Morgunblaðið - 21.09.1982, Side 32

Morgunblaðið - 21.09.1982, Side 32
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1982 ^uOWU- i?Á HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRÍL Þetta er góÁur dagor til þeæ ad leiU eftir stuðningi frá öðrum. SamNUrfsmenn og fjölskylda samþykkja allt aem þú segir. Nú er rétti tíminn til að .skipuleggja heiLsurækt fyrir veturinn. NAUTIÐ 20. APRlL—20. MAl Þér gefst tækifæri til að noU þér fróðleik nem þú hefur ný- lega fengið. Þér léttir stórlega er þú kemst að því að þú hefur ekki verið að eyða tíma þínum til einskis að undanförnu. h TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÍJNl Þetta er m)og ftóður dagur. tórðu það nem þi(> hefur lengi lanjrað til að gera. Þú ert á réttri hraut. Þú fa-rð fréttir aem þú hefur lengi heðið eftir. 2/Kj KRABBINN 21. JÚNl—22. JtlLl Gefðu fjölskyldunni alla athygli þína í dag. ÞetU er mjög ánægjulegur dagur sem upplagt er að eyða í faðmi fjölskyldunn- ar. Faf þú stundar viðukipti í dag ganga þau vel. ^SriUÓNIÐ ð«i|j23. JÚLl-22. ÁGÚST Aflaðu þér upplýHÍnga aem (teta komið þér að |>a(rni i na riku. Það er ekki Kott að bjrja á neinu nýju í dag en upplagt að HkipulegKja hlutina vel. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú ert fullur af orku og hefur margar áætlanir á prjónunum. Láttu engan hafa áhrif á þig og draga úr þér kjarkinn. Gerðu það sem þú ætlar þér. Wk\ VOGIN PTiSí 23.SEPT.-22.OKT. I»ú skalt ekki bíða eftir að aðrir hafi Kamband við þig heldur skalt þú hafa frumkvæðið. Kin- beittu þér að sUrfi þínu og sannaðu hver.su klár þú ert. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. Þú fierð upplýHÍn(>ar sem þú hef- ur verið að rejna að fá lengi. Þensar upplýningar veita þér gott Uekifteri til að graeða. Nú er þvi rétti tíminn að koma öllum málum í lag. i|H BOGMAÐURINN lJi 22. NÓV.-21. DES. Haltu áfram að afla þér upplýs- inga sem koma þér að gagni þegar þú byrjar á nýju verkefni. Vinir þínir eru mjög hjálplegir. Stutt ferðalög koma að góðu Uagni. Wi STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Allir samningar ganga vel í dag. Þeir oem lifa af listinni a-ttu að reyna að kynnast fólki í áhrifa- stöðum sem getur greitt götuna. Þú skemmtir þér vel I kvöld. gjífjp VATNSBERINN 20.JAN.-lS.FEa ÞetU er rólegur dagur og þú færð tækifæri til að Ijúka öllum verkefnunum sem þú gast ekki lokið fyrr í vikunni. Mundu að skrifa ættingjum sem spenntir eru að beyra frá þér. FISKARNIR 19. FEB -20 MARZ Þér tekst að gera margt i dag. Þú ert betur upplagður en þú hefur verið lengi og verkefni hafa vaxið þér í augum verða létt og skemmtileg. CONAN VILLIMAÐUR ...............>...:: -- — ... DÝRAGLENS LJÓSKA TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK 5N00PVANPHIS UTTLE FKIEHP UIENT INT0 THE WOOP510 CUT POWN A CHRI5TMA5 TREE - Mh. Í1 xiUL 1 r THATSTUPIP ÞEAGLE! D0E5N'T HE KNOW VOU CAN'T JII5T 60INTO THE WOOP5, ANP 5TART CUTTIN6 P0U)N TREE5?! ~zc /t-ie Snati og litli vinurinn han.s fóru út í skóg til að höggva jólatré. Þessi heimski Ólafsvalla- hundur! Veit hann ekki að það er ekki bara hægt að íabba út í skóg og höggva tré?! Hví ekki? Hver skiptir sér af því? Ég vissi ekki að íkornar gætu æst sig svona óskaplega... BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hvernig spilarðu 6 hjörtu með tíguldrottningu út? Norður 8 K8532 h Á8532 t 86 I K Suður 8 1064 h KDG97 t ÁK3 ÍÁG Það er aðeins einn ekta vinningsmöguleiki, nefnilega sá að spaðaásinn sé blankur. Tígullinn og laufið eru hreinsuð upp og smáum spaða spilað frá báðum hönd- um. Sá sem lendir inni á spaðaásnum verður að spila út í tvöfalda eyðu og þá gufar spaðataparinn upp. En það er annar skítugur kostur til: spila strax á spaðakónginn í þeirri von að vestur sé með Áx og gefi. Norður s K8532 h Á8532 t 86 I K Austur s DG9 h 106 11074 I D10542 Suður s 1064 h KDG97 t ÁK3 IÁG Þegar spilið kom fyrir í keppni 1970 í Deauville voru margir sagnhafar sem völdu skítuga kostinn. Og með ágætis árangri. Aðeins einn vesturspilari sá við bragðinu, fór upp með ásinn og spilaði sig út á spaða. Sá heitir Vict- or Mitchell, og kann ég engin deili á honum. Spilið hér að ofan fann ég í franskri bók, eftir José le Dentu, sem í er úrval af greinum sem hann hefur skrifað daglega í Le Figaro. Væntanlega sýni ég fleiri spil úr þessari bók við tækifæri. Vestur sÁ7 h 4 t DG952 198763 SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á heimsmeistaramóti unglinga í ár í Kaupmanna- höfn kom þessi staða upp í skák þeirra Hjorth, Ástralíu, sem hafði hvítt og átti leik gegn hinum öfluga Argen- tínumanni, Tempone. 14. Rxd5! — exd5, 15. Dxd5+ — Rd7, 16. Bd2 (Hótar 17. ba5+ — b6,18. Dxa8) 16. — Hb8, 17. Rh5 — Dc6, 18. Rh5 — Dc6, 19. Ba5+ og svartur neyddist til að gefast upp, því 19. — Kc8, 20. He8 er mát. Þetta tap setti afar stórt strik í reikninginn hjá Tempone, sem umferðinni áð- ur hafi lagt Nigel Short að velli.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.