Morgunblaðið - 27.11.1982, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1982
39
félk f (S9
fréttum k. Á.
Jane Fonda
fokvond...
+ Jane Fonda kvaö vera æf vegna
þess að upp hefur komist aö hún
lætur drjúgan skerf tekna sinna
renna til stuönings eiginmanninum
Tom Hayden, sem gengur meö
það í maganum aö verða meiri-
háttar stjórnmálamaöur í Kali-
forníu. Þegar hún nýveriö var
spurö um þær tólf milljónir króna
sem hún mun hafa varið til stuö-
ningsins í beinni sjónvarp-
sútsendingu í Bandaríkjunum mun
hún hafa blótað hraustlega fyrir
munni sór og dregið bónda sinn
meö sér úr upptökusalnum ...
Ýmislegt í bígerð
hjá meðlimum ABBA
+ Agnetha Fáltskog, einn fjóröi
hluti hljómsveitarinnar ABBA,
hefur nú tilkynnt aö hún ætli aö
eyða fyrstu tveimur mánuöum
næsta árs til aö spila inn á
hljómplötu meö aðstoö Mike
Chapmans. Frida Lyngstad mun
einnig hafa í hyggju aö taka upp
aöra sólóplötu og mun sú plata
aö öllum líkindum koma á mark-
aöinn í ágúst á næsta ári. Þeir
Björn og Benny segjast einnig
vera meö eitthvað í pokahorninu,
en þau fjögur komu fram í beinni
útsendingu sænska sjónvarpsins
í síðastliðinni viku og var þaö í
fyrsta skipti sem þau komu
þannig fram í átta ár. Síðast er
þau geröu þaö, unnu þau Melodi
Grand Prix-verölaunin fyrir lagiö
Waterloo, áriö 1974.
Byssutöf
+ William Alexander, krón-
prins af Hollandi, sem var í
einkaheimsókn í Bretlandi fyrir
skömmu, var stöövaöur á
Heathrow-flugvelli í Lundúnum
um nokkurra klukkustunda
skeiö. Ástæðan fyrir þessari
töf var sú, aö lífvörður hans
neitaöi aö leggja frá sér vopn
sitt.
Mætt til veislu
k + Karl Bretaprins og Díana prinsessa sjást hér þar sem þau koma
prúöbúin til veislu er haldin var af Beatrix Hollandsdrottningu og Claus
eiginmanni hennar, sem voru í fjögurra daga opinberri heimsókn í Bret-
landi í síöastliöinni viku.
Sko, sjáiö þcr, þér viröist miklu hærri í svona röndóttum Fótum.
Þeir misstu af flugvélinni
heim fyrir vikiö og uröu að bíða
í þrjár klukkustundir, en var
ekki leyft aö fara um borö fyrr
en lífvörðurinn haföi dregið til
baka fyrri ákvöröun sína og
lagt frá sér vopniö .. .
Minna sjóh-
varpsgláp
+ .Bretar eyða nú 21 prósent
skemmri tíma fyrir framan
sjónvarpstæki sín en fyrir einu
ári síðan, samkvæmt nýút-
reiknuöum tölum þar í landi.
Hinn almenni breti eyöir nú
20,3 klukkustundum á viku
fyrir framan tækiö miðað viö
23,1 klukkustund á sama tíma
fyrir ári og líkja menn þessari
breytingu við minnkandi aö-
sókn aö kvikmyndahúsum á
sjötta áratugnum þar í landi
Warrior
radialsnjóhjólbarðar stærð 175 SR 14. Gott grip. Gott
verö. Fást hjá umboðsmönnum víöa um land, í Reykjvík
Hjólbarðastöðin, Skeifunni 5, Hafnarfirði Dekkið,
Reykjavíkurvegi 56.
Reynir sf., sími 95-4400,
Blönduósi.
vantar
þi3 góóan bíl?
notaóur - en í algjörum sérflokki
Til sölu þetta sérstaka eintak af Dodge Lebaron ’78. V8 318,
sjálfsk., vökvastýri, veltistýri, loftkæling, rafmagn í rúöum og
sætum, leöursæti, útvarp, segulband, — sem sagt einn meö
Opið í dag 1—5.
JÖFUR HF.
i^l Nýbýlavegi 2 - Kópavogi
- Simi 42600
Aöeins þaö besta er
nógu gott fyrir okkar
gesti. Leikhúsgestir at-
hugiö, framreiöum mat
fyrir og eftir sýningar,
ef pantað er tímanlega.
Aö loknum kvöldverði
sjáum viö um að aka
gestum í leikhús, þeim
að kostnaöarlausu. í
kvöld bjóöum viö m.a.:
Matseðill
Forréttir
Djúpsteiktur reyktur íax
með piparrótarrjóma og
ristuðu brauði.
Aðalréttur:
Hreindýra-hnetusteik
með ristuðum hnetum,
vínberjum, waldorfsalati,
parísarkartöflum og
rauðkáli
eða
heilsteiktur nautavöðvi
með ristuðu humarkjöti,
kryddbakaðri kartöflu,
spergilkáli, rjómalagaðri
piparsósu og salati.
Eftirréttur:
ís-kabarett með
rommkremi.
Um eftirmiðdag hittast
borgarbúar í
síðdegiskaffi í Nausti.
Á morgun, sunnudag:
/ hádeginu bjóðum viö fjölskyldunni upp á ýmislegt
nýtt. Á meðan foreldrarnir gæða sér á Ijúffengum há-
degisverði í aðalsat sjáum viö um börnin þeirra aö
áhyggjulausu.
Fyrir börnin höfum viö sett upp barnaleiksvæöi meö
teikföngum. videó teiknimyndum o.fl. og þar geta litlu
börnin unaö sér i umsjá fóstru og fengið
pylsur, ham-
borgara. gos o.fl.
Verið velkomin í
Boröapantanir í sima 17759.