Morgunblaðið - 27.11.1982, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 27.11.1982, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1982 'íííveitVfVtríií* VEITINGA HUSIÐ Staóur sem stendur fyrir sínu Dansleikurinn í kvöld hefst kl. 22 og stendur til 03. Nexley velur vinsælu danstónlistina, bæöi nýju og gömlu lögin. Nýja hljómplatan meö Egó fær góöar viðtökur. Fyrir miðnætti: Núna fyllist húsiö fyrir miönætti allar helgar. Þaö er því betra aö koma fyrr. 16 ára aldurstakmark einungis snyrtilega klæddu fólki er hleypt inn. Smáréttirnir standa þér nú til boöa allt kvöldið. Tímabær breyting. Sunnudagskvöld: Jón Sigurðsson og hljómsveit leika gömlu dansana. Vaxandi veitingastaður viö Austurvöll. Aðventuhátíð aldraðra félaga í FF.FÍH, FSV og Sókn veröur haldin sunnudaginn 28. nóv. nk. í Þórskaffi, kl. 2—6. Dagskrá: Harmonikkuleikur, fjöldasöngur, kaffiveitingar. Skemmtiatriöi: Ómar Ragnarsson. Allir félgar 60 ára og eldri velkomnir. Félag framreiöslumanna, Félag íslenskra hljómlistarmanna, Félag starfsfólks í veitingahúsum, Starfsmannafélagiö Sókn. Bladburöarfólk óskast! I' Sl "fSTSSffl. 'Z iis Austurbær Úthverfi Lindargata 1—29 Lindargata 39—63 Þingholtsstræti Hverfisgata 63—120 Freyjugata 28—49 Laugavegur 1—33 Kópavogur Fagrabrekka Selvogsgrunnur Gnoöarvogur 44—88 Hjallavegur Síðumúla Vesturbær Nesvegur II Eiðistorg Kökubasar Kökubasar veröur í Félagsheimili Seltjarnarness sunnudaginn 28. nóv. kl. 3 síðdegis. Allt til jólanna svo sem smákökur, skreyttar kökur og laufabrauö. Vinasamtökin. Gömludansaklúbburinn TÓNABÆ Dansaö í kvöld frá kl. 21.00 til 02.00. Tríó Þorvaldar leikur og syngur. Aógöngumiöar seldir viö innganginn frá kl. 21.00. Fjölmennið stundvíslega. SÚLMA 3 • v I;, rr -c? ÖLSTOFAN Enska ölstofan, („pöbbinn" glæsilegi), slær hressilega í gegn enda gefur nýi „gildismjöðurinn“ bjórnum á ensku kránum ekkert eftir. Smáréttirnir „Mike“, „Joe“, „Old Friend“, „Travesty", „French Frog“ og „Bumble Fly Music“ eru framreiddir á augabragði og renna ljúflega niður með „gildismiðinum" eða öðrum góðum drykkjum. Árni Elvar leikur a píanóið ■pn f S W FRANSKIR '9* j SNILLINGAR Nú eru frönsku matreiðslumeistararnir Francois og Herve mættir til starfa í Súlnasal með fjölbreyttari matseðil en nokkru sinni fyrr. Hreinustu galdramenn í eldhúsinu - ósviknir snillingar í að kitla bragðlaukana á eftirminnilegan hátt. MATSEÐILL i Tarte aux oignons Laukterta Sébas'te marinée, sauce moutarde Grafjnn karfi með sinnepssósu Terrine de porc Campagnarde Grísapáte óðalsbéndans Créme Argenteuil Rjómalöguð spergilsúpa **** Coquille St Jacques á la Parisienne Glóðaður hörpudiskur Parísarbúa Fevilleté d’oeufs brouillés Portugaise Hrærð egg í smjördeigi Beurreck au Salpiucofl Pönnukaka fyllt með skinku og kjúklingum **** Gigot d’agneau aux arómates Ofnsteikt lambalærí með grænum kryddjurtum Róti de Porc á la moutarde Ofnsteikt grísalærí með sinnepssósu Gigue de Renne Poivrade Hreindýrasteik með hreindýrasósu Entrecote sauté au Poivre Nautahryggssneið með piparsósu **** Pomme Grand-Mére Innbökuð epli með kremsósu Bavarolis au Sherry Sherrybúðingur Kr. 35,- Kr. 75,- Kr. 90,- Kr. 40- Kr. 120,- Kr. 75,- Kr. 70,- Kr. 200,- Kr. 255,- Kr. 320,- Kr. 360,- Kr. 50,- Kr. 40,- UPPLYFTING Hljómsveitin Upplyfting leikur fyrir dansi til kl. 03.00. Borðapantanir í síma 20221 e.kl. 16.00. Húsið opnað kl. 19.00. karlar eru til staðar á 4. hæð í kvöld - þetta eru fyrsta flokks stuðmenn og kunna að koma liðinu til - við höfum svo tvö diskótek til að jafna um alla á hinum hæðunum - Mæt'ð! Laugardag: Nú höldum vió grímuball og steypum grimmt. 1. og 2. verö- laun fyrir beztu búningana. (Sumir þurfa engan búning ha, ha, ha.) Frumsýning Dans- og sýningarklúbbur Villta tryllta Villa. Sýning í fyrsta sinn í kvöld. Eini apinn á íslandi sem kann að steypa mætir á svæöiö. Kveöjur, Villtj Villi, Svan og Tommi. E] Q] Q] E] B] E] E] E] G] Ql Kol 2.30 í dag laug-Q 01 arda9- 0 Aðalvinningur: Vöru-ra Qj] úttekt fyrir kr. 5000. g E]E]E]E]E]E1E]E|E1E1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.