Morgunblaðið - 27.11.1982, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 27.11.1982, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1982 31 Náma af fróðleik um gjöfulasta skyldustarfið BARNIÐ OKKAR er víðtcekasta og fróölegasta bók sem samin hefur verið í seinni tíð um uppeldi ungra barna. Hóf- undurinn er sálfrœðingur og tveggja barna móðir og hefur á staðgóðri reynslu og pekkingu að byggja. Fjallað er um sex fyrstu œviárin með því að reyna að lifa sig inn í líðan barnsitis sjálfs. Bókin er skrifuð frá sjónarhorni barnsins og fjall- að um flest hugsanleg svið sem varða andlega og líkamlega líðan þess, þroska og samskipti við foreldra. Aftast er rceki- legur uppflettikafli með hagnýtum ábendingum. Bókin er sneisafull af myndum. — Þetta er bókin sem foreldra hefur lengi vantað, náma affróðleik um ábyrgðarmesta og gjöfulasta skyldustarf sem lífið fcerir fólki á hendur. BARNIÐ OKKAR er aðgengileg bók sem við getum lesið í samfellu eða flett upp í þegar til- efni gefst. Allt sem þú þarft að vita um ljósmyndun TAKTU BETRI MYNDIR er yfirgrips- mikið verk um Ijósmyndun og Ijósmynda- tcekni, sneisafull af myndum til glöggv- unar og skýringa. Þessi bók feiðbeinir Ijósmyndaranum stig af stigi svo hann geti þreifað sig áfram og náð ce betri árangri. Hér finna byrjendur jafnt sem reyndir Ijósmyndarar góð ráð og hug- myndir og lausn ótal vandamála. Bókin skiptist í sjálfstceða kafla þannig að les- andinn rceður því sjálfur hversu náið hann kynnir sér hinarýmsu aðferöir. Hér er fjallað um undirstöðulögmálin, að ná myndavélinni í fókus, myndavélartcekni, sjónarhorn og birtu, filmuframköllurv stcekkun o.s.frv. — allt sem Ijósmyndar- inn þarf að vita, bceði um litmyndir og svarthvítar myndir. — TAKTU BETRI MYNDIR er bók sem allir sem fást við Ijós- myndun þurfa að hafa við höndina. CLAIKE RAYNER BEKnLMAKrenæoM qucstohhwígiiswb Má ekki vanta á nokkurt heimili HVERJU SVARAR LÆKNIRINN? er bráðnauðsynleg heimilishandbók. Hún veitir glögg og ítarleg svör við hundruð- um lceknisfrceðilegra spurninga sem fólk veltir einatt fyrir sér, en kemur sér ef til vill ekki til að spyrja lcekni sinn um: Hvað er stress? Eru sólböð nytsamleg? Hvað veldur heyrnardeyfu? Hvernig myndast nýrnasteinar? og fjöldamargar aðrar spurningar um hvaðeina sem varð- ar kvilla líkamans. HVERJU SVARAR LÆKNIRINN? veitir svör á máli sem allir skilja. íbókinni eru rúmlega tvö hundruð skýringarmyndir, ítarleg atriðisorðaskrá og skrá um algetig lceknisfrceðiheiti sem hjálpar fólki að nota bókina. — HVERJU SVARAR LÆKNIRINN? segir þér j)að sem lceknirinn jiinn myndi segja ef hann hefði títna til. 83 57 Bræðraborgarstíg 16 Pósthólf 294 121 Reykjavik Simi 12923-19156

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.