Morgunblaðið - 21.09.1982, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 21.09.1982, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1982 47 „Sigfúsardag- ur“ á Húsavík ilúsavík, 20. september SIGFÚSARDAG má telja sunnudag- inn 19. september því aö þá var skemmt með sönglögum eftir Sigfús Halldórsson og sýning var í Safna- húsinu á vatnslitamyndum eftir hann. I félagsheimilinu söng Frið- björn G. Jónsson lög eftir Sigfús við undirleik höfundar og Hlín Bolladóttir las úr bók hans, sem kom út í fyrra. í Safnahúsinu sýndi Sigfús 45 vatnslitamyndir, allar málaðar á Húsavík. Að þessu öllu var mikil aðsókn og góður rómur gerður að verkum Sigfúsar og flutningi listafólkins. Fréttaritari. Nýja Bíó sýnir Mitchell NÝJA BÍÓ hefur hafið sýningar á kvikmyndinni „Mitchell“, sem fjall- ar um hörkutól, sem ber það nafn. Þetta er nýleg bandarísk leynilög- reglumynd, sem kvikmyndahúsið segir „æsispennandi“. Aðalhlutverk í myndinni leika Joe Don Baker, Marin Balsam, John Saxon og Linda Evans. Leik- stjóri er Andrew McLagen. Sögu- þráður myndarinnar er um bar- áttu við heróinsmyglara og annan glæpalýð. Úr kvikmyndinni Mitchell Samhygð með fundi í DAG, þriðjudaginn 21. september, Hótel Hekla, verða árstíðarfundir Samhygðar Rauðarárstíg 18 kl. 20.30 haldnir á eftirtöldum stöðum: Á fundinum verður skemmtun Djúpið í Hafnarstræti kl. 20.00 og kynning á markmiðum Sam- Fríkirkjuveg 11 kl. 20.30 hygðar. Atkvæði talin á skrifstofu BSRB í gær. Atkvæðagreiðsla um kjarasamninga BSRB: Ljóst að samningur- inn verður samþykktur TALNING atkvæða í atkvæðagreiðslu BSRB um aðalkjarasamning hófst i gær og lýkur í dag. Alls hafa verið talin 7.774 atkvæði, fylgjandi samn- ingnum eru 5.302, á móti 2.105, en auðir seðlar og ógildir eru 367. í gær höfðu skrifstofu BSRB bor- izt alls 8.311 atkvæði en á kjörskrá eru 11.423. Á sjötta hundrað at- kvæða af þeim, sem borizt hafa, eru enn ótalin og verður þeim blandað saman við atkvæði, sem eiga eftir að berast utan af landi í pósti og frá ýmsum aðildarfélögum og verða tal- in í dag. Að sögn starfsmanna BSRB bendir staðan ótvírætt til þess, að samningurinn verði samþykktur. Sýning Hauks og Harðar framlengd SÝNING Hauks og Haröar, Gallery Lækjartorgi, verður framlengd til nk. fimmtudags, 23. september. Aðsókn að sýningunni hefur verið góð og hafa nokkur verkanna selst, m.a. næst dýrasta verkið á kr. 100.000.-. Undir lok sýningarinnar ákváðu listamennirnir að sýna 7 míkró relíf-þrykkmyndir er hafa ekki áð- ur verið til sýnis. Er hver mynd gerð í 3—7 eintökum, en flest þessara eintaka eru nú þegar seld. Sýningin er opin daglega frá 14-22. (Krétutilkjnning.) / EROI3* kr.1250.- ERO - fyrir alla sem vilja vernda bak sitt Hzdarstilling á baki og setu. Veltibak ERO DAI5’ kr.I950. ERO CD15 kr. 2900.- Hædarstillingr og setu. Veltibak Veltiseta Hædarstilling á baki og setu. Veltibak Veltiseta ERO stólarnir veita baki þínu réttan stuðning og koma í veg fyrir óeðlilega þreytu og spennu í hryggnum. Þeir hafa alla yfirburði fullkomnustu stóla en eru engu að síður á einstaklega lágu verði. % STÁLHÚSGAGNAGERÐ STEINARS HF. SKEIRJNNI 6 - RVÍK - SÍMAR: 33590, 35110 Stóðst gæðaprófun Teknologisk institut í Noregi. Kennsla hefst í byrjun október. Byrjendaflokkar: Tvisvar í viku. Framhaldsflokkar: Tvisvar—þrisvar í viku. Opnir flokkar: Einu sinni í viku. Aöalkennarar: Sigríður Ármann, Ásta Björnsdóttir. Innritun í síma: 72154. BRLLETSKOLI 5IGRÍORR RRmflnn SKULAGÖTll 32-34 OOO VANTAR ÞIG VINNU (n) VANTAR ÞIG FÓLK í tP Þl AIGLVSIR l'.M AI.I.T LAND ÞEGAR Þl Al G- I.YSIR I MORGUNBI.ADINl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.