Morgunblaðið - 14.09.1982, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 14.09.1982, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 1982 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Get keypt nokkurt magn af vixlum í stuttan tíma. Tilboö sendist Mbl. merkt: .Vixlar — 2467". Hilmar Foss lögg. skjalaþ. og dómt. Hatnar- stræti 11, sími 14824. húsnæöi : í boöi I —A-a-/1—A—ajU. 1 Víxlar og skuldabróf i umboössölu. Fyrirgreiöslustofan, Vesturgötu 17, sími 16223. Þorleifur Guö- mundsson, heima 12469. Keflavík söluíbúðir fyrir aldraða og öryrkja 2ja herb. ibúöir ca. 60 fm ásamt mikilli sameign, geymslur, fönd- urstofur og fleira. ibúöunum veröur skilaö fullfrágengnum ásamt allri sameign utan og inn- an. Frágenginni lóö og bilastæö- um. Verö frá 760 þús. ath. fast verö og mjög hagstæöir greiösluskilmálar. Teikningar ásamt upplýsingum hjá fast- etgnasölunni Hafnargötu 27, simi 1420. Fimir fætur Dansæfing veröur haldin sunnu- daginn 19. sept. frá kl. 9—1. Nýjir félagar ávallt velkomnir. Fíladelfía Biblíuskólinn hefst í dag meö kennslu kl. 17. Almenn guöþjón- usta kl. 20.30. Ræöurmaöur: Sven Jónasson. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Helgarferöir 17.—19. sept.: 1. Landmannalaugar — Her- bjarnarfell. Qist i húsi. 2. Álftavatn — Torfahlaup — Stórkonufell. Gist í húsi. Brottför í þessar ferðir er kl. 20.00 föstu- dag. 3. Þórsmörk — haustlitaferö. Gist i húsi. Brottför kl. 08.00 laugardag. Farmiöasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafólag islands Haustferð í Þórsmörk veröur farin 18.—19. september 1982 kl. 8 laugardagsmorgun. Gist veröur í húsi. Upplýsingar i sima 24950. Laufásvegi 41. Farfuglar. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast Húsnæöi óskast 1—2ja herb. íbúö óskast. Vantar okkur nú þegar fyrir starfsmann. Upplýsingar í síma 10151. Fiskiskip Höfum veriö beöin að selja eöa leigja 69 rúml. eikarbát, smíöaöan 1959 meö 425 hp Caterpillar vél 1978. SKIPASALA-SKIPALEICA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍM\ 29500 Námskeið í framsögn, raddbeitingu og upplestri hefst 1. október nk. Uppiýsingar í síma 12710 kl. 4—6 e.h. þessa viku. Nína Björk Árnadóttir, Sólvallagötu 30, Reykjavík. Innritun í prófadeildir verður í Miðbæjarskóla þriöjudaginn 14. og miövikudaginn 15. sept. kl. 17—21. Eftirtaldar deildir veröa starfræktar: Aðfaranám fyrri hluti gagnfræöanáms. Fornám seinni hluti gagnfræöanáms og grunnskólapróf. Heilsugæslubraut 1. og 2. ár á framhald- skólastigi. Viðskiptadeild 1. og 2. ár á framhaldskóla- stigi. Hagnýt verslunar- og skrifstofustarfadeild. Forskóli sjúkraliöa 1. og 2. ár. Námsflokkar Reykjavíkur, Miöbæjarskólanum — Frikirkjuv. 1, simar: 12992 og 14106. Nemendur sem vilja læra norsku og sænsku til prófs í stað dönsku komi til viðtals sem hér segir og hafi meö sér stundaskrár sínar: Norska 5. bekkur mánud. 13/9 kl. 17.00 6. bekkur mánud. 13/9 kl. 18.00 7. bekkur þriðjud. 14/9 kl. 17.00 8. bekkur miðv.d. 15/9 kl. 17.00 9. bekkur miöv.d. 15/9 kl. 18.00 1. og 2. ár framhaldsskóla mæti þriðjudaginn 14/9 kl. 18.00. Sænska 5. bekkur miöv.d. 15/9 kl. 18.30 6. bekkur miöv.d. 15/9 kl. 17.00 7. bekkur þriðjud. 14/9 kl. 18.30 8. bekkur þriöjud. 14/9 kl. 17.00 9. bekkur mánud. 13/9 kl. 17.00 1. ár framhaldsskóla mæti til kennslu í Laugalækjarskóla miövikudaginn 6/10 kl. 19.30. 2. ár framhaldsskóla mæti í Lauga- lækjarskóla 13/9 kl. 18.30. 7—10 ára Ekki er boðiö aö kenna sænsku og norsku fyrir 4. bekk, en foreldrar sem vilja láta kenna 7—10 ára börnum sínum þessi mál til þess aö viðhalda kunnáttu þeirra ættu aö hafa samband viö Námsfl. Rvk. í símum 12992/14106, því aö í ráöi er að setja upp frjálst nám fyrir þau. Reynt veröur að hafa kennslu yngstu barnanna víöar en á einum staö í bænum. Námsflokkar Reykjavíkur, símar 12992/14106. Auglýsing Landsvirkjun mun næsta vetur auglýsa útboð 83. Verkiö er fólgið í hreinsun stíflugrunna, ídælingu og stíflufyllingum. Ákveöið hefur verið aö kynna væntanlegum bjóðendum verkið, og veröur í því tilefni efnt til skoöunarferðar inn aö Kvíslaveitum fimmtudaginn 16. september 1982. Lagt verður af stað frá skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, Reykjavík kl. 08.00. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Landsvirkjun- ar í síöasta lagi kl. 16.00 þriöjudaginn 14. sept. 1982. ýmislegt Tækniþjónusta Hans Arnasonar Viðhald & viögeröir á reiknivélum, ritvélum, bókhaldsvélum, tölvum og prenturum. Sími 66896. | húsnæöi i boöi_________________ Hafnarfjörður — íbúð Stór 2ja herb. íbúö til leigu í Hafnarfiröi á góöum staö viö lækinn. Tilboð um greiöslu og fjölskyldustærö, sendist augld. Mbl. fyrir 18. þessa mánaöar merkt: „Rólegt — 2474“. Til leigu nýtt verslunarhúsnæöi viö Hlemmtorg. Um er að ræöa ca. 430 fm á jaröhæö, ásamt ca. 140 fm lagerplássi í kjallara. Leigist í heilu lagi eöa minni einingum. Tilboð sendist augl. deild Mbl. fyrir 25. sept. merkt: „6—7871.“ fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Aöalfundur Húseininga hf., Siglufirði, veröur haldinn mánudaginn 20. sept. 1982 kl. 20.00 aö Hótel Höfn, Siglufirði. Stjórnin. tilkynningar Frá Öskjuhlíðarskóla Vegna viögerðar á skólahúsi mun ekki unnt aö hefja kennslu fyrr en mánudaginn 20. september. Nemendur mæti sem hér segir: Eldri deildir kl. 8.15. Yngri deildir kl. 14.00. Skólabílar munu sjá um akstur. Skólastjóri. Frá Borgarbókasafni Bókabíllinn veröur ekki í Árbæjar- og Breiö- holtshverfum um óákveöinn tíma vegna bil- unar. Þó mun bókabíllinn veröa viö verzlun- ina Kjöt og fiskur, viö Seljabraut á föstudög- um kl. 5.30—9. XFélapsstarf Hvöt — trúnaðarráð Fundur verður í trúnaöarráöi Hvatar, þriðju- daginn 14. sept. kl. 17.30 í Valhöll. Rætt um stjórnarskrármálið. Stjórnin. Borgarnes Mýrarsýsla Fundur veröur haldinn í fulltrúaráði sjáfstæð- isfélaganna í Mýrasýslu fimmtudaginn 16. september nk. kl. 21.00 í Sjálfstæðishúsinu Borgarnesi. Fundarefni: Almenn flokksmál. Stjórnin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.