Morgunblaðið - 27.11.1982, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.11.1982, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1982 3 Landió þitt íSLW D 'm og sagan litxik og stórbrotin Þríðja bindi bókaflokksins Landið þitt Island er komið út. Það nær yfír bókstafína L—R. Fyrsta uppsláttarorðið er Lagarfljót, þar sem ormurinn mikli er sagður bundin við fljótsbotninn og skata ráði ríkjum undir Lagarfossi. Síðasta uppsláttarorðið er Rútsstaða—Suðurkot, en þar fæddist Ásgrímur Jónsson listmálari. I þríðja bindi er sérstakur Reykjavíkurkafli eftir Pál Lindal, sem talinn er fróðastur núlifandi manna um sögu borgarinnar. Reykjavíkurkafli Páls er byggður upp í stafrófsröð og er svo sérstæður að fullyrða má að höfuðborginni hafa aldrei áður veríð gerð slík skil. Landið þitt Island, bækur 1 algerum sérflokki, sem opna nýja og víðari sýn til sögu og sérkenna lands og þjóðar og farnar eru að vekja eftirtekt langt út fyrir landssteinana. SAGA OG SÉRKENNI ÞÚSUNDA STAÐA BÆJA, KAUPTUNA, HÉRAÐA OG LANDSHLUTA ÁSAMT HUNDRUÐUM \ LITMYNDA. 0RN8.0RLYCUR Síóumúla 11, simi 84866

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.