Morgunblaðið - 21.09.1982, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1982
25
■i
s í knattspyrnu 1982
Mynd Mbl. KÖE.
liösstjóri, Heimir Karlsson, Sverrir Herbertsson, Þóróur Marelsson, Ómar
laóur knattspyrnudeildar, Jakob Gunnarsson, sjúkraþjálfari, Jón Ólafsson,
Agnarsson, Helgi Helgason, Ögmundur Kristinsson, Jóhann Þorvarðarson,
tvason, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar.
Ljósmynd Kriatján E.
1 í öðru sæti í 2. deild á eftir Þrótti, Reykjavík. Leikmenn liósins eru þessir:
»rn Viðarsson, Magnús Helgason, Guðjón Guðmundsson, Oddur Jónsson,
in, Árni Stefánsson, Kristinn Arnarsson, Eiríkur Eiríksson, Nói Björnsson,
Lárus skoraöi fallegt
mark fyrir Waterschei
Það gekk upp og ofan hjá liðum
þeim í Belgíu, sem tefla fram ís-
lenskum leikmönnum meðal ann-
arra, um helgina og sannarlega
hefur gengi þeirra í haust ekki
síður verið upp og ofan. Lárus
Guömundsson komst vel frá sínu
er Waterschei sigraöi Winterslag
2-0. Lárus skoraði fallegt mark í
leiknum og var jafnframt eini ís-
lendingurinn sem skoraði í
Belgíu á sunnudaginn. Úrslit
leikja urðu sem hér segir:
Anderlecht — Standard 1-4
Beveren — Molenbeek 4-0
Searing — Waregem 2-0
Waterschei — Winterslag 2-0
Antwerpen — Cercle Brugge 2-0
FC Brugge — Lokeren 1-0
Tongeren — Beerschot 4-2
Courtrai — Lierse 1-2
félögum hjá Tongeren, en liöiö
vann efsta liðiö Beerschot 4-2.
Beerschot féll niöur í 3. sæti fyrir
vikiö, en Tongeren hefur hlotiö
fimm stig af sex mögulegum, síöan
aö Magnús kom til liðs viö félagiö.
Það gengur ekki vel hjá Sævari
Jónssyni og félögum hjá Cercle;
liðiö hefur tapaö sex af sjö fyrstu
leikjum sínum í deildinni, aðeins
eitt jafntefli og er í neösta sætinu
meö eitt stig. Hitt Brugge-liöið ,FC
Brugge, hefur staöiö sig betur og
er í efsta sætinu meö 11 stig. Bev-
eren og Beerschot hafa 10 stig
hvort félag, en þvi næst koma
Antwerpen, Waterschei, Lokeren
og Anderlecht meö 9 stig hvert.
Þess má einnig geta, að Tongeren
er um miöja deild meö 6 stig,
Cercle Brugge er neöst, sem fyrr
segir, meö aðeins eitt stig.
Pétur Pétursson fiskaöi víti gegn
Cercle og gaf það fyrra mark
Antwerpen. Pétur tók ekki vítiö
sjálfur eins og jafnan meö Feyen-
oord og Anderlecht á sínum tíma.
Þá gekk vel hjá Magnúsi Bergs og
Knatlspyrna)
Markahæstu
leikmenn
1. deildar
MARKHÆSTU leikmenn 1. deild-
arinnar 1982 voru eftirtaldir:
Sigurlás Þorleifsson ÍBV 10
Heimir Karlsson Vík. 10
Sigurður Grétarsson UBK 7
Gunnar Pétursson ÍBÍ 7
Sigþór Ómarsson ÍA 6
Gunnar Gíslason KA 5
Halldór Arason Fram 5
Gústaf Baldvinsson ÍBÍ 5
Ingi Björn Albertsson Val 5
Guðbjörn Tryggvason ÍA 5
Ómar Jóhannsson ÍBV 5
Sverrir Herbertsson Vík. 4
Kristján Olgeirsson ÍA 4
Jón Oddsson ÍBÍ 4
Ragnar Margeirsson ÍBK 4
Óli Þór Magnússon ÍBK 4
• Heimir Karlsson
Árni sigraði í
stigakeppni Mbl.
NÚ hefur Morgunblaöið lokið ein-
kunnagjöfum sínum, en síðar í
haust verður efsta manni afhent-
ur veglegur bíkar ásamt marka-
kóngunum Sigurlási Þorleifssyni
og Heimi Karlssyni. Sigurvegari
Ístigakeppninnar 1982 var Skaga-
maðurinn Árni Sveinsson. Árni
fékk samtals 126 stig fyrir 18
leiki, en þaö gefur honum meðal-
einkunnina 7,00. Óskar Mbl. Árna
hér með til hamingju með afrek-
ið, þessi titill, leikmaöur ís-
§landsmótsins, hefur loðað furöu
fast viö Skagamenn síðustu árin.
Skemmst er að minnast síðasta
tímabíls, er félagi Árna og fyrirliði
á Skaganum, Siguröur Lárusson,
hreppti titilinn.
Annars var keppnin jöfn aö
þessu sinni ekki síöur en áöur. Þaö
var einkum Þorsteinn Bjarnason
markvöröur úr Keflavík, sem
ógnaöi Árna fram í síðustu umferö.
Þorsteinn fékk 125 stig, lék 18 leiki
og fékk því meöaleinkunnina 6,94.
Munaöi þar einu stigi.
Næstu menn voru Gústaf Bald-
vinsson ÍBÍ, sem fékk 6,76, Ög-
mundur markvöröur Kristinsson úr
Víkingi fékk 6,55, Stefán Halldórs-
son, félagi hans úr Víkingi, fékk
6,44 og Sigurlás Þorleifsson,
markakóngur frá Vestmannaeyj-
um, fékk 6,38. Ómar Jóhannsson
ÍBV kom næstur meö 6,25 og
Heimir Karlsson Víkingi þar á eftir
meö 6,20. Á hæla þessara kappa
koma svo afar margir.
— gg-
íslandsmom 1. aelia
..... ...........
• Siguriás Þorleifsson
• Skagamaðurinn Árni Sveins-
son hefur sannarlega átt gott
keppnistímabil. Skagamenn uröu
bikarmeistarar og skoraði Árni
sigurmark liösins í úrslitaleik
gegn ÍBK. Og nú hefur hann borið
sigur úr býtum í stigakeppní Mbl.
W0RL0 fiðl
aRPEfs'
Ljósm. Úlfar Ágústtton
• Lið ísafjarðar, sem kom upp úr 2. deild, stóð sig mjög vel í 1. deildarkeppninni. Liðiö hlaut 17 stig i
mótinu. Var þaö mun betri árangur en flestir áttu von á. Leikmenn liðsins eru þessir:
Fremsta röö frá vinstri: Jón Oddsson, Gunnar Guðmundsson, Hreiðar Sigtryggsson, Sigurður Jónsson, Jón
Björnsson, Einar Jónsson.
Miöröö frá vinstri: Guðbjörn Ingason stjórnarmaður KRÍ, Magnús Jónatansson, þjálfari, Gústaf Baldvinsson,
Ámundi Sigmundsson, Kristinn Kristjánsson, Guðmundur Jóhannsson, Rúnar Guðmundsson, Bjarni Jó-
hannsson, Halldór Jónsson, stjórnarmaöur KRÍ, Jón Axel Steindórsson, formaður KRÍ. Aftasta röð frá
vinstri: Sigurður R. Ólafsson, stjórnarmaður KRÍ, Pétur Geir Helgason, stjórnarmaöur KRÍ, Ólafur Helgi
Ólafsson, stjórnarmaöur KRI, Jóhann Króknes Torfason, Gunnar Pétur Pétursson, Örnólfur Oddsson,
Halldór Ólafsson, Rúnar Vífilsson.