottahús innaf því. Á jaröhæö eru 3 rúmgóö svefnherbergi, skáli og baó- herbergi með aöstööu fyrir sauna. Laufvangur — Hafnarfiröi 137 fm 5—6 herb. íbúð á 1. hæö. Bein sala. Einar Sigurðsson hrl., Laugavegi 66, sími 16767. Heimasími 77182. usaval FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Sérhæö — bílskúr 4ra herb. falleg og vönduð íbúö á 2. hæð (efri hæð) í Laugarnes- hverfi. Sér hiti. Sér inng. Stór bílskúr. Laugarnesvegur— bílskúr 3ja herb. nýstands. íbúö á 1. hæð í steinhúsi. Stór bílskúr meö 3ja fasa raflögn. Laugarnesvegur 3ja herb. íbúð á 2. hæð í stein- húsi. Gnoðarvogur 3ja herb. íbúö á 1. hæð. Svalir. Gaukshólar 3ja herb. íbúö á 2. hæö. Suöur- svalir. Miðvangur 4ra til 5 herb. íbúö á 3. hæö. Svalir. Sér þvottahús á hæö- inni. Suöurvangur 3ja herb. rúmgóð íbúö á 1. hæö. Svalir. Sér þvottahús. Einbýlishús í Garöabæ, 200 fm, 6—7 herb. Kópavogur Hef kaupanda aö 2ja herb. íbúö í Kópavogi. Einbýlishús Hef kaupanda aö einbýlishúsi í Reykjavík eöa Kópavogi. Má vera í smíðum. Eignaskipti 5—6 herb. íbúð á 1. hæö viö Hraunbæ. Æskileg skipti á raðhúsi. Má vera í smíðum. Helgi Ólafsson löggiltur fasteígnasalí Kvöldsími 21155. Hafnarfjörður Hafnarfjörður ÍBUÐIR TIL SÖLU: Hjallabraut 2ja herb., ca. 80 fm, rúmgóö og falleg ibúö á 1. hæö í fjölbýlis- húsi. Sunnuvegur 2ja herb. 74 fm jaróhæö i tvíbýl- ish. Góö eign. Fagrakinn 3ja herb. 70 fm íbúö á jaröhæö í þríbýlish. Suöurbraut 4ra—5 herb. 114 fm íbúö á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Góð eign. Fallegt útsýni. Bílskúrsréttur. Breiövangur 4ra—5 herb. ca. 100 fm vönduð íbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Breiövangur 4ra—5 herb. 110 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Sunnuvegur Sérhæð í þríbýlishúsi, samtals um 180 fm. Engihjalli Kóp. 3ja herb. 84 fm vönduö íbúö á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Lyngmóar Garöabæ 2ja herb. 80 fm vönduð íbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Bílskúr fylgir. Alftanes Nýtt einbýlishús (Hosby-hús), 288 fm í skemmtilegu umhverfi. Vönduð og góö eign. Lyngmóar Garðabæ í smíöum 2 íbúöir í fjölbýlishúsi. íbúðirnar eru 180 fm auk bíl- skúrs. Afh. í apríl 1983. Tilbúnar undir tréverk, en öll sameign úti og inni frágengin. Árni Grétar Finnsson hrl. Strancfgotu 25 Hafnarf sími 5 i 500 AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 EIGNAÞJÓNUStAN FASTEIGNA OG SKIPASALA NJÁLSGÓTU 23 SÍMI: 2 66 50 Til sölu m.a.: 3ja herb. m/bílskúr í nýlegu húsi viö Nýbýlaveg. Þvottaherb. og búr í íbúöinni. Rúmgóö og vel skipulögó íbúö. 4ra herb. endaíbúö í góóu sambýlishúsi í vestur- borginni. Saml. skiptanlegar stofur og tvo svefnherb. Snyrti- leg eign. Viö Vesturberg 4ra—5 herb. góð blokkaríbúð. Stórt endaraöhús ásamt bíl- skúr. Ath.: Vantar fyrir traust- an kaupanda gott ein- býlishús á Seltjarnar- nesi. Þarf ekki aö vera laust fyrr en um mitt ár 1983. Vantar allar stæröir íbúöa á söluskrá. Sölustj. Örn Scheving. Lögmaður Högni Jónsson. Símar 20424 14120 Austurstræti 7, Rvík. Goðheimar Sérhæð til sölu. ibúöin er 4 svefnherbergi, stórar stofur, hol, gott baöherbergi og eld- hús. Þrennar svalir. Stór og góð lóö og stór bílskúr. Lindarflöt Garðabæ Einbýlishús á einni hæö, 140 fm, auk 50 fm bílskúrs. Húsiö skiptist í 4 svefnherbergi, stórar stofur, húsbóndaherbergi, gott baö, eldhús og gestasnyrtingu. Góðar geymslur og vinnuher- bergi við bílskúr. Góð lóð. Austurbrún Einbýlishús á tveimur hæóum, nú notað sem tvær ibúöir. Stór og mikil lóö. Bílskúrsréttur. Skipholt Góð 5 herbergja íbúð á 1. hæö til sölu. (búöin er 127 fm, 4 svefnherbergi auk herbergis í kjallara. Óskaö er eftir að taka góða 2ja herbergja íbúö uppí, helst í Hlíöum, Háaleitis- eóa Laugarneshverti. Engihjalli Góð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð. Falleg íbúö 86 fm. Mikil sameign. Til sölu eöa í skiptum fyrir sérhæð eöa einbýlishús í Garðabæ eöa Hafnarfirði. Hamraborg Góö 3ja herbergja íbúö á 4. hæð. Tvö góð svefnherbergi, góó stofa, eldhús og baö. Bíl- skýli. Til sölu eða í skiptum fyrir sérhæð eöa einbýli í vesturbæ Kópavogs. Hrafnhólar Mjög góö 3ja herbergja íbúó á 2. hæö í 3ja hæöa fjölbýlishúsi. Vandaöar innréttingar. Bílskúr. Hringbraut Góð 2ja herbergja íbúö í kjall- ara, rétt vió Háskólann. Laus strax. Laugarnesvegur 3ja—4ra herbergja íbúð á efri hæö í timburhúsi. Mikió endur- nýjuó. Til sölu. Félagasamtök Höfum til sölu á einum besta staö í borginni 300 fm husnæöi auk 200 fm auka- pláss á sömu hæö. Hús- næöið býöur uppá 2—300 manna sal, ásamt öllu ööru nauðsynlegu. Allar upplýs- ingar á skrifstofunni. Notkun gömlu gíró- seðlanna óheimil SAMSTARFSNEFND um gíróþjón- ustu hefur nú auglýst aö ekki sé leng- ur heimilt að nota þá gíróseöla, sem í umferð hafa verið. Þess í stað hafa verið gefnir út nýir gíróseðlar. Eru þeir ferns konar og hægt verður að lesa af þeim í tölvu. Er þessi breyting gerð til aukinnar hagræðingar, en áður voru allir gíróseðlar handunnir. Að sögn forstöðumanns póstgíró- þjónustunnar, Gunnars Valdimars- sonar, hafa verið notaðir sams kon- ar seðlar allt frá því 1971 er gíró- þjónustan var tekin upp. Seðlarnir, sem leysa ættu þá gömlu af hólmi, væru lesanlegir í tölvu, en þá gömlu hefði orðið að handvinna algjörlega. Af þessu mun því verða mikil ha- græðing og sparnaður. Gunnar sagði, að menn gætu skilað inn gömlum gíróseðlum og fengið nýja í þeirra stað, en gíróseðlar kosta frá 4,50 krónum upp í 8 krónur frá og með 1. september. Nýju seðlarnir væru ferns konar merktir með bókstöfunum a, b, c, og d og væru þeir til mismunandi nota, a-seðlarn- ir eru að öllu leyti skrifaðir út í tölvu, b-seðlarnir eru fyrir þá, sem vilja árita þá í eigin tölvu, en hafa ekki rétt tölvuletur, c-seðlarnir eru aðallega notaðir til innheimtu og eru svokallaðir gegnumskriftarseð- lar alls fjórfaldir. Að lokum eru það d-seðlarnir, sem eru eins konar póstávísanir, notaðir til sendingar greiðslu af ýmsu tagi. Einkaritaraskólinn Kennsla hefst 20. sept. Þeir nemendur sem pantaö hafa pláss, vinsamlegast gangi formlega frá skóla- vist í þessari viku. Þeir sem eru á biðlista eru beðnir aö hafa samband við okkur eftir helgina. Enn eru eftir pláss í Ensku-deildinni. Sími 10004 og 11109 (kl. 1—5e.h.) Einbýlishús í Garðabæ 200 fnm einlyft einbýlishús á Flötunum. Arinn í stofu. 4 svefnherb. o.fl. Falleg ræktuö lóó. Verö 2 millj. Lítiö hús á Seltjarnarnesi 3ja herb. 80 fm snoturt stein- hús. Stórt geymsluris. Mögu- leiki að innrétta 2 til 3 herb. í risi. Teikn. á skrifstofunni. Verö 1,1 millj. Sér hæð í Hlíðunum m/bílskúr 4ra herb. 105 fm góö efri sér- hæð. Stórt geymsluris yfir íbúö- inni. Verö 1.550 þús. Skipti æskileg á 3ja herb. íbúð í Hiíð- arhverfi. Sér hæð við Hjallaveg 4ra herb. 90 fm góð sérhæð (1. hæð). 35 fm bilskúr. Verð 1,1 míllj. Hæð í Austurborginni 4ra herb. 130 fm hæð. Stórar suðursvalir. Þvottaaöstaöa í íbúöinni. Verð 1.250 þús. Við Engihjalla Kópavogi 4ra herb. falleg íbúð á 1. hæö. Vandaðar innréttingar. Suöur- svalir. Laus fljótlega. Verö 1.050 þús. Við Ljósheima 4ra herb. 105 fm góö íbúö á 7. hæð. Þvottaherb. í íbúöinni. Verð 1 millj. í Kopavogi 3ja herb. 85 fm góð íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Þvottaherb. í ibúðinni. Suöur svalir. Verö 900 þús. Viö Laugaveg 3ja herb. 90 fm snotur íbúð á 2. hæð í steinhúsi. Laus strax. Verð 750 þús. í Hafnarfirðí 2ja herb. 55 fm snotur kjallara- íbúö. Sér inngangur. Sér hiti. Verð 550 þús. Við Grundarstíg 2ja herb. 55 fm snotur kjallara- íbúó. Verð 550 þús. Einbýlishús óskast í Reykjavík Höfum fjársterkan kaupanda aö 200 fm einbýlishúsi i Reykjavík. 2ja og 3ja herb. íbúðir óskast í Vesturborginni. FASTEIGNA MARKAÐURINN öðtnsgotu4 Simar 11540 • 21700 Jón Guðmundsson. Leð E Löve lögfr ■ efstu hæð í blokk. Rúmgóö- I ar svalir. Víösýnt útsýni. | Laus strax. Lykill á skrifstof- I unni. j Sérhæð m/bílskúr | Falleg 4ra herb. hæð á Teig- I unum. Sér inng. Sér hiti. ■ Suðursvalir. ■ í Gamla vesturbænum J gamalt báruklætt timbur- I hús. | Einbýlishús á Álftanesi. | Einbýlishús á Þórshöfn. ■ Jörö í Fljótsdal. ■ Sökklar á Kjalarnesi. ■ Við Eyjabakka ■ Góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð ! (efstu). Suður svalir, víð- J sýnt útsýni. ■ 4ra herb. með bílskúr ! í Norðurbæ Hafnarf. ■ Rúmgóð og falleg ibúö viö J Breiövang. Ákv. sala. | í Vesturbæ J Snotur 2ja herb. íbúð á hæö I í gömlu steinhúsi. Sér hiti. | Laus strax. Lykill á skrif í stofunni. | Viö Asparfell ■ Snotur einstaklingsíbúö á 6. I ■ hæö í lýftuhúsi. ■ Við Miðvang ■ Noröurbæ Hafnarfirði ■ ■ Góö 3ja herb. íbúö á hæó. - | Viö Blöndubakka Falleg 3ja herb. ibúö, ásamt ■ herbergi í kjallara. í Seljahverfi Nýtískuleg 4ra—5 herb. íbúö á 1. hæö. Þvottahús í íbúðinni. Bílskýli fylgir. Effri sérhæð m/bílskúr 4ra herb. á eftirsóttum stað | í austurborginni. Sér inn- | gangur, sér hiti. Stórar ■ suöur svalir. Innbyggöur ! bílskúr. Laus fljótlega. j Ákveóin sala. Við Brekkustíg — Vesturborginni Eldra steinhús, kjallari, hæö I og ris m/ tveim íbúðum, 2ja herb. og 3ja—4ra herb. Laust 1. nóv. Ákveöin sala. Tílboð óskast. Teikn. og nánari uppl. á skrifstofu. Benedlkt Halldórsson solustj | HJalll Slelnþdrsson hdl. Gúslaf Mr Trytsvason hdl. !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.