Morgunblaðið - 27.11.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.11.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1982 I dag er laugardagur 27. nóvember, sem er 331. dagur ársins 1982. Sjötta vika vetrar. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 03.30 og sól- arlag kl. 15.45. Sólarupp- rás í Reykjavík kl. 10.33 og sólarlag kl. 15.57. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.15 og tungliö í suöri kl. 22.30. (Almanak Háskól- ans.) Drottinn varðveitir hann og lætur hann njóta lífs og sælu í landinu. Ég sagði: „Ver mér néð- ugur, Drottinn, lækna sál mína, því að ég hefi syndgað móti þér.“ (Sálm, 41, 5.) KROSSGÁTA 1 2 3 ~r W~~ ir 6 7 8 9 J r 11 u 13 H u ■ m 17 1 LÁRKTT: — I skipin, 5 bardagi, 6 leidbeinir, 9 skvl, 10 Ivit, II ein- kennisstafir, 12 skán, 13 vætlar, 15 leója, I7 þolnar. LÓÐRÉTTT: — 1 hunds. 2 hey, 4 hamagangs, 4 ákveda, 7 sjálfsvign- arjörð, 8 flýti, 12 ílát, 14 ættmenni, 16 guð. LAIISN SÍÐIJSTU KKOSSUÁTtl: LÁRÍJTT: — I máni, 5 alfa, 6 laíl, 7 um. X aTing, II tá, 12 aga, 14 Ingu, 16 Sigmar. L(M)KfnT: — I mótlætix, 2 na|»li, 3 ill, 4 garm, 7 uKe, 9 fáni 10 naum, 13 aur, 15 Kí FRÉTTIR l»á má slá því lostu, að það fagra vetrarveður sem ríkt hef- ur undanfariö um verulegan hluta landsins með bjartviðri bg frosti, er nú lokið i bili. Veðurstofan spáði i gærmorgun að í dag myndi suðaustlæg átt hafa tekið völdin i sínar hendur á landinu, hlýnandi veður með vaxandi veðurhæð. 1 fyrrinótt var kaldast á landinu á Þing- völlum og á Hveravöllum og fór frostið á þessum stöðum niður í 18 stig. Hér í Reykjavík var frostið líka í harðara lagi um nóttina, mældist mínus 10 stig. — Sólskin var hér i bænum í rúmlega þrjár og hálfa klst. á fimmtudaginn. Á Dalatanga var mest snjókoma um nóttina og mældist 7 millim. Þessa sömu nótt í fyrra var hitinn rétt neð- an við frostmarkiö hér i bæn- um, en á Staðarhóli 14 stiga frost. Snemma i gærmorgun var snjókoma og 2ja stiga frost í Nuuk á Grænlandi. Fjölmennasti söfnuðurinn í Reykjavíkurprófastsdæmi er Fella- og Hólasöfnuður í Breiðholtshverfi, segir í nýj- um Víðförla, blaði kirkjunn- ar. I söfnuðinum voru hinn 1. desember 1981 9.883 manns. Næstir koma Digranessöfn- uður með 9.110 manns og Bústaðasöfnuður með 7.699. Háskóli íslands fékk kr. 231.800 í „sóknargjöld" segir ennfremur í Víðförla, frá 1.159 gjaldendum sem eru utan trúsafnaða og greiða þess vegna til háskólans. Deildarstjórastarf í Tollgæslu Íslands er auglýst laust til umsóknar í nýlegu Lögbirt- ingablaði. Það er tollgæslu- stjórinn sem auglýsir starfið með umsóknarfresti til 15. desember nk. Umsóknarfrestur framlengdur. í Lögbirtingi er tilk. frá menntamálaráðuneytinu þar sem framlengdur er umsókn- arfrestur um tvær hlutastöð- ur lektora við námsbraut í sjúkraþjálfun í Háskóla fs- lands. Rennur umsóknar- fresturinn út hinn 1. desem- ber nk. Kökubasar í félagsheimilinu á Seltjarnarnesi heldur sókn- arnefnd Seltjarnarness á morgun, sunnudag, kl. 15 til ágóða fyrir kirkjubyggingar- sjóðinn. Þeir sem ætla að gefa kökur eru vinsamlegast beðnir að koma með þær í fé- lagsheimilið milli kl. 12—14 þá um daginn. Er SÍS aðalvandamál r x h. Ert þú nú aðal blóðmörskeppurinn í slátrinu, Erlendur minn?! ÁRNAÐ HEILLA Hjónaband. Gefin voru saman í hjónaband 30. okt. AgúsU Agústs- dóttir og sr. Gunnar Björnsson. Heimili þeirra verður í Garða- stræti 36, Rvík. Dómprófastur sr. Ólafur Skúlason, gaf brúðhjónin saman. Lára Lárusdóttir, hjúkrunar- fræðingur, Oddabraut 4, Þor- lákshöfn. Hefur hún starfað við hjúkrunarstörf í rúmlega tvo áratugi. ÁHEIT A GJAFIR Áheit á Strandarkirkju. — Af- hent Mbl.: SDS 3, NN 20, RM 20, SA 20, N41 20, ES 20, RM 20, NN 20, FRÁ HÖFNINNI í fyrradag fór leiguskipið Berit úr Reykjavíkurhöfn á strönd- ina og Askja fór í strandferð. Togarinn Heiðrún frá Bolung- arvík fór út aftur að lokinni viðgerð. í gær héldu aftur til veiða togararnir Karlsefni og Júpiter. Þá lagði Mánafoss af stað áleiðis til útlanda í gærkvöldi. Svanur náði ekki til hafnar í gær, og er vænt- anlegur í dag. Skipið kemur að utan. Kvöld-. naetur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vik dagana 26. nóvember til 2 desember, aó báöum dögum meötöldum er i Laugavegs Apoteki. En auk þess er Holts Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónaemisaögeröir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram i Heilauverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landapítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyðarvakt lækna a Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga tii klukkan 6 aó morgni og frá klukkan 17 a föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888 Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stóóinni vió Ðarónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekió er opió kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfots: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á iaugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu- hjálp í viölögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráó Islands) Sálfræóileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri simi 96-21840. SigJufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landapitalinn: alla daga kl 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Kvennadeildin kl. 19.30—20 Barna- spitali Hríngsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landa- kotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga III föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardög- um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl 17. — Grensásdeild: Mánudaga tíl föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar8tööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fasðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 lil kl. 16 30 — Kleppsspitali: Alla daga kl 15.30 tíl kl 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl 15.30 tll kl 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn Islands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16. á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjaaafnió: Opió þriójudaga, fimmtudga. laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30— 16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: ADALSAFN — UTLANS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl 9—21. Einnig laugardaga í sept —apríl kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, siml 86922. Hljóóbókaþjónusta vió sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aóalsafns. Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept.—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTAÐASAFN — Bustaöakirkju. simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöó í Bú- staöasafni, sími 36270. Viókomustaóir víösvegar um borgina Arbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaóastræti 74: Opiö sunnudaga, þriójudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37: Opió mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriðjudögum, miövikudögum og föstudögum kl 8.15—15.30. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er opið þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opió sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag k). 7.20—19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö trá kl. 8—13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- timi er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Varmárlaug í Mosiellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30 Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tima. Sunnu- daga opið kt. 10.00—12.00 Almennur timi í saunabaöi á sama tima. Kvennatímar sund og sauna á þriójudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21 00. Saunatími fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Simi 66254. Sundhöli Keflavíkur er opin mánudaga — timmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21 30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriðjudaga og limmtudaga 20—21.30. Gutubaöið opiö frá kl. 16 mánu- daga—löstudaga. frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundiaug Hafnarfjerðar er opin mánudaga—fösfudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böðin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7_8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaretofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 i sima 27311. i þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt alian sólarhringinn í sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.