Morgunblaðið - 21.09.1982, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 21.09.1982, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1982 43 SALUR 1 Frumsýnir grínmyndina Porkys & Tou'll bc glad Porkys er frábœr grínmynd sem slegiö hefur öll aösókn- armet um allan heim, og er þriöja aösóknarmesta mynd í Ðandaríkjunum þetta áriö. Þaö má meö sanni segja aö þetta er grínmynd ársins 1982, enda er hún í algjörum sór- flokki. Aöalhlutv.: Dan Monahan, Mark Herrier, Wyatt Knight. Bönnuö innan 12 éra. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Haakkaö varö. The Stunt Man (Staögengillinn) .. The Stunt Man var útnefnd fyrir 6 Golden Globe-verðlaun og 3 Óskarsverðlaun Blaðaummnli: Handritiö er bráösnjallt og útfærslan enn- þá snjaliari. Ég mæli meö þessari mynd. Hún hlttlr beint | i mark. SER. DV. I Stórgóöur staögengill, þaö er langt siöan ég hef skemmt mér jafn vel í bió. G.A. Helgarpóatur. Aöalhlutverk: Peter O’Toole. Steve Railsback. Barbara | Hershey. Leikstjóri: Richard Rush. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. (Ath. breyttan sýningartíma) Dressed to kill r wrond brforr noM friíhiening trnl of your Íifr. Dressed TOKILL Frábær spennumynd gerö af snillingnum Brlan De Palma meö úrvals leikurunum Michael Caine, Angie Dickinaon, Nanay Allen. Bönnuö innan 16 ira. Enduraýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SALUR4 When a Stranger Calls Dularfullar simhrlnglngar i«//« Þessi mynd er ein spenna frá | upphafl tll enda. BLADAUMMÆLI: Án efa mest spennandi mynd sem ég hef I séö. (After Dark Magasine.) | Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 11.20. Being There 7. aýningarmánuöur. Sýnd kl. 9. Allar meö M. texta. I ElEIElElElElBlíallaiiaiEIElElEIElElElElElEIpfl Bl B1 G1 01 B1 E1 B1 §j#tún Bingó í kvöld kl. 20.30 Aöalvinningur kr. 7 þús. B1 B1 B1 B1 B1 B1 B1 lailalElEIElElEllaÍtalElialtallatElEIElEIElEIElEl Börn — yngri en tólf ára fáókeypisgistingu* Þann 17. september, tóku hin hagstæðu vetrarverð gildi á Flugleiðahótelunum. Við bjóðum ykkur velkomin til Reykjavíkur og munum kappkosta að veita ykkur sem allra besta þjónustu. *Börn yngri en 12 ára fá ókeypis gistingu í herbergi foreldra sinna. Hafið samband við næsta umboðsmann Flugleiða, ferðaskrifstofu eða beint við okkur. Aflið ykkur einnig upplýsinga um hinar hagstæðu helgarreisur innanlandsflugs Flugleiða. HÓTEL LOFTLEIÐIR #HEVTEL# ÓSA Súpa og salat fylgir öllum réttum Rjómalöguð blómkálssúpa Plankasteikur steinbítur „au gratin" kr. 90. I alfaraleið Opiö frá HÁDEGI SÝNISHORN ARNARHÓLL Hvíldarstaður í hádegi höll að kveldi Velkomin Ath. Opnumkl. 11.30 GÍTARTÓNAR í HOLUWOOD í kvöld er þaö JÓN MAGNÚSSON sem ætlar aö mæta á staöinn meö gítarinn sinn og syngja og spila fyrir Hollywood-gesti. Viö viljum vekja athygli þeirra, sem áhuga hafa á aö koma fram í Hollywood á þriöjudagskvöldum aö hafa samband viö Magnús skemmtanastjóra. Allir í Hollywood BALLETTSKÓLI EDDU SCHEVING Skúlatúní 4 Ballett fyrir byrjendur og framhaldsnemendur. All- ir aldurshópar frá 5 ára aldri. Innritun og upplýsingar í síma 76350 kl. 10—12 f.h. og 14—19 e.h. BÖRNIN LÆRA AÐ DANSA Kennslustaöir ^ Reykjavík Kópavogur Brautarholti 4, Hamraborg 1, ^ Drafnarfell 4, Seltjarnarnes T Ársel (Árbæ) Félagsheimiliö Bustaöir Hafnarfjööur Tónabær Gúttó INNRITUN OG UPPLÝSINGAR KL. 10—12 OG 13—19 Símar g 20345, 24959, A 1,, 38126,74444. onnssHðu Þao er hverju barni hollt aö læra að dansa. Þaö eykur sjálfs- traustiö og skap- ar gleöi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.