Morgunblaðið - 21.09.1982, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1982
Peninga-
markadurinn
GENGISSKRANING
NR. 162 — 20. SEPTEMBER
1982
Nýkr. Nýkr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollari 14,472 14,512
1 Sterlingspund 24,841 24,910
1 Kanadadollari 11,743 11,776
1 Dönsk króna 1,6481 1,6526
1 Norsk króna 2,0916 2,0974
1 Saensk króna 2,3308 2,3373
1 Finnskt mark 3,0169 3,0252
1 Franskur franki 2,0586 2,0643
1 Belg. franki 0,3021 0,3030
1 Svissn. franki 6,8288 6,8477
1 Hollenzkt gyllini 5,3089 5,3236
1 V.-þýzkt mark 5,8120 5,8281
1 ítólBk líra 0,01032 0,01035
1 Austurr. sch. 0,8277 0,8300
1 Portug. escudo 0,1665 0,1670
1 Spánskur peseti 0,1286 0,1289
1 Japansktyen 0,05496 0,05512
1 írskt pund 19,834 19,889
SDR. (Sórstök
17/09 15,6147 15,6578
v
(--------------; n
GENGISSKRANING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
20. SEPT. 1982
— TOLLGENGI í SEPT. —
Nýkr. Toll-
Eining Kl. 09.15 Sala gengi
1 Bandaríkjadollari 15,963 14,334
1 Sterlingspund 27,401 24,756
1 Kanadadollari 12,954 11,564
1 Dönsk króna 13179 1,6482
1 Norsk króna 2,3071 2,1443
1 Sasnsk króna 2,5710 2,3355
1 Finnskt mark 3,3277 3,0068
1 Franskur franki 2,2473 2,0528
1 Belg. franki 0,3333 0,3001
1 Svissn. franki 7,5325 8,7430
1 Hollenzkt gyllini 5,8560 53579
1 V.-þýzkt mark 6,4109 5,7467
1 ítölsk líra 0,01139 0,01019
1 Austurr. sch. 0,9130 0,8196
1 Portug. escudo 0,1837 0,1660
1 Spánskur peseti 0,1418 0,1279
1 Japanskt yen 0,06063 0,05541
1 írskt pund 21,878 20,025
_________________________________/
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóösbækur.................34,0%
2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1).37,0%
3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 11... 39,0%
4. Verðtryggöir 3 mán. reikningar... 0,0%
5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,0%
6. Avisana- og hlaupareikningar... 19,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæöur í dollurum......... 10,0%
b. innstæöur í sterlingspundum.. 8,0%
c. innstæóur í v-þýzkum mörkum.... 6,0%
d. innstæður í dönskum krónum... 10,0%
1) Vextir færöir tvisvar á ári.
ÍJTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir..... (28,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar ...... (28,0%) 33,0%
3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0%
5. Visitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst t ár 2,0%
b. Lánstími minnst 2% ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán............4,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkísins:
Lánsupphæö er nú 150 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veð er í er lítllfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi. en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1.500 nýkrónur fyrlr hvern
ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán i sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánakjaravísitala fyrir september-
mánuö 1982 er 402 stig og er þá miöaö
viö 100 1. júní ’79.
Byggingavísitala fyrir júlímánuö var
1140 stig og er þá miöaö viö 100 i októ-
ber 1975.
Handhafaskuldabróf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
„ÁÖur fyrr á árunum“ kl. 11.00:
Af Barna-Arndísi
Á dagskrá hljóövarps kl. 11.00
er þátturinn „Aður fyrr á árun-
Guðni Jónsson
um“, í umsjá Ágústu Bjömsdótt-
ur. Þáttur af Barna-Arndísi;
Guðni Jónsson skráði. Þorbjörn
Sigurðsson les.
— Þessi þáttur er tekinn úr
riti Guðna Jónssonar, Islenskir
sagnaþættir og þjóðsögur,
sagði Ágústa, — en sem kunn-
ugt er lagði Guðni, með því rit-
safni, drjúgan skerf til ís-
lenskra þjóðfræða. Guðni
skráði sjálfur þessa sögu og
segir m.a. í formála að henni:
„Mér lék hugur á að kynna mér
sögu Arndísar Jónsdóttur
nokkru nánar og smám saman
birtist fyrir mér hin löngu
gleymda saga. Hún sté fram úr
dómabókum og bréfabókum 18.
aldar, brotakennd að vísu, en
skýr í aðaldráttum. Það var
saga fátækrar einstæðingskonu
í sífelldri vörn gegn miskunn-
arlausri samtíð og rangsnúnu
réttarfari, saga sem vart á sinn
líka sem spegill síns tíma.“
f hljóðvarpi kl. 21.00 er dagskrárliður er nefnist Sumartónleikar í Skál-
holti. Helga Ingólfsdóttir og Manuela Wiesler leika á sembal og flautu: a.
Sónötu í a-moll og b. Partítu i a-moll eftir Johann Sebastian Bach.
Kvillar á rósum og
bótanískir túlípanar
Á dagskrá hljóðvarps kl. 16.50
er þátturinn Síðdegis í garðinum, í
umsjá Hafsteins Hafliðasonawr.
— Ég kem til með að svara
fyrirspurn um kvilla á rósum,
sagði Hafsteinn. Síðan ræði ég
um svokallaða bótaníska túlí-
pana, eldhústúlípana, kaup-
mannatúlípana og dýjatúlípana,
segi aðeins skil á þeim og á
hvern hátt þeir eru öðruvísi en
þessir venjulegu garðatúlípanar.
Bótanísku túlípanarnir eru yfir-
leitt harðgerari en hinir og eld-
túlípani eins og „rauði keisar-
inn“ er einn af alduglegustu og
blómstærstu túlípönum sem til
eru.
Magnús Eiríksson er
einn þeirra hljómlistar-
manna sem leika og
syngja létta tónlist í
hljóðvarpinu frá kl. 11.30
fram til hádegis. Einnig
koma fram Björgvin Hall-
dórsspn, Pálmi Gunnars-
son, Ólafur Þórðarson og
hljómsveit Magnúsar
Kjartanssonar.
Útvarp Reykjavík
V
ÞRIÐJUDbGUR
21. september
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
7.55 Daglegt mál. Endurtekinn
þáttur Olafs Oddssonar frá
kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun-
orð: Þórey Kolbeins talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Fótbrotna maríuerlan" eftir
Líneyju Jóhannesdóttur.
Sverrir Guðjónsson les fyrri
hluta.
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja
11.00 „Áður fyrr á árunurn"
Ágústa Björnsdóttir sér um
þáttinn. Þáttur af Barna-Am-
disi; Guðni Jónsson skráði.
Þorbjörn Sigurðsson les.
11.30 Létt tónlist
Magnús Eiríksson, Björgvin
Halldórsson, hljómsveit Magn-
úsar Kjartanssonar, Pálmi
Gunnarsson og Ólafur Þórðar-
son syngja og leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SÍÐDEGIÐ
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Þriðjudagssyrpa.
— Ásgeir Tómasson og Þorgeir
Ástvaldsson.
15.10 „Kæri herra Guð, þetta er
Anna“ eftir Fynn
Sverrir Páll Erlendsson les eig-
in þýðingu (7).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Sagan: „Land í eyði“ eftir
Niels Jensen
i þýðingu Jóns J. Jóhannesson-
ar. Guðrún Þór les (9).
16.50 Síðdegis í garðinum
með Hafsteini Hafliðasyni.
17.00 Síðdegistónleikar:
Christine Walevska og Óperu-
hljómsveitin í Monte Carlo
leika „Kol Nidrei“, adagio fyrir
selló og hljómsveit op. 47 eftir
Max Bruch; Eliahu Inbal
stj./Sinfóníuhljómsveit Lund-
úna leikur Sinfóníu nr. 6 í h-
moll op. 74 eftir Pjotr Tsjaík-
ovský; Loris Tjeknavorian stj.
KVÖLDID
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt-
arins: Sigmar B. Hauksson.
Samstarfsmaður: Arnþrúður
Karlsdóttir.
20.00 Áfangar
Umsjónarmenn: Ásmundur
Jónsson og Guðni Rúnar Agn-
arsson.
20.40 „Lífsgleði njóttu“ — Spjall
um málefni aldraðra
Umsjón: Margrét Thoroddsen.
21.00 Frá Sumartónleikum í
Skálholti 1981
Helga Ingólfsdóttir og Manuela
Wiesler leika á sembal og
flautu.
a. Sónata í a-moll og
b. Partíta í a-moll eftir Johann
Sebastian Bach.
21.30 Útvarpssagan: „Næturglit"
eftir Francis Scott Fitzgerald
Atli Magnússon les þýðingu
sína (23). '
22.00 Tónleikar
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Að norðan
Umsjónarmaðurinn Gísli Sigur-
geirsson ræðir við Áskel Jóns-
son, söngstjóra á Akureyri.
23.00 Kvöldtónleikar
Hljómsveit l.ou Whiteson leik-
ur vinsæl hljómsveitarlög.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
21. september
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Bangsinn Paddington
Myndasaga ætluð börnum.
Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
Sögumaður Margrét Helga Jó-
hannsdóttir.
20.40 Saga ritlistarinnar
Þriðji þáttur
í þessari mynd er sýnd bóka-
gerð, þróun prentlistar og fyrstu
stálpennar.
Þýðandi og þulur Þorstcinn
Helgason.
21.10 Derrick
Ákvörðunin
V .................■................
Morð er framið í svefnvagni
hraðlestar, en Derrick þykist
vita að maðurinn hafi verið
drepinn í misgripum.
Þýðandi Veturliði Guðnason.
22.10 Kjarnorkuvopnakapphlaupið
Norskur fréttamaður ræðir við
Robert McNamara, sem var
varnarmálaráðherra í stjórn
Kenncdys, og Solly Zuckerman,
lávarð, sem lengi var ráðunaut-
ur breskra ríkisstjórna um
varnarmál.
Þýðandi og þulur Bogi Arnar
Finnbogason.
(Nordvision — Norska sjón-
varpiö).
22.55 Dagskrárlok.