Morgunblaðið - 27.11.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.11.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1982 Peninga- markadurinn r GENGISSKRÁNING NR. 212 — 26. NÓVEMBER 1982 Nýkr. Nýkr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 16,200 16,246 1 Sterlingapund 25,434 25,506 1 Kanadadollari 13,116 13,153 1 Donsk króna 1,8286 1,8338 1 Norsk króna 2,261« 2,2684 1 Sænsk króna 2,1568 2,1830 1 Finnskt mark 2,9390 2,9474 1 Franskur franki 2,2717 2,2781 1 Belg. franki 0,3278 0,3287 1 Svissn. franki 7,4905 7,5117 1 Hollenzkt gyllini 5,8368 5,8534 1 V-þýzkt mark 6,4251 8,4434 1 ítölsk líra 0,01114 0,01117 1 Austurr. sch. 0,9150 0,9176 1 Portug. escudo 0,1772 0,1777 1 Spánskur peseti 0,1365 0,1369 1 Japanskt yen 0,06472 0,06491 1 írskt pund 21,727 21,789 SDR (Sérstók dráttarréttindi) 25/11 17,3743 17,4237 ) f GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 26. NÓV. 1982 — TOLLGENGI I NÓV. — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollari 17,871 15,796 1 Sterlingspund 28,057 26,565 1 Kanadadollari 14,468 12,874 1 Donsk króna 2,0172 1,7571 1 Norsk króna 2,4952 2,1744 1 Sænsk króna 2,3793 2,1257 1 Finnskt mark 3,2421 2,8710 1 Franskur franki 2,5059 2,1940 1 Belg. franki 0,3616 0,3203 1 Svissn. franki 8,2629 7,1686 1 Hollenzkt gyllini 6,4387 5,6964 1 V-þýzkt mark 7,0877 6,1933 1 ítölsk lira 0,01229 0,01065 1 Austurr. sch. 1,0094 0,8220 1 Portug. escudo 0,1955 0,1750 1 Spánskur peseti 0,1506 0,1352 1 Japanskt yen 0,07140 0,05734 1 írskt pund 23,968 21,083 S V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1 Sparisjóðsbækur............. 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1’.... 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1) 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar ... 5. Verðlryggðir 12 mán. reikningar. 6. Ávisana- og hlaupareikningar.; 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum..... b. innslæður í sterlingspundum... c. innstæður í v-þýzkum mörkum d. innstæður í dönskum krónum. 1) Vextir tærðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþattur í sviga) 1. Vixlar, forvextir.... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar .... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............ (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ........... (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstímí minnst 2V4 ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán...........5,0% Lífeyrissjóðslán: Lifeyrissjóður •tarfsmanna rikisins: Lánsupphæð er nu 150 þúsund ný- krónur og er lanið vísitölubundiö með lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og elns ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstimann. Lifeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild aö lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild að sjóðnum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast við höfuðstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæðin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Þvi er í raun ekk- ert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggður með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber ?% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir nóvember 1982 er 444 stig og er þá miðaö við vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir nóvember er 1331 stig og er þá miðaö við 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. 42,0% 45,0% 47,0% 0,0% 1,0% 27,0% 8,0% 7,0% 5,0% 8,0% Shirley Knight og James Caan í hlutverkum NaUlie og Kilgannons. Sjónvarp kl. 22.55 Regnfólkið Bandarísk bíómynd frá 1969 Á dagskrá sjónvarps kl. 22.55 er handarísk biómynd, Regnfólkið (The Rain People), frá árinu 1969. Leikstjóri er Francis F. Coppola, en í aðalhlutverkum Shirley Knight, James Caan og Robert Du- vall. Þýðandi er Kristmann Eiðs- son. Ung kona, Natalie, yfirgefur eiginmann sinn og heimili til að finna sjálfa sig. A þjóðveginum kynnist hún ungum manni, fyrr- um fótboltaleikara, Kilgannon að nafni, sem er ekki eins og fólk er flest. Kvikmyndahandbókin: Tvær stjörnur. Hljóðvarp kl. 21.30: Gamlar plötur og góðir tónar Á dagskrá hljóðvarps kl. 21.30 er tónlistarþátturinn Gamlar plötur og góðir tónar. Umsjónar- maður: Haraldur Sigurðsson (RÚVAK). — Þetta verða að venju blandaðir ávextir hjá mér, sagði Haraldur, — söngur og hljóðfæraleikur. Að þessu sinni verður byrjað með þeim Andrews-systrum, Mario Lanza tenór syngur eina þrumu, André Segovia leikur á gítar, Amelita Galli-Curci syngur, Oscar Natzka, gamall kennari Kristins Hallssonar, syngur aríu úr Töfraflautunni, Byron Janis leikur á píanó Ungverska rapzodiu eftir Liszt, Heinz Hoppe og Leo- pard Halstein syngja dúett úr Leðurblökunni, Richard Taub- er syngur aríu úr óperunni Martha eftir Flotow og þátt- urinn endar á því að indíána- söngkonan Yma Sumac frá Perú syngur eitt lag með sinni furðulegu rödd. Haraldur Sigurðsson Hljóðvarp kl. 16.20: Lesið úr nýjum ungl- inga- og barnabókum Á dagskrá hljóðvarps kl. 16.20 er lestur úr nýjum barna- og unglingabókum. Umsjónarmaður Gunnvör Braga. Kynnir Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. Að þessu sinni verður les- ið úr þremur bókum: Stein- unn S. Sigurðardóttir les úr bók Marinós L. Stefánsson- ar, Manni litli í Sólhlíð, sem Skjaldborg gefur út. Sigur- laug Jónasdóttir les úr bók- inni Ævintýri barnanna í þýðingu Rúnu Gísladóttur, Æskan gefur út. Og að lok- um les Sigurður Benedikt Björnsson úr bókinni Hús- dýrin okkar eftir Stefán Aðalsteinsson og Kristján Inga Einarsson, Bjallan gefur út. Marinó L. Stefánsson k lítvarp Reykjavík L___________________________________:_____'____:___:___ L4UG4RD4GUR 27. nóvember MORGUNNINN_______________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Kristín Halldórs- dóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir.) 11.20 Hrímgrund — útvarp barn- anna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórnandi: Sólveig Halldórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Helgarvaktin Umsjónarmenn: Arnþrúður Karlsdóttir og Hróbjartur Jón- atansson. SÍDDEGIO______________________ 13.35 íþróttaþáttur Umsjónarmaður: Hermann Gunnarsson. Helgarvaktin, frh. 15.10 í dægurlandi Svavar Gests rifjar upp tóniist áranna 1930—60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lestur úr nýjum barna- og unglingabókum. Umsjónarmaður: Gunnvör Braga. Kynnir: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 16.40 íslenskt mál Jón Aðalsteinn Jónsson sér um þáttinn. 17.00 Síðdegistónleikar Fíladelfíuhljómsveitin leikur „Espana“, rapsódíu fyrir hljómsveit eftir Álexis Amanuel Chahrier; Riccardo Muti stj. / Aldo Ciccolini og Parisar- hljómsveitin leika Píanókonsert nr. 2 í g-moll eftir Camille Saint-Saéns; Serge Baudo stj. / Fílharmoníusveitin í New York SKJÁNUM LAUGARDAGUR 27. nóvember 16.30 íþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi Spænskur teiknimyndalíokkur. Þýðandi Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Löður Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.15 Ævintýri í scðlaprentsmiðj unni (Who’s Minding the Mint) Bandarísk gamanmynd frá 1967. Leikstjóri Howard Morris. * Aðalhlutverk: Jim Hutton, Milt- on Berle og Dorothy Provine. Hópur nýgræðinga í afbrotum skipuleggur peningafölsun og innbrot í seðlaprentsmiðju Bandaríkjanna. Þýðandi Heba Júlíusdóttir. 22.55 Kegnfólkið (Thc Rain People) Bandari.sk bíómynd frá 1969. Leikstjóri Francis F. Coppola. Aðalhlutverk: Shirley Knight, James Caan og Robert Duvall. Ung kona yfirgefur eiginmann sinn og heimili til að finna sjálfa sig. Á þjóðveginum kynn- ist hún ungum manni, fyrrum fótboltaleikara, sem er ekki eins og fólk er flest. Þýðandi Kristmann Eíðsson. 00.35 Dagskrárlok leikur Sinfóníu nr. 1 í C-dúr eft- ir Georges Bizet; Leonard Bernstein stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Á tali Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björvinsdóttir. 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Sigurður Alfonsson. 20.30 Kvöldvaka a. Minnst gamals félaga. Ágúst Vigfússon segir frá kynnum sín- um af Jóhanni Magnússyni frá Gilhaga. b. Kona Víga-Glúms. Jórunn Ólafsdóttir les samantekt Braga Sigurjónssonar og Jóns Sigurgeirssonar úr ritinu Stíg- anda. c. Frá málaferlum til mógrafar. Frásöguþáttur í umsjá Þor- steins frá Hamri. 21.30 Gamlar plötur og góðir tón- ar. Haraldur Sigurðsson sér um tónlistarþátt (RUVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Skáldið á Þröm" eftir Gunnar M. Magnúss. Baldvin Halldórsson les (16). 23.00 Laugardagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ást- valdsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.