Morgunblaðið - 14.09.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.09.1982, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 1982 6 í DAG er þriöjudagur 14. september, sem er 257. dagur ársins 1982, krossmessa á hausti. — Árdegisflóö í Reykjavík kl. 03.41 og síödegisflóö kl. 16.09. Sólarupprás í Reykjavík kl. 06.46 og sól- arlag kl. 19.59. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.23 og tungliö í suöri kl. 10.51 (Almanak Háskól- ans). Og þér yngri menn, ver- ið öldungunum undir- gefnir og skrýdist allir lítillætinu hver gagnvart öörum, því aö „Guö stendur gegn dramblát- um, en auðmjúkum veitir hann náö (1. Pét. 5, 5.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 6 7 8 I.AKKTI: I svolum, 5 lifiKja saman, fi í beini, 9 dvelja, 10 rrumefni, II rómversk tala, 12 of lítió, 13 hlífa, 1.5 borói, 17 minnist á. IXMIRÉTT: I gestir, 2 blunda, 3 (rugnaó, 4 veggurinn, 7 lok, 8 kvenmannsnafn, 12vökvi, 14dýr, 16 tveir. LAIISN SÍÐIISTII KROSSGÁTU: LÁRKTT: 1 bert, 5 aumt, 6 lyng, 7 af, 8 aftan, II ró, 12 kar, 14 ílar, 16 akkinn. MHIRÉTT: I Búlgaría. 2 rangt, 4 tug, 4 slaf, 7 ana. 9 fólk, 10 akri, 13 Rín, 15 ak. ÁRNAÐ HEILLA mannsdóuir frá Vesturhópshól- ( um í V-Hún., nú til heimilis i hjá dóttur sinni Lækjarási 9, j Rvík. Hún ætlar að taka á móti gestum sínum nk. laug- ardagskvöld 18. þ.m. eftir kl. 20 á heimili sonar síns og tengdadóttur í Haðalandi 17 hér í bænum. Eiginmaður frú Láru var Guðmundur Jónsson bóndi í Vesturhópshólum, en hann er látinn fyrir allmörg- um árum. Varð þeim sjö barna auðið og eru þau öll á lífi. ára er í dag frú Aldís H. Kristjánsdóttir, Berg- þórugötu I6A. Frú Aldís dvelst nú hjá sonardóttur sinni að Caféteria Bar Para- dise, Portals Nous á Mallorca. FRÉTTIR Veðurfræðingurinn, sem sagði veðurfréttirnar í sjónvarpinu á sunnudagskvöldið, sagði frá því að það sem liðið væri af sept- embermánuði væri hitastigið svo langt undir meðallagi, að segja mætti að haustið væri mánuði á undan áætlun. f fyrri- nótt hafði verið eins stigs næt- urfrost á Blönduósi og uppi á Hveravöllum og hitinn um frostmark á Horni, Raufarhöfn og í Grímsey. Hér í Keykjavík var 5 stiga hiti, lítilsháttar rign- ing en mest mældist úrkoman á Vatnsskarðshólum um nóttina, 12 millim. Veðurstofan gerði ráð fyrir hlýnandi veðri i gær. I Kvenfélag Seljasóknar heldur fund í fundarsalnum 1 húsi Kjöts & fisks í kvöld kl. 20.30. — Sýndar verða myndir frá félagsstarfinu og rætt verður um vetrarstarfið. Að lokum verður kaffi borið fram. Krossmessa á hausti er í dag, 14. september. „Haldin í minningu þess, að Heraklius keisari vann Jerúsalem og krossinn (kross Krists) úr höndum Persa árið 629 og ber krossinn upp á Golgata", seg- ir í Stjörnufræði/ Rímfræði. Akraborg. Ferðir Akraborgar milli Akraness og Reykjavík- ur eru nú sem hér segir: Frá Ak.: Frá Rvík: kl. 08.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 kl. 20.30 kl. 22.00 Borgarbókasafn Reykjavíkur hefur sent blaðinu ársskýrslu fyrir árið 1981. Þar segir frá því að bókaútlán á árinu hafi numið alls 966.628 bókum, en bókaútlánin skiptast þannig á útlánsdeildir safnsins: Aðalsafn, 310.279 Bústaðasafn, 190.091 Bókabílar, 194.090 Hofsvallasafn, 28.247 Sólheimasaf n, 187.508 Bókin heim, 6.362 Lán til aldraðra, öryrkja og stofnana, 11.820 IJin til skipa, 15.980 Önnur lán, 2.260 Hljóðbókasafn, 20.001 Flestar bækur voru lánaðar út í marsmánuði og námu útlán rúmlega 94.000 bókum, i janú- armánuði rúmlega 90.000 og i októbermánuði voru rúmlega 85.000 bækur lánaðar út. Freyr, búnaðarblaðið, sept- emberheftið, er komið út. Af efni þess skal þetta nefnt: Nautgriparækt og landnýting heitir ritstjórnargreinin og er eftir Ólaf Dýrmundsson, landnýtingarráðunaut. Grein er eftir Magnús Óskarsson á Hvanneyri um beit á ræktað og óræktað mýrlendi. Sveinn Hallgrímsson, sauðfjárrækt- arráðunautur, skrifar um kynbætur sauðfjár með betri ull að markmiði. Geymslu- sjúkdómar kartaflna og varn- ir gegn þeim er grein eftir Sigurgeir Ólafsson, starfs- mann hjá RALA. Þá eru greinar um heykögglaverk- smiðjur. Ritstjórar Freys eru þeir Matthías Eggertsson og Júlíus Daníelsson. FRÁ HÖFNINNI Á sunnudaginn kom Stapafell til Reykjavíkurhafnar af ströndinni og fór skipið aftur í ferð á ströndina í gær. Tog- arinn Ingólfur Arnarson var væntanlegur inn af veiðum í gær og til löndunar hér. Þá var Álafoss væntanlegur að utan í gær. í nótt er leið var Arnarfell væntanlegt, einnig að utan. í gærkvöldi hafði Úðafoss farið á ströndina. Seint í kvöld er Langá vænt- anleg að utan. Svona, Gummi minn, þetta er nú kjarabót fyrir okkur, við erum svo margir, að það ætti að fást verulegur hópafsláttur á ferðinni! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vik dagana 10.—16. september, aó báöum dögum meó- töldum, er i Lyfjabúóinni löunni. Auk þess er Garöa Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Onæmisaógeróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriójudögum kl., 16.30—17.30. Fólk hafi meó sór ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeins aó ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888,. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar til 1. marz. aö báóum dögum meótöldum er i Akureyrar Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um 1 læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viólögum: Símsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræóileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og * kl 19 til kl. 19.30 Kvannadeildin kl. 15—16 og kl. ( 19.30—20 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19 30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: • Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grenaásdeild: Mánudaga til ‘ föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl 14—19 30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18 30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — SÖFN Landsbólcasafn íslanda Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Uttánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. - 13—16. Hásfcólabófcasafn: Aöalbygglngu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga fcl. 9—19. Utlbú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar i aöalsafni, simi 25088 Þtóóminjasafnió: Öþiö þriöjudaga. fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga trá fcl. 13.30—16. Liataaafn Islanda: Opiö sunnudaga. þrlójudaga, llmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 tll 16. Sérsýning: Manna- myndír i elgu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, síml 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Elnnig laugardaga í sept.—april kl. 13—16. HLJOÐBOKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta vlö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐAL- SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiósla í Þing- • holtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27. sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —april kl. 13—16., BÖKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarpjónusta á prentuöum bókum vlö latlaöa og aldr- aöa Símatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. I HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö' manudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — í Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl 9—21. einnlg á laugardögum sept —apríl kl. 13—16. BÓKABILAR — Bækistöð í Bústaöasalnl, síml 36276.' Viökomustaöir víösvegar um borglna. • Árbæjarmafn. Opiö samkvæmt umtali. Upplýslngar í sima, 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 Irá Hlemml. Áagrlmaaafn, Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga. priöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholtl 37, er oplö mánudag tll föstudags frá kl. 13—19. Síml 81533. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö priöjudaga. fimmtudaga og laugardaga fcl. 2_4 Listasafn Einara Jónsaonar: Opiö alla daga nema mánu- dagakl. 13.30—16. Húa Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahötn er opiö mlö- vlkudaga tll föstudaga trá kl. 17 til 22, laugardaga og* sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnútaonar Árnagarði, viö Suöurgötu. Handrltasýning opln priöju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram tll 15. september næstkomandi. Kjarvalastaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTADIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er oplö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er oplö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er oplö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun tll kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaóiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breiðholti: Opin mánudaga—föstudaga kl. 07.20—20.30. Laugardag kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufubööin i síma 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—20.00. Laugardaga kl. 12.00—18.00. Sunnudaga opiö kl. 10.00—16.00 Kvennatímar fimmtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböö kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböó karla opin laugar- daga kl. 14.00—18.00. Sauna, almennur tími, á sunnu- dögum kl. 10.30—16.00. Barnatímar alla rúmhelga daga kl. 12.00—16.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. GufuPaóió opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnuda^a. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriójudaga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. ,7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. » Sunnudögum 8—11. Síml 23260. BILANAVAKT f Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veltukerfi • vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. i þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsvaitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.