Morgunblaðið - 13.11.1982, Síða 22

Morgunblaðið - 13.11.1982, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1982 Austur-evrópsks kafbáts leitað við Noregsstrendur Osló, 12. nóvember. frá Jan Krík l.auró. fréltaritara Mbl. NOKSKI HERINN helur nú í tvo daga leitað aó kafháti, likast til frá Austur-Evrópu. Til hans sást á miðvikudag við skerjagarðinn fyrir utan Lrándheim, mitt á vesturströndinni. Leitinni var reyndar hætt í morgun, en þegar húlgarskt tank- skip sást á svipuðum slóðum í dag vaknaði grunur hjá yfirmönnum hersins og ákváðu þeir að hefja leitina á ný. Það var sjómaður, sem varð kaf- bátsins var í sjónauka. Fylgdist hann með honum í hálfa klukku- stund. Mátti sjá sjónpípu kaf- bátsins og hluta skrokks kaf- bátsins. Gat sjómaðurinn gefið svo nákvæma lýsingu á því sem fyrir augu bar, að hernaðaryfir- völd í Noregi telja sig fullviss um að hér hafi austur-evrópskur kaf- bátur verið á ferð. Aðeins voru notuð skip og bátar til kafbátsleitarinnar á miðviku- og fimmtudag og hefur það verið gagnrýnt í Noregi. Herinn hefur Tyros: Tala lát- inna hækkar Tel Aviv, 12. nóvcmlKT. \l*. TALA látinna hækkaði í dag upp í 40 manns, er hjörgunarmenn ruddu sér leið gegnum rúsfir herbyggingar fsraels- manna í horginni Tyros í Suður-Líhan- on. Óttast var, að enn kynnu tugir manna að vera grafnir undir rústunum. Ilerstjórn jsraelsmanna tilkynnti i dag. að 20 Israelsmenn hefðu fundizt látnir og 14 Arabar. Enn er allt á huldu um sprengingu þá, sem olli því, að herbyggingin hrundi til grunna. Er þetta eitt mesta áfall fsraelshers, frá því að hann hélt inn í Líbanon 6. júní sl. yfir að ráða Orion-flugvélum bún- um fullkomnum leitartækjum. Með þeim hefði reynst auðvelt að finna kafbátinn. Slík vél hefur nú verið send á staðinn. Slæmt veður var á þeim slóðum, sem kafbáturinn sást, þannig að vera kann að búlgarska tankskipið hafi leitað vars. En það var engu að síður skyndileg koma þess á þetta svæði, sem varð til þess að leit var hafin að nýju. Sjúkdómar og dánar- orsök Brezhnevs IIÉR FER á eftir tilkynning sov- ésku fréttastofunnar TASS um sjúkdóma og dánarorsök Brezhn- evs í þýðingu starfsmanna Noyosti á íslandi: „I læknaskýrslu um sjúkdóma og dánarorsök Leoníd Brezhnevs segir, að Leoníd Brezhnev, fædd- ur 1906 hafi þjáðst af æðakölkun í hjartaslagæð, aneurism í kvið- arholi, æðakölkun í kransæðun- um, æðarþrengslum samfara óreglulegum hjartslætti og myo- cardium í kjölfar blóðtappa. Hjartað hætti skyndilega að slá milli klukkan 8 og 9 þann 10. nóvember 1982. Sjúkdómsgreiningin hefur verið staðfest með krufningu." Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viötals í Valhöll, Háaleitisbraut 1 á laugardögum frá kl. 10—12. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið aö notfæra sér viðtalstíma þessa. Kalrín Júlfu* Fieldtlftð Hafetein Laugardaginn 13. nóvember verða til viðtals Katrín jj^ Fjeldsteð og Júlíus Hafstein. Ronald Reagan um stöðvun vígbúnaðarkapphlaupsins: Þarf vilja beggja ef eitthvað á að takast Washington, 12. nóvember. AP. RÖNALD REAGAN Bandaríkjaforseti sagdi í ræöu, sem hann flutti á blaða- mannafundi í Washington, að hann vonaðist eftir bættum samskiptum stór- veldanna á hinum „váíegu“ tímum, sem nú færu i hönd, eftir andlát Leonid I. Brezhnevs, forseta Sovétríkjanna. Sagði Reagan að takmark Banda- rikjamanna væri og myndi áfram verða leit Bandarikjamanna að friði. meirihluti fólks í hreyfingunni væri einlægur og gengi gott eitt I ræðu forsetans kom einnig fram, að George Bush, varaforseti, myndi að öilum líkindum fara fyrir bandarísku sendinefndinni við útför Brezhnevs. Sagðist for- setinn ekki geta komið því við sök- um anna að fara sjálfur er hann var inntur eftir því af hverju hann færi ekki fyrir sendinefndinni. Er forsetinn var að því spurður hvort hann ætlaði að beita sér fyrir því að Bandaríkjamenn sýndu frumkvæði í slökun á þeirri spennu, sem ríkt hefur á milli stórveldanna, svaraði hann því til að það hefði verið reynt af hálfu Bandaríkjamanna eftir diplóma- tískum leiðum, en ef menn ætluð- ust til að sjá árangur yrðu að koma til orð og aðgerðir. Það þarf vilja beggja ef eitthvað á að tak- ast. Um friðarhreyfinguna og stöðv- un vígbúnaðarkapphlaupsins sagði Reagan, að augljóst væri að „erlendir aðilar" hefðu smokrað sér inn í friðarhreyfinguna í Bandaríkjunum. „Við höfum næg- ar sannanir fyrir slíku," sagði for- setinn. Hann bætti því ennfremur við, að hann teldi þó að mikill til. í ræðu forsetans kom einnig ján sovéska stjórnarerindreka af tuttugu og fimm að fara sem fyrst frá ('osta Rica, samkvæmt fréttum frá yfirvöldum í dag. Yfirmaður, sem ekki vildi láta nafns síns getið, sagði að stjórnin viðurkenndi ekki skjal það sem undirritað var í Moskvu af Max Blanco, fyrst sendiherra Costa Rica í Sovétríkjunum á áttunda áratugnum. Þar er gefin heimild fyrir því að í Costa Rica verði fram, að þess væri e.t.v. að vænta, að fjármagn til hermála yrði skor- ið niður. Til þessa hefur forsetinn skellt skollaeyrum við röddum þeirra, sem farið hafa fram á minnkað fjármagn til hermála. Hefur hann til þess bent fólki á að skera bæri niður fjárveitingu ann- ars staðar fyrst. starfandi tuttugu og fimm sovésk- ir sendiráðsstarfsmenn. Hann sagði hins vegar að stjórnvöld viðurkenndu munnleg- an samning er gerður var árið 1970 og takmarkar tölu sendi- ráðsstarfsmanna við átta. Dagblaðið La Nacion hafði síð- an eftir Fernando Volio Jimenez, utanríkisráðherra, að þeir sautján starfsmenn sem eru umfram þann samning sem Costa Rica viður- kennir, verði beðnir um að „yfir- gefa landið hið bráðasta". Costa Rica: Sautján sovéskum sendiráðs- starfsmönnum vlsað úr landi San José, Cosla Rica, 12. nóvember. AP. STJORNVÖLD hafa nú beðið saut- Símanumer innanlandsf lugs Flugleióa Farpantanir og fargjöld 26622 Farþegaafgreiósla Reykjavíkurflugvelli og upplýsingar um komu-og brottfarartíma flugvéla 260TI FLUGLEIÐIR Gott fólk hjá traustu félagi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.