Morgunblaðið - 19.11.1982, Side 7

Morgunblaðið - 19.11.1982, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1982 7 Halldór Einarsson Kosningaskrifstofa Halldórs Einarssonar vegna próf- kjörsins er aö Skipholti 37. Stuðningsmenn. Fáksfélagar Dansleikur veröur í félagsheimili Fáks í kvöld, föstudag 19. nóvember. Húsiö opnar kl. 21.30. Miðasala á skrifstofu félagsins í dag, 19. nóvem- ber kl. 16—18. Hestamannafélagiö Fákur. Bang&Olufsen Bcoeenter 7002 Þegar gæöi, hönnun og verö haldast jafn vel í hendur og í Beocenter 7002 hljómtækja- samstæöunni, þá er valiö auðvelt. Komdu og leyfðu okkur aö sýna þér þessi frábæru hljómtæki, sem fá lof tónlist- ar- og listunnenda. Verö 39.980 — með hátölurum. Greiðslukjör. Beovox S 55 Ébl Skrifstofa stuðningsmanna Geirs H. Haarde er að Túngötu 6. Símar 27227 og 19999. Skrifstofan er opin frá 14—-22. Stuöningsmenn velkomnir. Stuðningsmenn Meöan Rómaborg brann ... Veröbólgan æöir áfram. Atvinnuvegirnir eru reknir meö vaxandi halla og skuldasöfnun. Viöskiptahalti viö umheim- inn er ógnvekjandi. Erlend skuldasöfnun bii^iur framtíö- inni æ þyngri bagga. Ríkisútgjöld vaxa langt umfram verö- lagsþróun, ef undan eru teknar opinberar framkvæmdir, sem rýrna ár frá ári. Heimilin berjast í bökkum, fjárhags- lega, vegna kaupmáttarrýrnunar og stóraukinnar skatt- heimtu. Húsbyggingar hafa dregizt svo saman aö talað er um húsnæöiskreppu á höfuöborgarsvæðinu. Ekkert af þessu hefur sett umtalsvert svipmót á störf hins háa Al- þingis undanfarnar vikur. Þar líöur hver dagur í aögeröar- leysi og snakki um smámál. Pólitískum sjónhverfinga- mönnum er liðiö aö gera mál eins og lokunartíma sölu- búöa og önnur slík, aö höfuðviðfangsefni þingsins dag eftir dag, og breyta því í nokkurs konar „táningamálstofu“. En þaö sem máli skiptir, hin efnahagslega og stjórnmála- lega sjálfhelda þjóöarbúsins, viröist týnt og tröllum gefiö. Ráðherrar mæta illa í þinginu Starfshættir Alþingis, þaö sera af er 105. löggjaf- arþingi þjóðarinnar, hafa ekki verið rismiklir. Þau stóru vandamál, sem biða óleyst hafa mjög takmark- að sett svip sinn á þing- störfin. Bráðabirgðalög rik- isstjórnarinnar, sem átti að leggja fram í þingbyrjun, koma fyrst til umræðu i efri deild nk. mánudag og verða væntaniega dregin á ianginn fram eftir vetri, ef þing verður ekki rofíð. Ráðherrar hafa mætt mjög takmarkað á þing- fundi. Það hefur komið fyrir í efri deild, sem þó er talin til fyrirmyndar i vinnubrögðum, að orðið hefur að taka öll dagskrár- mál út af dagskrá og slíta fundi vegna þess að ráð- herrar voru ekki til staðar að mæla fyrir stjórnar- frumvörpum. Það telst til tíðinda ef ráðherrar sitja í sæti sínu á þingfundum, jafnvel þó til umfjöllunar séu mál, er heyra undir þeirra verksvið og fagráðu- neyti. Lánsfjáráætlun sem leggja átti fram með fjár- lagafrumvarpi þegar þing kom saman í haust, lætur enn ekki á sér kræla. Svo virðist sem tími ráð- herra og stjórnarliða fari allur í innbyrðis deilur og sáttaumleitanir — út í bæ eða í baksölum, svo hin eiginlegu þingstörf sitja á hakanum. Það er meir en tímabært að fá nýja verk- stjórn í brú þjóðarskútunn- ar. Lengi getur smátt smækk- að Það voru miklar handa- sveifíur hjá formanni Al- þýðuflokksins, er hann kunngerði þjóðinni í sjón- varpsþætti, að í raun og veru væri Alþýðuflokkur- inn hinn eini sanni stjórn- arandstöðufíokkur. Þar stæðu menn saman: einn fíokkur, ein skoðun, ein af- staða! í skjóli þessara orða kokhreystinnar gerizt það, að Vilmundur Gylfason, yngsti þingmaður flokks- ins, segir sig úr þingflokkn- um og boðar úrsögn úr Al- þýðuflokknum. Þessi sami þingmaður upplýsir það í þingræðu, að verkalýðs- málaráð Alþýðuflokksins hafí fellt með 16 atkvæðum I gegn 4, að frumvarp hans ! um breytingu á vinnulög- gjöfínni, þ.e. að heimila stofnun vinnustaðafélaga launafólks, verði gert að flokksmáli. Hann gefur jafnframt í skyn, að hann og hans menn hafí verið hornrekur i Alþýðuflokkn- um o_s.frv. „Einingin" í Al- þýðuflokknum hefur því gufað upp í atburðarás síð- ustu daga. Handasveiflur flokksformannsins í sjón- varpinu breiöa ekki yfír þá staðreynd. Annað mál er, hvort Al- þýðuflokkurinn er til skipt- ana milli nýklassískrar róttækni og róttækrar ant- ikstefnu eða hver þau ann- ars eru nýjustu vigorðin á uppboðinu í húsinu við Austurvöll. Þá skiptingu þarf allavega að fram- kvæma undir sterkum stjörnukíki, ef vel á að tak- ast m 1 2 3 4 5 6 ÝJA STRA UMLÍNAN SLÆR ALLT ANNAÐ RAFLA GNAEFNI ÚT! Danska fyrirtækið LK-NES er enginn byrjandi I framleiðslu raflagnaefnis. Það var stofnað 1893 og hefur æ síðan verið I fararbroddi. Danskar öryggis- kröfur í rafiðnaði eru meðal þeirra ströngustu, sem gerðar eru. LK-NES uppfyllir þær allar og þess vegna er framleiðsla þess viðurkennd um allan heim. LK-NES 2000 straumlínan er nýjasta raflagnaframleiðsla LK-NES. Tenglar og takkar af öllum mögulegum og ómögulegum gerðum, innifelldir og utanáliggjandi, einfaldir eða margfaldir. LK-NES 2000 er byggt úr einingum sem gerir það sérlega einfalt í uppsetn- ingu. Smellur og klemmur koma víða í staðinn fyrir skrúfur, mjög einfalt er að koma efninu fyrir og stilla það af. LK-NES 2000 hefur fjöl- marga samsetningamögu- leika og ýmiskonar auka- búnað s.s. Ijós, dimmera og merkingar á slökkvara. LK-NES 2000 er frábær hönnun bæði hvað snertir notagildi og útlit. heimilistækihf. HAFNARSTRÆTI3 - 20455 - SÆTÚNI8 -15655 RAEVÖIHJI? Sli LAUGARNESVEG 52 • SlMl 86411

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.