Morgunblaðið - 27.11.1982, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1982
41
6Wri cfansal(lúUurinn
Zldiw
Dansað í Félagsheimili
Hreyfils í kvöld kl. 9—2.
(Gengiö inn frá Grensásvegi).
Hljómsveit Jóns Sigurössonar og söngkonan Krist-
björg Löve. Aögöngumiöar í síma 85520 eftir kl. 17.
Veitingahúsið í Glæsibæ
Danssýning
Oft nefndur heimsins djarfasti
dansflokkur sýnir í Glæsibæ í
kvöld.
Hljomsveitin Glæsir leikur fyrir
dansi.
Opið til kl. 3.
Snyrtilegur klæönaöur.
LAUGARDAGUR
Opnaö kl. 19.
SUNNUDAGUR
FERÐAKYNNING
KANARÍ-EYJAR
Broadway-ballettinn.
Sýnirhorn frá Broad-
way. Eltt athyglisverö-
asta dansatriöi sem
sett hefur veriö upp
hérlendic tíl þessa.
Utsyn og Flugleiöir gangast fyrir
feröakynningu á Broadway.
Jolaglaöningur
fyrir matargesti
Jólaglögg
Saltzbury-steik
Lauksúpa
Allt fyrir aðeins kr. 95.-
(nítíuogfimm)
Skemmtiatriöi
BJðrflvfn Hattdórason og hlfómtv^t
leika fyrlr dansl af slnnl alkunnu anllld.
Mataaöill:
Rjómasúpu a la Reine
Broadway-steik
Kalhua-rjómarönd
Verd kr. 320.-
Magnús og Þorgeir. — Djörfu dönsku
dömurnar. — Model ’79 sýna frá 17.
— Jazzsport-flokkurinn. — Bingó —
ferðavinningar. — Galdrakarlar leika
fyrir dansi.
Diskótekarinn Gisli Sveinn Loftsson.
Borö aöeins tekin frá fyrir matargesti
í síma 77500.
Snyrtilegur klæönaöur.
*■’*' Æí* 'S
■■■- v. C. i *t'
Jörundur, Júlíus, Laddi og Saga
ásamt Dansbandinu og Þorleifi Gísla-
syni undir stjórn Árna Scheving.
EFRI HÆÐ
Dansbandiö og
söngkonan
Anna Vilhjálms
leika músik viö
allra hæfi.
NEÐRI
HÆÐ
Diskótek
MATSEDILL KVOLDSINS:
Rjómasveppasúpa
★
Kryddlegin nautasteik framreidd meö
ristuöum sveppum, snittubaunum, steikt
um jaröeplum, choronsósi og salati.
★
Triffle
Kristján Kristjánsson
leikur á orgel fyrir mat-
argesti frá kl. 20.
Húsiö opnað kl. 19.00.
Dansað til kl. 3.
Borðapantanir í síma
23333.
Velkomin á
Þórskabarett
STAOUR HINNA VANDLÁTU
VEITIMOAHÚ8
lokað í kvöld laugardaginn 27. nóvember
Viö viljum minna á gömludansakeppnina sem
veröur á rriorgun á sama tíma og sl. sunnudag.
V
J