Morgunblaðið - 21.09.1982, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.09.1982, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1982 11 VIÐ FLYÐRUGRANDA 3ja herb. 90 fm íbúð í sérflokkl á 3. hæö. Góð samelgn. parket. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Helgi Hákon Jónsson, viöskiptafr. Álftanes Tæplega fokhelt einbýlishus úr timbri. Verö 900 þús.—1 millj. Kaplahraun Hf. Fokhelt 730 fm iðnaðarhúsnæöi. Verö 2,2 millj. Sæviöarsund Hugguleg efri sér hæö. 3 svefnherb., stofa, borö- stofa, eldhús og wc á hæðinni. í kjallara er bílskúr, geymsla, herb. og þvottaherb. Verö 1.700 þús. Laus strax. Krummahólar 3ja herb. 90 fm íbúö á 6. hæö í lyftuhúsi. Mjög góö eign. Laus nú þegar. Útþ. 630—650 þús. Heimasími sölumanns: Ágúst 41102. -------Espigerði---------- 3ja—4ra herb. Vorum aö fá til sölu góöa 3ja—4ra herþ. ca. 100 fm íbúö á 7. hæö viö Espigeröi. íbúðin er laus strax. Fasteignaþjónustan 1967-1982 Austurstræti 17, s. 26600 Ragnar Tómasson hdl. 15 ár í fararbroddi FASTEIGIM AIVIIÐ LUIM SVERRIR KRISTJÁNSSON LINDARGÖTU 6 101 REYKJAVÍK ALFASKEIÐ — ENDAÍBÚÐ Hef í einkasölu ca. 117 fm á 2. hæö. í Álfaskeiöi 70 (suöurend- inn), ásamt bílskúr. Mikiö út- sýni. Ákveðin sala. ESPIGERÐI — ESPIGERÐI Hef kaupanda aö 3ja herb. íbúö í Espigeröi 2—4 eða þar í ná- grenninu. Skipti geta komiö til greina á sérstaklega vandaðri 4ra herb. ibúö í Espigeröi 2. GRETTISGATA — EINBÝLISHÚS Til sölu 3x50 fm einbýlishús. Kjallari, hæö og ris. i dag er í húsinu 2 3ja herb. íbúöir. SELJABRAUT — TOPPÍBÚÐ Til sölu ca. 190 fm 7 herb. íbúð á 2 hæöum ásamt fullgeröri bílgeymslu. Neöri hæð er skáli, eldhús, þvottaherb. innaf eld- húsi., baö svefnherb., stofa og boröstofa. (Suðursvalir). Uppi er skáli 3 rúmgóö svefnherb., stórt furuklætt vinnuherb. og stórt bað (suðursvalir). EINBÝLISHÚS í ÁSBÚÐ Hef í einkasölu einbýlishús sem er jaröhæö með innbyggöum tvöföldum bílskúr og vinnuaö- stööu. Aöalhæð er úr timbrl Siglufjaróarhús ca. 150 fm. 4—5 svefnherb., stofur og fl. Húsiö er ekki alveg fullgert. Skipti koma til greina á minna húsi í Garðabæ, t.d. viölaga- sjóöshúsi. LYNGMÓAR — GARÐABÆ Til sölu nýleg 105 fm góö endaíbúð á 1. hæö ásamt innbyggöum bílskúr. Verð kr. 1.200 þús. Ákveöin sala. LUNDARBREKKA Til sölu mjög góö 90 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Laus 15. okt. nk. Verö 950—970 þús. ÞVERBREKKA — LYFTUHÚS Til sölu ca. 120 fm 5—6 herb. íbúö á 2. hæö, endaíbúð. Hægt er aö hafa 4 svefnherb. í íbúöinni. Laus í des. nk. Verö kr. 1.100—1.150 þús. RÁNARGATA Til sölu góö 2ja herb. íbúö á 3. hæö. Laus fljótt. NÖKKVAVOGUR — 2JA HERB. ÍBÚÐ Til sölu góö 2ja herb. kjallaraíbúö viö Nökkvavog. ibúöin er laus. Verö kr. 650 þús. Hef kaupendur aö vönduöum einbýlishúsum. Málflutmngsstofa, Sigríöur Ásgeirsdóttir hdl. Hafsteinn Baldvinsson hrl. Heildsalafélögin á Noröurlöndum: Ríkisstjórnir Norðuriandanna standi vörð um frjálsa verzlun MORGUNBLAÐINU hefur borizt ályktun, sem norræn heildsalafélög hafa sent ríkisstjórnum Norðurland- anna og er hún undirrituð af for- mönnum félaganna fimm í Osló nú í september. I ábktuninni gjalda formenn félaganna varhug við auk- inni svokallaðri nýverndarstefnu og leggja áhcrzlu á að ríkisstjórnirnar standi vörð um frjálsa verzlun. Ályktunin er svohljóðandi: „Fulltrúar hinna fimm norrænu heildsalafélaga hafa, á tveggja daga ráðstefnu í Osló, rætt sam- eiginleg hagsmunamálefni varð- andi norræn heildsölu- og inn- flutningsviðskipti. Við höfum nú í seinni tíð með vaxandi kviða orðið vitni að auk- inni nýverndarstefnu, einnig á Norðurlöndum. Slík þróun hlýtur að valda okkur miklum áhyggjum. Fyrir Norðurlöndin, sem búa við hlutfallslega litla heimamarkaði og eru því mjög háð umheiminum, er það sérstaklega mikilvægt að vernda frjálsa verzlun milli land- anna. Viðskipta- og verzlunar- stefna okkar verður að vera frjáls. Við erum andvígir verndarráð- stöfunum og reglugerðum, sem eru til þess fallnar að gera hlut atvinnulífsins og félagsfyrirtækja okkar verri. Þess vegna förum við þess á leit við ríkisstjórnir og stjórnmálamenn okkar, að þeir vinni einnig á móti verndarstefn- unni og standi vörð um Hina frjálsu verzlun." Undir ályktunina skrifa Aage Rask-Pederson fyrir Grosserer- Societetet, Matti Raikkala fyrir Finnlands Grossistförbund, Ólaf- ur Haraldsson varaformaður Fé- lags íslenzkra stórkaupmanna, Gunnar Didriksen fyrir Norges Grossistforbund og Sven Söder- berg fyrir Sveriges Grossistför- bund. > Hinn nýi hópferðabill Helga Péturssonar, sem bæði er búinn útvarpi og sjónvarpi. Stykkishólmur: Nýr hópferðabíll á Snæfellsnesi Slykkishólmi. 9. september. Kópavogur Mjög góö 5 herb. íbúö í Lundarbrekku. Skipti á ein- býli í Kóp. Kleppsvegur 4ra herb. 105 ferm mikiö endur- nýjuð íbúð. Sérhæö í Hlíöunum Skipti möguleg á minni eign. Hjaröarhagi 3ja herb. ibúö á 4. hæö. Bugöulækur — sérhæö Sem er 2 stofur, stórt hol, 3 svefnherb. Bílskúrsréttur. Laugarnesvegur 4ra herb. íbúö. Nýstandsett. Bein sala. Fossvogur — raöhús Vantar raóhús — skiptl á íbúö f Efstahjalla, 3. herb. Góö milli- gjöf. Hagamelur 50 fm falleg íbúö. (Byggung.) Rauðalækur Efri hæð, 3 svefnherb., sam- eiginlegar stofur, hol. eld- hús/ ný innrétting. Þvotta- hús á hæöinni. Langholtsvegur 3ja herb. jaröhæö, sem er 2 svefnherbergi, og samliggjandi stofur, baö og geymsla. Tjarnargata 3ja herb. skrifstofuhúsnæöi. Getur oróiö 2ja herb. ibúö. Helgaland — Mosf.sveit Parhús ca. 200 fm, ásamt bíl- skúr. Allar upplýsingar á skrif- stofunni. Ásvallagata Björt 3ja herbergja kjallaraíbúð ca. 80 fm. Breiöholt — Engjasel Raöhús á 3 hæöum. Jaröhæö og 2 hæöir. Barónsstígur 3ja til 4ra herbergja góö íbúö. Ljósheimar 4ra herb. ibúð. 2 svefnherb. og samliggjandi stofur. Arnarhraun — Hafnarfj. 3ja herb. íbúó á 1. hæð ca. 104 fm með bílskúr. Bein sala. Get- ur losnað strax. Mosfellssveit Elnbýlishús v. Arnartanga, ca. 145 ferm., 40 ferm. bílskúr. Allt á einni hæó. Úti á landi Eyrarbakki Viðlagasjóðshús ca. 130 fm í mjög góöu ástandi. Þorlákshöfn Raóhús 4ra herbergja, 108 fm. Höfn Hornafirði Einbýli, 190 ferm. Fæst í skipt- um fyrir eign á Stór-Reykjavík- ursvæðinu. HUSAMIÐLUN fa«teigna«ala. Templaraaundi 3. Símar 11614 og 11616. Þorvaklur Lúövfksson hrl. Heímasími 16844. EINS og kunnugt er halda Hópferðir Helga Péturssonar uppi áætlunar- ferðum milli Reykjavíkur og Snæ- fellsness. Ferðir eru daglega fram og til baka og stundum tvær á dag og hefir verið nóg að gera og fremur aukning í ferðum. Kunna Snæfellingar vel að meta þessa góðu þjónustu. Þeir eru heppnir með að hafa góða og ör- ugga bílstjóra og því litlar tafir á leiðinni. Með stoppi á tveim stöð- um, í Borgarnesi og Vegamótum, eru bílarnir oft ekki nema rúma 4 tíma á leiðinni milli Reykjavíkur og Snæfellsness. I sumar bættist við ágætur áætlunarbíll sem keyptur var frá Þýskalandi, Mercedes Benz. Var byggt yfir bíl- inn í Belgíu en hann fluttur í tvennu lagi heim, og settur saman. Bíllinn tekur 57 manns í sæti, er mjög þægilegur, með útvarpi og sjónvarpi og i alla staði hinn prýðilegasti. Hópferðir Helga eiga nú 9 áætlunarbifreiðir, bæði í áætlunar- og hópferðir. Fréttaritari 29555 — 29558 Vesturbær — einbýli Vorum aö fá til sölumeöferöar 80 fm einbýlishús á einni hæö, á góöum staö í vesturbæ. Eignin þarfn- ast standsetningar. Verö kr. 800 þús. Eignanaust Skipholti 5. Þorvaldur Lúóvíksson hr!.. Sími 29555 og 29558. 83000 herb. við Karfavog Góö 3ja herb. kjallaraíbúö um 90 fm meö sérinn- gangi. Samþykkt. FASTEICNAÚRVALIÐ SÍMI83000 Silf urteigi 1 Söhjstjóri: Auðunn Hermannsson, Kristján Eiríksson hæstaréttarlögmaöur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.