Morgunblaðið - 21.09.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.09.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1982 í DAG er þriöjudagur 21. september, Mattheus- messa, 264. dagur ársins 1982. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 08.39 og síðdegis- flóð kl. 20.56. Sólarupprás í Reykjavík kl. 07.06 og sólarlag kl. 19.34. Myrkur kl. 20.21. Sólin í hádegis- staö kl. 13.21 og tungliö í suðri kl. 16.40 (Almanak Háskólans.) Guð hefur ekki ætlað oss til að verða reiðinni að bráð heldur til aö öðlast sáluhjálp fyrir drottin vorn Jesú Krist. (1. Þessal. 5, 9.—10.) LÁRÉTT: — 1 kyrra vatnið, 5 ósamNUeðir, 6 klúrar, 9 óvild, 10 tveir eins, 11 tryllt, 12 þvottur, 13 glala. 15 skeiring, 17 tölustarurinn. Lt'M)RÉTT: — 1 tófan, 2 hiti, 3 lík- amshluti, 4 átt, 7 tala, 8 skel, 12 sterkur, 14 skaut, 16 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÍTTT: — 1 voga, 5 álfa, 6 geta, 7 al, 8 runan, 11 en, 12 las, 14 sili, 16 tranta. LÓPRÉTT: — I vegprest, 2 gáUn, 3 ala, 4 ball, 7 ana, 9 unir, 10 alin, 13 sóa, 15 la. ÁRNAÐ HEILLA FRÉTTIR Frost var hvergi í landinu í fyrrinótt. Hitinn var minnstur á láglendi á Nautabúi í Skaga- firrti og á Staðarhóli í Aðaldal, eins stigs hiti um nóttina. En ekki var munurinn mikill á hitastiginu þar og uppi á há- lendinu, á Hveravöllum og Grimsstöðum, þar sem hitinn fór niður í 0 stig. Hér í Reykja- vík var 2ja stiga hiti, úrkoman óveruleg. Hún varð mest í fyrri- nótt austur á Fagurhólsmýri og mældist 20 millim. eftir nótt- ina. Veðurstofan sagði í spár- inngangi: Hiti breytist lítið. I fyrrinótt var 2ja stiga hiti í Nuuk — Gothaab á Grænlandi eins og hér í bænum, sem fyrr segir. Ný frímerki. Næsta frímerkja- útgáfa Póst- og simamála- stofnunarinnar verður hinn 7. október næstkomandi. Þá Hjónaband. I Laugarnes- kirkju hafa verið gefin saman í hjónaband Ólöf Petrína Al- freðsdóttir og Friðrik Hilmars- son. — Heimili þeirra er á Hörðuvöllum 2, Hafnarfirði. (Ljósm.st. Þóris.) Iljónaband. í Lágafellskirkju voru gefin saman í hjónaband fyrir nokkru Anna Sigríður IVfarkúsdóttir og Trausti Þór Guðmundsson. — Heimili þeirra er á Lindargötu 28, Rvík. (Stúdíó Guðmundar.) Slcpptu stiganum, góði. — Það er ekki verið að hjarga okkur. — Hann er bara að fara í fríið!! verður gefin út smáörk eða „blokk" með tveimur frí- merkjum vegna fyrirhugaðr- ar norrænnar frímerkjasýn- ingar, sem haldin verður hér í Reykjavík eftir nær tvö ár, eða í júlímánuði 1984. Annað frímerkið er að verðgildi 400 aurar með innsigli Reynistað- arklausturs en hitt að verð- gildi 800 aurar og sýnir inn- sigli Þingeyrarklausturs. Fjárréttir. I dag verða fjár- réttir í Arnarhólsréttum í Helgafellssveit, Kollafjarð- arréttir á Kjalarnesi, Kjós- arréttir í Kjós, og Laugar- vatnsréttir. A morgun, mið- vikudag, verða þessar réttir: Klausturhólaréttir í Gríms- nesi, Landholtsréttir í Mikla- holtshreppi, Selflatarréttir í Grafningi, Selvogsréttir í Selvoginum, Skaftártungu- réttir, V-Skaft., Svartham- arsréttir á Hvalfjarðarströnd og suður á Vatnsleysuströnd Vatnsleysustrandarréttir. Almanakshappdrætti Lands- samtaka Þroskahjálpar. — Dregið hefur verið um vinn- ing septembermánaðar og kom hann á númer 101286. — Þessir vinningar eru ósóttir frá árinu 1982: Mars-vinning- ur 34139 — apríl-vinningur 40469 — júní-vinningur 70399 — ágústvinningur 92134. Og frá fyrra ári eru þessi vinn- ingar ósóttir: Október 106747 — nóvember 115755 og des- ember 127082. Nánari uppl. á skrifstofunni, sími 29901. Kvenfélag Kópavogs heldur fund nk. fimmtudagskvöld í Félagsheimilinu og hefst hann kl. 20.30. Rætt verður um vetrarstarfið á þessum fundi. FRÁ HÖFNINNI Á sunnudaginn kom Helgafell til Reykjavíkurhafnar að utan og þá kom Skaftafell af ströndinni. Skipið fór svo áleiðis til útlanda í gær- kvöldi. Þá kom Vela úr strandferð á sunnudaginn og leiguskip Hafskipa, Lucia de Perez kom frá útlöndum. Þá kom Vesturland frá útlöndum og í fyrrinótt komu Múlafoss og Selá að utan. I gærmorgun kom togarinn Jón Baldvinsson af veiðum og landaði aflanum hér. Þá kom togarinn Arin- björn úr söluferð til útlanda. í gærkvöldi var togarinn Ottó N. Þorláksson væntanlegur inn af veiðum — til löndunar. Eyrarfoss var væntanlegur frá útlöndum síðdegis í gær. í gær kom Járntjalds“-rann- sóknarskipið Otto Schmidt og skip kom með farm af fljót- andi tjöru. BLÖD & TÍMARIT Fjórða hefti Tímarits Máls og menningar er nýkomið út. Hluti þess er helgaður leik- 'listarmálum og er viðamesta greinin eftir breska leikstjór- ann Peter Brook um Dauða leikhúsið. Grein Thomasar Ahrens sem ber heitið, Pilt- urinn sem fór útí heim til að læra að hræðast, fjallar um barnaleikhús, og Silja Aðal- steinsdóttir skrifar um Skiln- að, nýtt leikrit Kjartans Ragnarssonar. Einnig er í þessu hefti ít- arleg grein um bókmennta- gagnrýni í íslenskum dag- blöðum eftir Ástráð Ey- steinsson MA. Hann ræðir þar hlutverk dagblaðagagn- rýni almennt. Höfundurinn sem framleið- andi, er grein sem þýski bókmenntafræðingurinn Walter Benjamin samdi árið 1934 og margir hafa haft áhuga á að fá á íslensku. Ljóð eru í heftinu eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson, Lindu Vilhjálmsdóttur og Guðberg Bergsson, sem líka á þar skemmtilega athu.gun á suð- rænum mönnum og norræn- um í greininni Latneskur andi. Þá eru bókaumsagnir. sjonskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐAL- SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstrætl 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a. siml aöalsafns. Bókakassar lánaölr skip- . um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl 9—21. Einnig laugardaga sept —apríl kl. 13—16. BÖKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr- aöa. Simatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, siml 27640. Opið mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept —april kl. 13—16. BÓKABILAR — Bækistöö i Bustaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir viösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Áagrimsaafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasatnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. Höggmyndasatn Ásmundar Sveinssonar vlö Slgtún er opiö þriójudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl, 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarói, vió Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram tll 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. á fimmtudagskvöldum kt. 21. Alltaf er hægt aö komast i böðin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaóiö i Vesturbæjarlauginnl: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Sundlaugin í Breióholfi: Opin mánudaga—föstudaga kl. 07.20—20.30. Laugardag kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufubööin í síma 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl 17.00—20.00. Laugardaga kl. 12.00—18.00. Sunnudaga opiö kl. 10.00—16.00. Kvennatímar fimmtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböö kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböö karla opin laugar- daga kl. 14.00—18.00. Sauna, almennur tími, á sunnu- dögum kl. 10.30—16.00. Ðarnatimar alla rúmhelga daga kl. 12.00—16.00. Sími 66254. Sundhöll Ketlavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóló opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga. frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er oþln mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Kvöld- ruetur og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik dagana 17. september til 23. september, aö báöum dög- um meðtöldum er i Apóteki Austurbæjar. En auk þess er Lyfjabúð Breíóholts opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaógerðir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16 30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspitalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aóeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari uþþlýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er i Heilsuverndar- stöóinni við Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hatnarfjöróur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keffavik: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarlnnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apófek er opió til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftír kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viólögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráðgjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Kvennadeildin kl. 19.30—20 Barna- spítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardög- um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspttali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshseliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna) heimlána er opiö kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—2). Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafniö: Opiö þriöjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fímmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstrœti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept.—apríl kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. i þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.