Morgunblaðið - 21.09.1982, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.09.1982, Blaðsíða 10
Allir þurfa híbýli 10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1982 29555 — 29558 SKOÐUM OG METUM EIGNIR SAMDÆGURS Dalsel 2ja herb. 75 fm íbúð á 4. hæð. Bilskýli. Verð 800 þús. Grettisgata 2ja herb. 50 fm jarðhæð. Verð 600 þús. Krummahólar 2ja herb. 55 fm íbúð á 3. hæð. Bílskýli. Verð 740 þús. Mánagata 2ja herb. 60 fm íbúð á 1. hæö. Verð 700 þús. Hagamelur 2ja herb. 50 fm íbúð á 3. hæð í nýrri blokk. Verð 750 þús. Hringbraut 2ja herb. 66 fm kjallaraíbúö í mikið endurnýjuðu húsi. Verð 680 þús. Kleppsvegur 2ja herb. 65 fm íbúö á 3. hæö. Verð 750 þús. Óðínsgata 2ja herb. 60 fm íbúð á 1. hæö. Sér inng. Verð 650 þús. Reykjavíkurvegur 50 fm íbúð á 2. hæð. Verð 650 þús. Ugluhólar 2ja herb. 65 fm íbúð á 3. hæð. Verð 630 þús. Bjarnarstígur 3ja herb. 90 fm risibúö. Mjög smekklega innréttuð. Verð 850 þús. Breiðvangur 3ja herb. 97 fm íbúð á jarðhæð. Mjög vönduð eign. Verð 980 þús. Lundarbrekka 3ja herb. 86 fm íbúö á 2. æð. Sér inng. Mjög vönduð eign. Verð 950 þús. Engihjalli 3ja herb. 85 fm íbúð á 4. hæö. Verð 920 þús. Fellsmúli 3ja herb. 80 fm íbúð á jarðhæð. Verð 880 þús. Hjarðarhagi 3ja herb. 90 fm íbúð á 4. hæð. Bílskúr. Verð 1.050 þús. Kleppsvegur 3ja herb. 75 fm íbúð á 1. hæð. Verð 880 þús. Krummahólar 3ja herb. 86 fm íbúð á 6. hæð. Mjög vönduð eign. Verð 900 þús. Kríuhólar 3ja herb. 100 fm íbúð á 8. hæð. Laus nú þegar. Verö 980 þús. Njörfasund 3ja herb. 75 fm íbúö í kjallara. Sér inng. Fallega ræktuö lóð. Verð 850 þús. Sléttahraun 3ja herb. 96 fm íbúð á 3. hæð. Bílskúr. Verð 1 millj. Öldugata 3ja herb. 80 fm íbúð á 1. hæð. Aukaherb. í kjallara. Verö 850 þús. Barmahlíð 90 fm kjallaraíbúö. Verð 850 þús. Álfheimar 4ra herb. 95 fm íbúð á jaröhæö. Verð 950 þús. Barónsstígur 3ja til 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Verð 900 þús. Fagrabrekka 4ra til 5 herb. 120 fm íbúð á 2. hæð. Suður svalir. Verð 1.200 þús. Fagrakinn Hf. 4ra herb. 90 fm íbúð á 1. hæö. Bílskúrsréttur. Verð 920 þús. Grettisgata 4ra herb. 100 fm íbúð á 3. hæð. Endurnýjaö gler. Verö 900 þús. Hjallavegur 4ra herb. 100 fm íbúð á 1. hæð. 30 fm bílskúr. Verð 1.200 þús. Hraunbær 4ra herb. 110 fm íbúð á 2. hæð. Verð 1.150 þús. Eignanaust Þorvaldur Lúðvíksson hrl. Hvassaleiti 4ra herb. 110 fm íbúö á 2. hæð. Verð 1.200 þús. Hverfisgata 4ra herb. 80 fm íbúð á 1. hæð. Verð 800 þús. Hæöargaróur 4ra herb. 96 fm íbúð á 2. hæð. Sér inng. Verð 1.200 þús. Kóngsbakki 4ra herb. 110 fm íbúð á 1. hæð. Verð 1.100 þús. Kríuhólar 4ra til 5 herb. 127 fm íbúð á 5. hæð. Verð 1.200 þús. Krummahólar 4ra herb. 108 fm íbúö á 5. hæð. Verö 1.150 þús. Laugarteigur 4ra herb. 117 fm íbúð á 1. hæð. Sér inngangur. Nýr bílskúr. Verð 1.550 þús. Laugavegur 4ra herb. 120 fm íbúö á 3. hæð. Laus nú þegar. Verð 750 þús. Melabraut 100 fm jarðhæð. Verð 900 þús. Meistaravellir 4ra herb. 117 fm íbúð á 4. hæð. Hugsanlegt að taka 2ja herb. góöa íbúö upp i hluta kaup- verðs. Njörfasund — sér hæö 4ra herb. 97 fm íbúð á 1. hæð. 30 fm bílskúr. Verð 1.400 þús. Rauðalækur 4ra herb. 130 fm íbúð á 2. hæð. Bílskúrsréttur. Laus 1. nóvem- ber. Verð 1.500 þús. Vesturberg 4ra herb. 105 fm endaíbúö á 4. hæð. Verð 1.050 þús. Þingholtsstrætí 4ra til 5 herb. 130 fm íbúð á 1. hæð. Falleg lóð. Verð 1.100 þús. Hraunbær 4ra herb. 110 fm íbúö á 3. hæð. Verð 1.200 þús. Austurbrún — sérhæö 5 herb. 140 fm íbúð á 2. hæð. Verö 1.750 þús. Bílskúr. Drápuhlíð — sérhæö 5 herb. 135 fm íbúð á 1. hæð. Stór bílskúr. Fæst í makaskipt- um fyrir raðhús í sama hverfi. Grænahlíð — sérhæö — makaskipti 5 herb. 140 fm sérhæö á 1. hæð. Stór btlskúr. Fæst í maka- skiptum fyrir raöhús í sama hverfi. Háaleitisbraut 5 herb. 120 fm íbúð á 1. hæð. Bílskúrsréttur. Verð 1.250—• 1.300 þús. Laugarnesvegur 4ra til 5 herb. 120 fm íbúð á 4. hæð. Verð 1.100 þús. Langholtsvegur 86 fm íbúð á 1. hæð auk ris. Eign sem gefur mikla mögu- leika. Verð 1.350 þús. Lindargata 4ra herb. 100 fm íbúö á 1. hæð. Sér inngagnur. Danfoss. 45 fm bílskúr. Verð 1.300 þús. ' Nýbýlavegur 6 herb. 160 fm sérhæð á 1. hæð. 30 fm bílskúr. Verð 1.800 þús. Vallarbraut 4ra herb. 130 fm íbúð á jarö- hæð. Verð 1.200 þús. Ölduslóð 5 herb. 125 fm íbúð á 2. hæð. 30 fm bílskúr. Verð 1.400 þús. Einbýlishús í Smá- íbúðahverfi 3x60 fæst i makaskiptum fyrir góöa sérhæð. Laugarnesvegur 2x100 fm einbýlishús auk 40 fm bílskúrs. Verð 2.200 þús. Vitastígur 3x70 fm einbýlishús sem skipt- ist í 3 svefnherb. og stofu, eld- hús og wc. 2ja herb. íbúð er í kjallara. 30 fm bílskúr. Verö 1.600 þús. Skipholti 5. Sími: 29555 og 29558. 2ja herb. 70 fm jarðhæð við Hraunbæ. Sér lóð. 65 fm. 1. hæð ásamt bílskýll. Við Krummahóla. 67 fm. 1. hæð ásamt bílskúr. Viö Álfaskeiö. 3ja herb. um 90 fm íbúð viö Sólheima. Suöur og austur svalir.. 86 fm. 3. hæö. Við Dverga- bakka. Falleg elgn. 70 fm samþykkt kjallaraíbúð í steinhúsi viö Miötún. Sér inn- gangur. 90 fm 2. hæö í 3ja hæða blokk ásamt bílskúr viö Hrafnhóla. 95—100 fm íbúð við Æsufell. 75 fm rlsíbúö við Einarsnes. 1. hæð í fjórbýlishúsi við Njáls- götu. Suður svalir. 100 fm 1. hæð við Laugarnes- veg. Allt sér. 90 fm 1. hæð viö Gauksóla. 100 fm jaröhæö í tvíbýlishusi við Hlíöarveg í Kóp. 95 fm 2. hæð við Engihjalla. 85 fm nýstandsett risíbúö við Laugarnesveg. 4ra herb. 116 fm 4. hæð við Holtsgötu. Suður svalir. Sér hiti. 110 fm miöhæö í þríbýlishúsi við Fögrukinn í Hf. 105 fm endaíbúö á 2. hæö ásamt bílskúr og suður svölum við Álfaskeið í Hf. 125 fm endaíbúð á 3. hæð ásamt bílskúr viö Breiðvang í Hf. 108 fm jarðhæð viö Vesturberg. 108 fm. 3. hæð ásamt fullfrá- gengnu bílskýli við Flúðasel. 100 fm hæð og ris í tvíbýlishúsi við Þórsgötu. 115 fm 2. hæð við Hraunbæ. Suöur svalir. 110 fm 3. efsta hæð ásamt herb. í kj. við Fífusel. 5—7 herb. íbúðir 140 fm 6 herb. endaíbúö við Fellsmúla. Hæð og fokhelt ris í tvíbýlishúsi viö Kambsveg. Allt sér. 108 fm 5 herb. íbúð á 2. hæð viö Melhaga. 130 fm á 1. hæð viö Þing- holtsstræti. 6 herb. 130 fm íbúð viö Hraunbæ. 7 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi við Miövang í Hf., ásamt bíl- skúr. Allt sér. 147 fm penthouse, endaíbúö á 6. og 7. hæð viö Krummahóla ásamt bílskúrsrétti. Falleg íbúð, vönduð eign. Einbýlishús og raðhús 140 fm raöhús ásamt bílskúr við Torfufell. 100 fm viölagasjóöshús á 1. hæð við Arnartanga í Mosf. 120 fm raðhús, kjallari og hæð við Brattholt í Mosf. Einbýlishús á 2. hæð við Laug- arnesveg um 200 fm ásamt bískúr. Raöhús viö Bakkasel. Húsiö er kjallari og 2 hæðir, í dag er 3ja herb. sér íbúö í kj. Bílskúrs- plata. MMHflVGlB iHSTEIGNIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970. Helgi V. Jónsson hrl. Kvöldsími sölumanna: 42347 Einbýlishús í vesturborginni Glæsilegt 280 fm nýlegt einbýlishús meö 35 fm bílskúr. Teikn. og uppl. á skrifstofunni. Einbýlishús í Garðabæ 200 fm einbýlishús á Flötunum. Stórar stofur, arinn, 4 svefnherb. Verö 2 millj. Raðhús í Garöabæ 4ra herb. næstum fullbúiö raöhús. Bilskúrsréttur. Verö 1,2 millj. Við Espigerði — í skipt- um 4ra til 5 herb. 127 fm glæsileg ibúö á 3. hæö i lyftuhusi. Fæst i skiptum fyrir 3ja til 4ra herb. íbúö í lyftuhúsi viö Espi- geröi. Við Álftamýri 4ra til 5 herb. 115 fm góö íbúö á 1. hæö, (endaibúö). Bílskúrsplata. Verö 1,3 millj. Við Hraunbæ 4ra til 5 herb. 120 fm vönduö íbúö á 3. hæö (efstu). Suöur svalir. Gott herb. fytgir i kjallara meö aögang aö snyrl- ingu Verö 1.350 þút. Við Hjarðarhaga 5 herb. 125 fm góö íbúö á 3. hæö. Verö 1.250 þúe. Við Flyðrugranda 3ja herb. 90 fm vönduö íbúö á 2. hæö. 20 fm suöur svalir. Góö sameign m.a. gufubaö. Verö 1,2 millj. Við Meistaravelli 3ja herb. 90 fm vönduö íbúö á 3. hæö. Suöur svalir. Góö sameign. Verö 1,1 millj. í Þingholtunum 4ra herb. 115 fm falleg íbúö í tvíbýlis- húsi. Tvennar svalir. Verö 1,1 millj. Við Kaplaskjólsveg 3ja herb. 87 fm góö íbúö á 2. hæö. Suöur svalir. Laus fljótlega. Verö 980—1 millj. Við Laufásveg 3ja herb. 85 vönduö íbúö á 4. hæö. Stórkostlegt útsýni. Laus strax. Verö 800—850 þús. Við Laugaveg 3ja herb. 90 fm snotur íbúö á 2. hæö í steinhúsi. Laus strax. Verö 750 þús. í Noröurmýri 2ja herb. 65 fm snotur íbúö á 1. hæö. Laus fljótlega. Verö 750—780 þús. Við Grundarstíg 55 fm 2ja herb. snotur kjallaraíbúö. Verö 550 þús. Nærri miðborginni 2 herb. meö snyrtingu og baöaöstööu í góöu steinhúsi. Verö 300 þús. Vantar 2ja herb. íbúöir óskast á Stór-Reykja- víkursvæöi fyrir trausta og ákveöna kaupendur. Höfum kaupendur aö 150—200 fm góöum einbýlishúsum í Garöa- bæ. FASTEIGNA MARKAÐURINN Oðmsgotu 4 Simar 11540 -21700 Jón Guðmundsson. Leð E Löve lögfr 26277 26277 * 2ja herb. íbúöir Við Bergstaðastræti nýleg. Við Krummahóla. bílskýli. ★ Furugrund 2ja herb. Mjög góð íbúð á 1. hæð. Vandaöar innréttingar. Ákv. sala. ★ Lyngmóar Gb. Falleg ný íbúð á 2. hæð. 3 svefnherbergi, stofa, eldhús og baöherbergi. Góöar innrétt- ingar. Suðursvalir. Innbyggður bilskúr. Ákv. sala. ★ 4ra herb. Espigeröi Glæsileg endaíbúð á 2. hæð, efstu. 3 svefnherb., stofa, eldhús og bað. Furuinnrétt- ingar. Góð eign. Ákv. sala. * Keðjuhús — Garðabæ Á tveimur hæðum. Stofa, eld- hús og anddyri á 2. hæð. Tvö svefnherb., geymsla og bað á 1. hæð. Bílskúr. Fururinnréttingar. Ákv. sala. Verð ca. 1400 þús. ★ Raöhús — Otrateigur Snyrtilegt raöhús á 2 hæöum. 1. hæð: Stofur, eldhús, W.C. 2. hæð: 4 svefnherb., bað auk 3ja herb. í kjallara, sem möguleiki er aö gera aö 2ja herb. íbúö. Bílskúr. Ákv. sala. ★ Fífusel — raöhús Mjög gott endaraöhús á 3 hæð- um. Skiptist í 4 svefnherb., fata- herb. og baö á 2. hæö. Stofur, eldhús, skáli og anddyri á 1. hæð. Á jarðhæö getur verið sér rúmgóð 2ja herb. íbúö. Tvennar svalir. Falleg ræktuð lóð. Ath. ákv. í sölu. ★ Einbýli — Garðabær Ca. 200 fm hús. Verð 2 millj. Ákv. sala. ★ Einbýli Hafnarf. 200 fm einbýli ó bezta stað. Húsið er ó 2. hæöum. 1. hæð: stofur, eldhús, þvottur, hol, eitt svefnherb., w.c. og geymsla. 2. hæö: 4 svefn- herb., baö og geymsla. Bíl- skúr. Hornlóð. Akv. sala. * Einbýli Seljahverfi Gott einbýlishús, kjallari, hæð og ris. 4—5 svefnherb., stofa, eldhús, gestasnyrting og baö. Húsiö afhendist tilb. undir tréverk. Til greina koma skipti á tilbúnu raðhúsi. á Stór- Reykjavíkursvæöinu. Höfum fjársterka kaup- endur að öllum stærð- um íbúða, verðleggjum samdægurs. HÍBÝLI & SKIP Garðastrati 3*. Sfmi 28277. Gísli Ólsfsson. SfMustj.: Hjðrtsitur Jón Ólsfsson Hringsson, sími 45625. lögmaður. í GARÐABÆ Glæsilegt 340 (m. einbýlishús á góöum stað. Húslð afh. uppsteypt. Teikningar og frekari upplýs. á skrifstofunni. Skipti á minni eign koma til greina. EiGnnmiÐLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 Asvallagata Var aö fá í einkasölu í steinhúsi viö Ásvallagötu: 1) 3ja herbergja kjallaraíbúö. Hún er laus strax. Á henni eru góöir suðurgluggar. 2) 3ja herbergja íbúö á 1. hæö. Hún veröur laus fljótlega. Bjartar stofur í suöur. Húsinu hefur alla tíö verið haldiö vel viö. Tvöfalt belgískt verksmiöjugler er í gluggum. Góöur garöur. Góöur staöur í borginni. Teikning til sýnis á skrifstof- unni. Árni Stefánsson, hrl. Málflufningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.