Morgunblaðið - 27.11.1982, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1982
jHeööur
á ntorgun
Nýjársdagur kirkjunnar
1. sunnudagur í aðventu
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11.00.
Altarisganga. Dómkórinn syngur,
organleikari Marteinn H. Friö-
riksson. Einsöng í messunni
syngur Einar Örn Einarsson. Sr.
Hjalti Guömundsson. Aöventu-
kvöld kl. 20.30 á vegum Kirkju-
nefndar kvenna dómkirkjunnar.
Fjölbreytt dagsskrá.
Laugardagur: Barnasamkoma í
Vesturbæjarskólanum viö Öldu-
götu kl. 10.30. Sr. Agnes Sigurö-
ardóttir.
ÁRBÆJARPRESTAKALL:
Barnasamkoma í Safnaöarheimili
Árbæjarsóknar kl. 10.30 árd.
Guðsþjónusta í Safnaöarheimil-
inu kl. 2.00. Aðventuhátíö safn-
aöarins á sama staö kl. 8.30 s.d.
Meöal dagskráratriða: Albert
Guömundsson, alþm. flytur
ræöu, félagar úr karlakórnum
Fóstbræörum syngja undir stjórn
Jónasar Ingimundarsonar. Sig-
rún Eðvaldsdóttir leikur á fiölu,
barnakór Árbæjarskóla syngur
undir stjórn Áslaugar Berg-
steinsdóttur, einleikur á orgel,
ávarp og helgistund. Aöventu-
Ijósin tendruö. Sr. Guömundur
Þorsteinsson.
ÁSPRESTAKALL: Barnaguös-
þjónusta aö Norðurbrún 1, kl.
11.00. Messa kl. 2.00. Sr. Árni
Bergur Sigurbjörnsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL: í
samkomusal Breiöholtsskóla.
Barnasamkoma kl. 11.00. Messa
kl. 14.00. Aöventusamkoma kl.
20.30. Andrés Kristjánsson, rit-
stjóri, flytur ávarp. Söngdagskrá.
Ljósin tendruð. Sr. Lárus Hall-
dórsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Kirkjudagur
safnaóarins, 30 ára afmælishá-
tíð. Barnasamkoma kl. 11.00.
Hátíöarguösþjónusta kl. 2.00.
Einsöngvarar meö kirkjukórnum
Elín Óskarsdóttir og Kjartan
Ólafsson, organleikari Guöni Þ.
Guömundsson. Veizlukaffi kven-
félagsins eftir messu. Aöventu-
samkoma kl. 20.30. Ræðumenn:
Davíð Oddsson, borgarstjóri, og
Ásbjörn Björnsson, formaöur
sóknarnefndar. Ávarp Siguröur
B. Magnússon, formaður
Bræörafélagsins. Söngur og
hljóöfæraleikur. Ljósin tendruö.
Miövlkudagur, félagsstarf aldr-
aöra í eftirmiödag og æsku-
lýðsfundur kl. 20.00. Sr. Ólafur
Skúlason, dómprófastur.
DIGRANESPRESTAKALL:
Barnasamkoma kl. 11.00 í
Safnaöarheimilinu viö Bjarnhóla-
Stíg. Guösþjónusta í Kópavogs-
kirkju kl. 11.00. Sr. Þorbergur
Kristjánsson.
LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl.
2.00. Organleikari birgir Ás Guö-
mundsson. Sr. Hjalti Guð-
mundsson.
ELLIHEIMILID GRUND: Messa
kl. 10.00. Sr. Árelíus Níelsson
predikar.
FELLA- OG HÓLAPRESTA-
KALL: Laugardagur: Barnasam-
koma í Hólabrekkuskóla kl. 2.00.
Sunnudagur: Barnasamkoma í
Fellaskóla kl. 11.00. Guösþjón-
usta í Safnaðarheimilinu Keilufelli
1, kl. 2.00. Aöventusamkoma kl.
20.30 í Hólabrekkuskóla. Sr.
Hreinn Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 11.00. Guösþjónusta kl.
2.00. Aöventukvöld kl. 20.30.
Fjölbreytt dagskrá. Árni Arin-
bjarnarson og fl. sjá um tónflutn-
ing. Ræöumaöur Einar Sigur-
björnsson. Almenn samkoma nk.
fimmtudagskvöld kl. 20.30.
Æskulýðsfundur föstudagskvöld
kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Kirkiuskóli
barnanna er á hverjum laugar-
degi kl. 2.00 í gömlu kirkjunni.
Kirkjuskóli heyrnarskertra barna
er síóasta laugardag hvers mán-
aöar kl. 2.00 í safnaöarsal (27.
nóv.) Sunnudagur: Messa kl.
11.00, altarisganga. Laufey Sig-
urðardóttir leikur á fiölu. Sr.
Ragnar Fjalar Lárusson. Messa
kl. 2.00. Lárus Sveinsson leikur á
trompet. Sr. Karl Sigurbjörns-
son. Aö lokinni tvö-messu er
kirkjukaffi og stofnfundur
listvinafélags Hallgrímskirkju
hefst svo kl. 4.00. Þriöjudaga kl.
10.30 er fyrirbænaguösþjónusta,
þar sem beöið er fyrir sjúkum.
Miövikudag 1. des. náttsöngur
kl. 22.00. Michael Shelton og
Helga Ingólfsdóttir leika sónötu
eftir J.C. Bach.
L ANDSPÍT ALINN: Messa kl.
10.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguös-
þjónusta kl. 11.00. Sr. Arngrímur
Jónsson. Messa kl. 2.00. Sr.
Bragi Skúlason messar. Sr.
Arngrímur Jónsson. Aöventu-
tónleikar kl. 20.30. Dr. Orthulf
Prunner leikur orgeltónlist eftir
J.S. Bach.
BORGARSPÍTALINN: Guösþjón-
usta kl. 10.00. Sr. Jón Ragnars-
son.
KÁRSNESPRESTAKALL:
Barnasamkoma í Kársnesskóla
kl. 11.00. Messa í Kópavogs-
kirkju kl. 2.00. Altarisganga. Sr.
Árni Pálsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Kl. 11:
Óskastund barnanna. Söngur —
Sögur — Myndir. Kl. 14: Afmæl-
isguösþjónusta: Predikun flytur
séra Sigurður Pálsson, vígslu-
biskup. Einsöngur: Ólöf Kolbrún
Haröardóttir. Kór Langholts-
kirkju syngur. Organisti: Jón
Stefánsson. Kl. 15: Samveru-
stund í Litla sal: Formaöur sókn-
arnefndar afhjúpar gjöf til safn-
aóarins. Fjáröflunarkaffi kvenfé-
lagsins til styrktar kirkjubygging-
unni. Kl. 20.30: Aöventuhátíö:
Ávarp formanns safnaöarstjórn-
ar. Séra Árelíus Níelsson er
ræöumaöur kvöldsins. Matthías
Johannessen skáld flytur Ijóö.
Kór Langholtskirkju syngur undir
stjórn Jóns Stefánssonar.
Kvikmynd — Fyrstu sporin.
Samverustund yfir kaffibolla i
Litla sal.
LAUGARNESKIRKJA: Barna-
guösþjónusta kl. 11.00 í kjallara-
sal kirkjunnar. Messa kl 11.00
(ath. breyttan tíma), altaris-
ganga. Fimm hljóðfæraleikarar
leika meö kórnum. Þriöjudagur,
bænaguösþjónusta kl. 18.00.
Æskulýösfundur kl. 20.30. Sókn-
arprestur.
NESKIRKJA: Sunnudagur:
Barnasamkoma kl. 10.30. Ljósa-
messa kl. 14.00 sem fermingar-
börnin annast. Sr. Frank M. Hall-
dórsson. Aöventustund kl. 17.00.
Skólakór Seltjarnarness, yngri
og eldri deild, syngur undir stjóm
Hlínar Þóröardóttur. Ræöa:
Kristján Benediktsson, borgar-
fulltrúi. Kirkjukór Neskirkju syng-
ur undir stjórn Reynis Jónasson-
ar. Mánudagur, æskulýösstarf kl.
20.00. Miövikud. Fyrirbæna-
messa kl. 18.20. í dag laugardag:
Samverustund aldraóra. Skoö-
unarferö í Listasafn Einars
Jónssonar, fariö af staö frá kirkj-
unni kl. 15.00. Prestarnir.
SELJASÓKN: Barnaguösþjón-
usta Ölduselsskóla kl. 10.30.
Barnaguösþjónusta Seljabraut
54 fellur niöur vegna prófkjörs í
salnum. Guösþjónusta Öldusels-
skóla kl. 2.00. Altarisganga.
Fundur æskulýósfélagsins í
Guöspjail dagsins:
Matt. 21.:
Innreió Krists í Jerúsal-
em.
Seljaskóla mánudaginn 29. nóv.
kl. 8.30, aðventufundur.
Fyrirbænaguösþjónusta fimmtu-
daginn 2. desember kl. 8.30 í
Tindaseli. Sóknarprestur.
SELTJARNARNESSÓKN:
Kirkjudagur í Félagsheimilinu.
Ljósamessa kl. 11.00, sem ferm-
ingarbörnin annast. Trompetleik-
ur í umsjá Skarphéöins Einars-
sonar, safnaöarkórinn syngur
undir stjórn Sighvatar Jónsson-
ar, prestur sr. Frank M. Hall-
dórsson. Kl. 15.00 kökubasar
fyrir kirkjubygginguna. Kl. 20.30
kvöldvaka. Kórsöngur, Selkórinn
syngur undir stjórn Ágústu Ág-
ústsdóttur. Ræöa: Vilhjálmur
Hjálmarsson, einsöngur Snæ-
björg Snæbjarnardóttir, undir-
leikari Hanna Marta Vigfúsdóttir.
Hugvekja: Rósa Þorbjarnardótt-
ir. Sóknarnefnd.
FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Há-
tíðarguösþjónusta kl. 14.00,
fyrsta sunnudag í aðventu. Sr.
Kristján Róbertsson setur ný-
kjörinn Fríkirkjuprest í Reykjavík
inn í embætti. Kór Fríkirkjunnar
syngur, söngstjóri og organleik-
ari Siguröur ísólfsson. Aö lokinni
guösþjónustu veröur kaffisam-
sæti aö Hótel Esju. Safnaöar-
stjórn.
FRÍKIRKJAN í HAFNARFIRÐI:
Kl. 10.30 barnatíminn fyrir unga
og aldna. Kl. 14.00 guösþjón-
usta, altarisganga. Safnaöar-
stjórn.
43466
Opið í dag
kl. 13—15.
Tunguheiði 2|a herb.
72 fm á 1. hæö i fjórbýli. Sér
hiti. Sér þvottahús.
Fannborg — 3ja herb.
90 fm á 3. hæö. Suöur svalir.
Kársnesbraut
— 3ja herb.
80 fm á 2. hæð tilb. undir
tréverk, ásamt bílskúr. Sameign
frágengin, afhending í apríl
1983.
Kjarrhólmi — 4ra herb.
110 fm á 3. hæö. Sér þvotta-
hús. Bein sala eöa skipti á
minni eign.
Lundarbrekka 4ra herb.
100 fm á 4. hæð. Sér þvotta-
hús. Aukaherb. í kjallara.
Furugrund 4ra herb.
100 fm á 4. hæð. Ljósar innrétt-
ingar. Sér þvottahús. Glæsilegt
útsýni. Skipti mgöuleg á sér-
hæð.
Fannborg —
4ra til 5 herb.
120 fm á 3. hæð. Suöur svalir.
Efstihjalli 4ra herb.
110 fm á 2. hæð. Vandaöar inn-
réttingar. Sér hlti. Suður svalir.
Norðurbær Hafnarfj.
Vorum aö fá til sölu stórglæsi-
lega 6 herb. íbúð á 3. hæð, við
Hjallabraut. Laus strax. Lyklar á
skrifstofunni.
Reynigrund raöhús
140 fm timburhús á tveimur
hæðum. Bílskúrsréttur. Mikið
endurnýjað.
Lyngheiði einbýli
140 fm á einni hæð. Mikiö út-
sýni. Skipti möguleg á 3ja herb.
íbúð.
Fasteignasalan
EIGNABORG sf
Hamraboro 1 200 Kópmroour Sérm 434M « 43005
Sölumenn:
Jóhann Hálfdinarson
Vilhjálmur Einarsson
Þórólfur Kristján Beck hrl.
DÓMKIRKJA KRISTS konungs
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30.
Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl.
14.00. Alla rúmhelga daga er
messa kl. 18 nema á laugardög-
um, þá kl. 14.
FELLAHELLIR: Kaþólsk messa
kl. 11.
KIRKJA ÓHÁÐA safnaðarins:
Messa kl. 14.00. Sr. Emil
Björnsson.
FILADELFÍUKIRKJAN: Sunnu-
dagaskóli kl. 10.30. Safnaöar-
guösþjónusta kl. 14.00. Ræöu-
maöur Sam Daniel Glad. Almenn
guösþjónuasta kl. 20. Sami
ræöumaöur.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu-
dagaskóli kl. 10.30. Bæn kl. 20
og hjálpræðissamkoma kl. 20.30.
KFUM & KFUK, Amtmannsstíg
2B: Almenn samkoma kl. 20.30.
Aöventusamkoma. — Ræöu-
maður Ingólfur Guömundsson.
LÁGAFELLSKIRKJA: Sunnu-
dagaskóli kl. 11. Messa kl. 14.
Altarisganga. Sóknarprestur.
GAROAKIRKJA: Barnasamkoma
á Kirkjuhóli kl. 11. Fjölskyldu-
guösþjónusta kl. 14. Belcanto-
kórinn syngur. Stjórnandi Guö-
finna Dóra Ólafsdóttir. Organisti
Þorvaröur Björnsson. Sr. Bragi
Friðriksson.
KAPELLA St. Jósefssystra
Garðabæ: Hámessa kl. 14.00.
VÍDISTAÐASÓKN: Fimm ára
vígsluafmæli Kapellu Víðistaöa-
sóknar í Hrafnistu. Barnaguös-
þjónusta kl. 11. Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 14. Aöventukaffisala
Systrafélags Víöistaöasóknar í
Víóistaöaskóla aö lokinni guös-
þjónustunni, svo og aö loknu aó-
ventukvöldi. Aöventukvöld í kap-
ellunni kl. 20.30. Fjölbreyttur
söngur og hljóöfærasláttur,
helgileikkur, lúsíur koma í heim-
sókn. Ræðumaöur kvöldsins
Höröur Zophaníasson skóla-
stjóri. Sr. Siguröur Helgi Guö-
mundsson.
KAPELLAN ST. Jósefsspítala:
Messa kl. 10.
KARMELKLAUSTUR: Hámessa
kl. 8.30. Rúmhelga daga messa
kl. 8.
KÁLFATJARNARKIRKJA:
Sunnudagaskóli í Stóru-Voga-
skóla kl. 14. Sr. Bragi Friðriks-
son.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Barnaguösþjónusta kl. 11.
Messa kl. 14. Altarisganga. Sr.
Jónas Gíslason dósent prédikar.
Haraldur Haraldsson leikur á
básúnu. Sóknarprestur.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu-
dagaskóli kl. 11. Fjölskylduguös-
þjónusta kl. 14. Vænst er þátt-
töku fermingarbarna og foreldra
þeirra. Aöalsafnaöarfundur eftir
messu. Sóknarprestur.
KIRKJUVOGSKIRKJA: Messa kl.
14. Sóknarprestur.
HVERAGERDISKIRKJA:
Aöventusamkoma kl. 14 meö
fjölbreyttri dagskrá.
AKRANESKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 10.30. Messa kl. 14.
Kirkjukór Eyrarbakkakirkju kem-
ur í heimsókn. Sr. Úlfar Guö-
mundsson á Eyrarbakka prédik-
ar. Sr. Björn Jónsson.
SIGLUFJARÐARKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 14. Systrafélagskonur
aðstoöa. Aöventukaffi aö lokinni
messu í safnaöarheimilinu. Sr.
Vigfús þór Árnason.
AKUREYRARPRESTAKALL:
Sunnudagaskóli kl. 11. Guðsþjón-
usta í Akureyrarkirkju kl. 14. Sókn-
arprestar þjóna báðir. Organisti
Jakob Tryggvason. Vænst er
þátttöku fermingarbarna og fjöl-
skyldna þeirra. Sóknarprestar.
Dvalarheimiliö Hlíð: Messa kl.
15.15. Sr. Birgir Snæbjörnsson.
Fjóröungssjúkrahúsið: Messa kl.
17. Sr. Þórhallur Höskuldsson.
Símar
20424
14120
Austurstræti 7.
Heimasímar sölumanna:
Þór Matthíasson 43690,
Gunnar Björnsson 18163.
Hvassaleiti
Glæsileg eign, raðhús á tveimur hæöum, meö innbyggðum bílskúr.
Á neðri hæö eru stofur, eldhús, þvottaherbergi og snyrtiherbergi og
á efri hæð 4 svefnherbergi, baðherbergi, stórar svalir. Garðhús.
Trjágaröur, einn sá glæsilegasti í borginni. Teikningar á skrifstof-
OPIÐ 13—17
Siguröur Sigfússon, 30008
Lögfræðingur: Björn Baldursson.
OPIÐ KL: 13—17
Sævargarðar — Seltjarnarnesi
Endaraöhús á tveim hæöum. Fullfrágengiö með bílskúr. Ræktuö
lóð. Mikiö útsýni. Stórar suöursvalir. Á neðri hæð eru 4 svefnherb.,
stórt hol og baöherb. Á efri hæð er stofa, borðstofa, w.c. og eldhús
með búri og þvottahúsi innaf. Húsið er laust strax.
Vesturbær — sérhæð
Bústaðahverfi
Parhús á 2 hæöum með kjallara við Ásgarð, ca. 65 fm að grunnfleti.
Á neðri hæð er stofa, hol, gesta w.c. og gott eldhús. Á efri hæð eru
3 svefnherbergi og baöherbergi, nýstandsett. í kjallara er möguleiki
á aö hafa litla ibúö, meö sérinngangi. Góöur bílskúr. Bein sala.
Vesturbær — sérhæð
4ra herb. á 1. hæð í þríbýli með stórum bílskúr. Glæsileg íbúð á
einum besta stað í vesturbænum. Laus strax. Til greina kemur að
taka 2ja—3ja herb. íbúð upp í.
Kópavogur
Glæsileg 130 fm 4ra—5 herb. íbúð á 3. hæð við Fannborg. Mikið
útsýni. Bein sala.
Hafnarfjörður — Norðurbær
Glæsileg 137 fm 5—6 herb. endaíbúö á 1. hæð við Laufvang. Bein
sala.
Vesturberg
Glæsileg 4ra herb. íbúð 110 fm á 4. hæð. Bein sala.
Krummahólar
110 fm 4ra herb. íbúö á 1. hæð. Bein sala. Laus eftir samkomulagi.
Álftamýri
Rúmgóð 3ja herb. íbúð á 4. hæð. Bein sala. Laus strax.
Hraunbær
70 fm íbúð á 1. hæð sem sérinngangi. Laus strax.
Hafnarfjörður
Ca. 70 fm 3ja herb. íbúö á 2. hæð viö Vesturbraut með sér inn-
gangi. Útborgun 550 þús.
Ránargata
2ja herb. íbúð á 1. hæö með bílskúr. Verð 800 þús. Bein sala.
Kaplaskjólsvegur
Glæsileg 130 fm 4ra herb. íbúð í nýju lyftuhúsi. Mikið útsýni til lands
og sjávar. Laus strax.
Einar Sigurðsson hrl.,
Laugavegi 66, heimasími 77182
16767