Morgunblaðið - 27.11.1982, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 27.11.1982, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Blaðberi óskast í Haukanes. Uppl. í síma 44146. Keflavík Blaðberar óskast. Upplýsingar í síma 1164. Járniðnaðarmenn Óskum eftir að ráöa plötusmiði og rafsuðu- menn. Upplýsingar gefur yfirverkstjóri í síma 20680. Landssmiöjan. Garðabær ^ Aðalbókari Starf aöalbókara á skrifstofu Garðabæjar er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 3. des. nk. Uppl. gefur undirritaður. Bæjarritari. Atvinna Starfsfólk, vant saumaskap, óskast strax til starfa viö léttan saumaskap, einnig til aö- stoðar á sníðastofu. Vinsamlegast sendiö nafn og símanúmer ásamt uppl. um fyrri störf til augl.deildar Morgunblaðsins fyrir föstu- daginn 3. desember merkt: „S — 3908“. fltojmwbibiih Gódan daginn! smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar þjónusta -kjlA a A L-a- Ljósritun Stækkun — smækkun Stæröir A5, A4, Folíó, B4, A3, glærur, lögg. skjalapappír. Frá- gangur á rilgeröum og verktýs- íngum. Heftingar m. gormum og m. plastkanti. Magnafsláttur Næg bílastæöi. Ljosfell. ! Skipholti 31, sími 27210. j Listaverkaunnendur Peningamenn og þeir sem hafa áhuga á málverkum eftir is- lenska listamenn hafi samband viö mig í sima 26513 milli 9 og 6 á daginn og í sima 34672 milli 7 og 9 á kvöldin. Frímerkjaskipti Sendiö 25 íslenzk og fáir í staö- inn 50 , norsk, dönsk, finnsk. E. Löftingsmo, 8451 Stokmarkres, NORGE Framkvæmdamenn húsbyggjendur Tökum aö okkur ýmiskonar jarðvinnuframkvæmdir t.d. hol- ræsalagnir o.fl. Höfum einnig til leigu traktorsgröfur og loftpress- ur. Vanir menn. Ástvaldur og Gunnar hf„ simi 23637. Mottur - teppi - mottur Veriö velkomin. Teppasalan er á Laugavegi 5. Hestar sf. Vantar nokkurt magn af mjög góöum hestum. Ath. að nú fást hinir vinsælu .Hestar"-hnakkar, einnig i svörtum lit. Upplýsingar veita: Reynir Aóalsteinsson, Sig- mundarstöðum, simi gegnum Reykholt og Siguróur Sæ- mundsson, Holtsmúla, simi 99-5572. □ Gimli 598211297= 2. KFUM og KFUK Kvöldvaka veröur haldin f fé- lagsheimilinu viö Holtaveg i kvöld kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá. Veitingar. Allir hjartan- lega velkomnír. KFUM og KFUK. Krossinn Samkoma i kvöld kl. 20.30 aö Alfhólsvegi 32. Kópavogi. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferóir sunnudag- inn 28. nóvember 1. Kl. 10. Kistufell — Esja — Kjós. Gengiö verður á Kistufelliö og sióan yfir Esjuna og komiö niöur í Kjós ööru hvoru megin viö Flekkudal, ef veöur leyfir. Út- bunaöur Broddar, isöxi og hlýr vetrarfatnaöur. Fararstjóri: Torfl Hjaltason frá islenzka Alpa- klúbbnum. Verð kr. 200.0. 2. Kl. 13. Miódalur — Eilífsdalur. Ekiö aó Eilifsdal og farin stutt gönguferð. Verö kr. 200. Farar- stjóri: Siguröur Kristinsson. Far- iö trá Umferöarmiöstöóinni, austanmegin. farmiöar viö bil. Feröafélag islands. Heimatrúboðið Óöinsgötu 6A Almenn samkoma á morgun. sunnudag kl. 20.30. Allir vel- komnir. Skautafélag Reykjavíkur Aöalfundur veröur haldinn sunnudaginn 28. nóvember J 1982 kl. 16.00 i Sæluhúsinu, \ Bankastræti hjá Svenna. Dagskrá: í 1. Venjuleg aöalfundarstörf. | 2. Myndasýning frá heimsmeist- arakeppninni i ishokki 1982. 3. Veitingar. Stjórnin. e UTIVISTARFERÐIR Dagsferö sunnudaginn 28 nóv. Kl. 13.00 Ásfjall — Stórhöföi fyrir sunnan Hafnarfjörö. Fárar- stjóri: Einar Egilsson. Skamm- degið er líka skemmtilegt til úti- veru. Viö förum frá BSl bensin- sölu. Verö kr. 70, frítt f. börn i tylgd fulloröinna. Simi 14606 — símsvari allan sólarhringinn. Sjáumst. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík Á morgun, sunnudag veröur sunnudagaskóli kl. 11.00 og al- menn samkoma kl. 17.00. Veriö velkomin. Kökubasar og kaffisala Systrafélags Fíladelfíu veröur i dag laugardag kl. 2 i kirkju Fíla- delfíusafnaðarins (neöri sal): Ág- óöi rennur til líknarmála. Systrafélag Filafelfíu. Jólafundur félagsins veröur haldinn fimmtu- daglnn 2. des. aö Hótel Heklu kl. 20.30. Fundarefni: 1. Séra Jakob Jónsson flytur hugvekju. 2. Upplestur: Guömundur Jör- undsson les upp úr nýútkomlnni bók sínni „Sýnlr og sálfarir". 3. Skyggnilýsingar: Elien Rob- erts. Ath.: Breyttan tundarstaó. Stjórnin. Búvörudeild SÍS: Lambakjötssalan til Hollands gæti valdið miklum erfiðleikum - meðalútflutningsverð deildarinnar er um 28,9% hærra MORGUNBLAÐINIJ hefur borizt eftirfarandi frá búvörudeild Sambands íslenzkra samvinnufélaga: „Vegna umræöu um útflutning á frystu dilkakjöti með milligöngu hollensks fyrirtaekis, sem tilbúið er að kaupa verulegt magn á naestu 2 mánuðum, vill búvörudeild Sambandsins taka fram eftirfarandi: 1. Verð það sem í boði er frá hollenska fyrirtækinu er $1.400,- pr. tonn og er það verulega lægra en það verð sem deildin fær fyrir útflutt lambakjöt. Á sl. hausti sótti búvörudeild um útflutnings- leyfi til Efnahagsbandalags, á verði sem var hærra en ofangreint verð. Landbúnaðarráðuneytið af- greiddi umsóknina ekki fyrr en eftir 5 vikur þar sem verðið þótti alltof lágt, var þó 22% hærra en það verð sem nú á að samþykkja. Kaupandi gat ekki beðið og hafði í millitíðinni keypt annars staðar. Á meðan þetta leyfi fékkst ekki hafnaði deildin öllum þeim fyrir- spurnum er ekki náðu þessu sem virtist lágmarksverð ráðuneytis- ins. 2. Rétt er að taka fram að með- alútflutningsverð búvörudeildar á dilkakjöti (er þá miðað við það sem þegar er selt og umsamið), er um 28,9% hærra en það verð sem nú er í boði frá hollenska fyrir- tækinu og virðist eiga að veita leyfi fyrir. í umræðu um þessa kjötsölu hefur komið fram að sal- an gæti farið til Hollands og því gengið upp í ónotaðan kvóta hjá Efnahagsbandalaginu. Þetta er ekki rétt þar sem hollensk yfirvöld heimila ekki innflutning á ísl. kjöti. 3. Verði úr þessari sölu getur þetta lága verð valdið deildinni stórfelldum erfiðleikum á þeim mörkuðum sem unnið er á. Verð það er hollenska fyrirtækið býður hefur verið rækilega auglýst og berst vafalaust til eyrna okkar viðskiptavina. Er því eðlilegt að ætla að þeir krefjist endurskoðun- ar á því verði er þeir greiða fyrir ísl. lambakjöt og megum við e.t.v. búast við stórum afföllum á því kjötmagni sem eftir er að afgreiða úr landi. Um árabil hefur deildin byggt upp sterk viðskiptasambönd og hafa margir þessara aðila við- urkennt okkar lambakjöt sem gæðavöru er greiða mætti fyrir hærra verð en til dæmis nýsjá- lenskt lambakjöt. 4. Þetta yrði í fyrsta skipti um margra ára skeið sem ísl. lamba- kjöt yrði selt á lægra verði en gild- andi markaðsverð er á nýsjá- lensku kjöti. Flugleiða- skákmótið um helgina Flugleióaskákmótið fer fram á Hótel Esju í dag og á morgun og taka 24 sveitir þátt í mótinu, tíu sveitir skákfélaga utan af landi og 14 sveitir sem skipaóar eru skák- mönnum fyrirtækja í Reykjavik. í hverri sveit eru þrír skákmenn og munu flestir sterkustu skákmenn landsins tefla. Alls veröa tefldar 23 umferóir. Flugleiðir gefa verðlaun og eru þau ferðir með Flugleiðum innan- lands og til útlanda. Leiðrétting í VIÐTALI viö Stefán Aðalsteinsson í blaðinu i gær var hann tvívegis nefndur fyrir mistök Aðalsteinn. Er Stefán beðinn velvirðingar á mistök- unum. Skákæfingar fyrir ungl- inga hjá TR TAFLFÉLAG Reykjavíkur gengst fyrir skákæfingum fyrir unglinga 14 ára og yngri, bæði drengi og stúlkur, sem fram fara að Grensásvegi 46 einu sinni i viku, — á laugardögum kl. 14—18. Á þessum skákæfingum er eink- um um að ræða eftirfarandi: 1) Skákskýringar. Skákir eru skýrðar, einkum með tilliti til byrjana. Aðalleiðbeinandi er hinn kunni skákmeistari, Jón Pálsson. 2) Æfingaskákmót. Að jafnaði er teflt í einum flokki eftir Monrad-kerfi. 3) Fjöltefli. Þekktir skákmeist- arar koma í heimsókn og tefla fjöltefli, að meðaltali einu sinni í mánuði. 4) Endataflsæfingar. Unglingum gefst kostur á að gangast undir sérstök próf í endatafli. Fjölrituð verkefni eru afhent í félagsheimil- inu. Þátttaka í laugardagsæfingum unglinga er ókeypis. Á næstu laugardagsæfingu, 27. nóvember, mun Margeir Pétursson, alþjóð- legur skákmeistari, koma og tefla fjöitefli. aUÐVITAÐ LIKA KONUR KOSNINGANEFND HVATAR. (FrúUalilkynnin^)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.