Morgunblaðið - 14.09.1982, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 1982
Peninga-
markaðurinn
GENGISSKRÁNING
NR. 158 — 13. SEPTEMBER
1982
Nýkr. Nýkr.
Kaup Sala
Eimng Kl. 09.15
1 Bandarikjadollari
1 Storlmgspund
1 Kanadadollari
1 Dönak króna
1 Norsk króna
1 Saonsk króna
1 Finnskl mark
1 Franskur franki
1 Bolg. franki
1 Svissn. franki
1 Hollenzkt gyllini
1 V.-þýzkt mark
1 ítölsk líra
1 Austurr. sch.
1 Portug. escudo
1 Spánskur peseti
1 Japansktyen
1 írsktpund
SDR. (Sérstök
dráttarrétt.) 10/09
14,440 14,480
24,563 24,631
11,652 11,684
1,6157 1,6201
2,0723 2,0781
2,3056 2,3120
2,9931 3,0013
2,0235 2,0291
0,2981 0,2989
6,7077 6,7263
5,2201 5,2345
5,7233 5,7392
0,01018 0.01021
0,8142 0,6165
0,1634 0,1639
0,1267 0,1271
0,05469 0,05484
19,566 19,620
15,5501 15,5933
—
GENGISSKRÁNING
FEROAMANNAGJALDEYRIS
13. SEPT. 1982
— TOLLGENGI í SEPT. —
Nýkr. Toll-
Eining Kl. 09.15 Sala gengi
1 Bandaríkjadollari 15,928 14,334
1 Sterlingspund 27,094 24,756
1 Kanadadollari 12,852 11,564
1 Dönsk króna 1,7821 1,6482
1 Norsk króna 2,2859 2,1443
1 Sœnsk króna 2,5432 2,3355
1 Finnskt mark 3,3014 3,0088
1 Franskur franki 2,2320 2,0528
1 Belg. franki 0,3288 0,3001
1 Svissn. franki 7,3989 6,7430
1 Hollenzkt gyllini 5,7580 5,2579
1 V.-þýzkt mark 6,3131 5,7467
1 ítölsk líra 0,01123 0,01019
1 Austurr. sch. 0,8982 0,8196
1 Portug. escudo 0,1803 0,1660
1 Spénskur peseti 0,1398 0,1279
1 Japansktyen 0,06032 0,05541
1 írskt pund 21,582 20,025
v_________________________________y
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur.................34,0%
2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1*.37,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 39,0%
4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0%
5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0%
6. Avísana- og hlaupareikningar... 19,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður i dollurum......... 10,0%
b. innstæöur í sterlingspundum. 8,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum.„. 6,0%
d. innstæöur í dönskum krónum.. 10,0%
1) Vextir tærðir tvisvar á ári.
ÍJTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Vixlar, forvextir...... (26,5%) 32,0% .
2. Hlaupareikningar ...... (28,0%) 33,0% '
3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst t ár 2,0%
b. Lánstimi minnst 2% ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán.... .......4,0%
Lífeyrissjóðslán:
Líleyrisajóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö meö
lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur verlö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lifeyrissjoönum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz
sjóósfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóðsaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóðsaöild er lánsupphæðin oröin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir september-
mánuö 1982 er 402 stig og er þá miöaö
viö 100 1. júní ’79.
Byggingavisitala fyrir júlímánuö var
1140 stig og er þá miöaö viö 100 í októ-
ber 1975.
Handhafaskuldabróf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Sigrún Stefánsdóttir
Sjónvarp kl. 22.10:
Stöðvast fiski-
skipaflotinn?
— umræðuþáttur ! beinni útsendingu
Á dagskrá sjónvarps kl. 22.10 er umræðuþáttur í beinni útsend-
ingu, sem Sigrún Stefánsdóttir stjórnar: Stöðvast fiskiskipaflotinn?
— Þarna verður fjallað vítt og breitt um þá stöðu sem upp er
komin í sjávarútvegsmálum okkar, sagði Sigrún. — Þátttakendur
verða Kristján Ragnarsson, formaður Landssambands íslenskra út-
vegsmanna, Ingólfur Ingólfsson, varaforseti Farmanna- og fiski-
mannasambands íslands, og Ólafur Davíðsson, forstöðumaður Þjóð-
hagsstofnunar. Einnig er ætlunin að fá Steingrím Hermannsson,
sjávarútvegsráðherra, í þennan þátt, ef það verður mögulegt.
Margrét Thoroddsen
„Lífsgleði njóttu“
kl. 20.40:
Úr sögu íslenskra
alþýðutrygginga
Á dagskrá hljóðvarps kl.20.40 er
þátturinn „Lifsgleði njóttu" í um-
sjá Margrétar Thoroddsen.
— Ég verð með alls fjóra þætti
í þessum flokki, sagði Margrét. —
í fyrsta þættinum rek ég sögu al-
mannatrygginga hér á landi frá
upphafi til dagsins í dag, en í
næsta þætti ræði ég um þessar
tryggingar eins og þær eru nú.
Um framhaldið er svo óákveðið,
nema hvað það verður eitthvað í
sambandi við málefni aldraðra, og
þá fæ ég einhverja fleiri til liðs
við mig.
— Fyrsta frumvarp um al-
mannatryggingar kom fram á al-
þingi árið 1887, en hlaut fyrst
samþykki árið 1890. Þetta var
fyrsti vísir að lögum um ellilíf-
eyri, þótt takmörkuð væru, .fyrir
heilsubilað og ellihrumt alþýðu-
fólk“ eins og það var orðað.
Fyrstu slysatryggingalögin, lög
um slysatryggingar sjómanna,
voru sett árið 1903. En það var
ekki fyrr en árið 1936 að fyrsti
vísir að almennum ellilífeyri sá
dagsins ljós, er frumvarp um al-
þýðutryggingar var samþykkt.
Þetta markaði tímamót í sögu ís-
lenskra alþýðutrygginga. Svo var
það árið 1946 að samþykkt voru
þau lög um almannatryggingar,
sem eru grundvöllur gildandi laga
um þetta efni. Lögin hafa þó verið
í stöðugri endurskoðun síðan og
eru það enn þann dag í dag.
Útvarp ReykjavíK
ÞRIÐJUDKGUR
14. september
MORGUNNINN
7.00 Veóurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
7.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Olafs oddssonar frá
kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun-
orð: Þórey Kolbeins talar.
8.15 Vcðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Bangsimon" eftir A.A. Milne.
Hulda Valtýsdóttir þýddi. Hjalti
Rögnvaldsson les (7).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
11.00 „Man ég það sem löngu
leið“. „Á mýrum“, frásöguþitt-
ur eftir Ragnar Ásgeirsson. Um-
sjónarmaðurinn, Ragnheiður
Viggósdóttir, les.
11.30 Létt tónlist. Grettir Björns-
son, Fjórtán fóstbræður, Ellý
Vilhjálms, Örvar Kristjánsson
og Þorvaldur Halldórsson leika
og syngja.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SÍDDEGID
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Þriðjudagssyrpa — Ásgeir Tóm-
asson og Þorgeir Ástvaldsson.
15.10 „Kæri herra Guð, þetta er
Anna“ eftir Fynn. Sverrir Páll
Erlendsson les þýðingu sína (2).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Sagan: „Land í eyði“ eftir
Niels Jensen í þýðingu Jóns J.
Jóhannessonar. Guðrún Þór les
(7).
16.50 Síðdegis í garðinum með
Hafsteini Hafliðasyni.
17.00 Síðdegistónleikar. Vladimir
Horovitsj leikur á píanó
„Kreisleriana" op. 16a eftir
Robert Schumann/ Itzhak
Perlman, Barry Tuckwell og
Vladimir Ashkenazy leika Tríó í
Es-dúr op. 40 fyrir fiðlu, horn og
píanó eftir Johannes Brahms.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDID
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt-
arins: Sigmar B. Hauksson.
Samstarfsmaður: Arnþrúður
Karlsdóttir.
20.00 Sinfónia nr. 7 í A-dúr op. 92
eftir Ludwig van Beethoven.
Fílharmóníusveitin í Vínarborg
leikur; Leonard Bernstein stj.
20.40 „Lífsgleði njóttu“ — Spjall
um málefni aldraðra. Umsjón:
Margrét Thoroddsen.
21.00 Píanótríó í g-moll op. 8 eftir
Frédéric Chopin. Píanótríó
pólska útvarpsins leikur.
21.30 Útvarpssag an: „Næturglit"
eftir Francis Scott Fitzgerald.
Atli Magnússon les þýðingu
sína (20).
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Fólkið á sléttunni. Stjórn-
andinn Friðrik Guðni Þór-
leifsson ræðir við gesti og
heimamenn í Þórsmörk.
23.00 Kvöldtónleikar. Hljómsveit
Alfreds Hause leikur vinsæl
hljómsveitarlög.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
jhiiebb
19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 21.15 Derrick.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Bangsinn Paddington.
Teiknimynd ætluð börnum.
Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
Sögumaður Margrét Helga Jó-
hannsdóttir.
20.40 Saga ritlistarinnar.
Annar þáttur fjallar um heims-
málið latinu og fall Rómaríkis,
fjaðrapenna og miðaldahandrit.
Þýðandi og þulur Þorsteinn
Helgason.
Þriðja fórnarlambið.
Derrick hefur haldið til fjalla
sér til hvildar og hressingar, en
friðurinn er úti þegar morð er
framið i gistihúsinu.
Þýðandi Veturliði Guðnason.
22.10 Stöðvast fiskiskipaflotinn?
Umræðuþáttur í beinni útsend-
ingu, sem Sigrún Stefánsdóttir
fréttamaður stjórnar.
23.00 Dagskrárlok.