Morgunblaðið - 22.12.1982, Side 4

Morgunblaðið - 22.12.1982, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1982 Peninga- markadurinn GENGISSKRÁNING NR. 229. — 21. DESEMBER 1982 Nýkr. Nýkr. Kaup Sala Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 itólsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portug. escudo 1 Spénskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund (Sórstök dréttarréttindi) 20/12 16,514 16,564 26,645 26,726 13,361 13,402 1,9491 1,9550 2,3581 2,3653 2,2450 2,2518 3,0971 3,1065 2,4267 2,4341 0,3509 0,3520 8,1551 8,1798 6,2141 6,2329 6,8651 6,8859 0,01187 0,01190 0,9769 0,9798 0,1823 0,1828 0,1293 0,1297 0,06799 0,06819 22,855 22,925 18,0280 18,0826 — \ GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 21. DES. 1982 — TOLLGENGI í DES. — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollan 18,220 16,246 1 Sterlingspund 29,340 26,018 1 Kanadadollari 14,742 13,110 1 Dönsk króna 2,1505 1,8607 1 Norsk króna 2,6018 2,2959 1 Sænsk króna 2,4770 2,1813 1 Finnskt mark 3,4172 2,9804 1 Franskur franki 2,6775 2,3114 1 Belg. franki 0,3872 0,3345 1 Svissn. franki 8,9979 7,6156 1 Hollenzkt gyllini 6,8562 5,9487 1 V-þýzkt mark 7,5745 6,5350 1 ítölsk líra 0,01309 0,01129 1 Austurr. sch. 1,0779 0,9302 1 Portug. escudo 0,2011 0,1763 1 Spénskur peseti 0,1427 0,1292 1 Japansktyen 0,07501 0,06515 1 írskt pund 25,218 22,086 V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóósbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*..45,0% 3. Sparisjóósreikningar, 12. mán. 1)... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggöir 12 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar... 27,0% 1. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum......... 8,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur i v-þýzkum mörkum.... 5,0% d. innstæður í dönskum krónum.. 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ..... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ........... (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: á. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán........... 5,0% Lífeyrissjóðslán: Lifeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö með lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurlnn stytt lánstímann. Lifeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er í raun ekk- -yert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aó vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir desember 1982 er 471 stig og er þá miöaó viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir nóvember er 1331 stig og er þá mióaö við 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20o/-. Ray Charles Sjónvarp kl. 22.10: Hljómleikar Ray Charles Á dagskrá sjónvarps kl. 22.10 er bandarískur djassþáttur með píanó- leikaranum Ray Charles. Þýðandi er Veturliði Guðnason. Ray Charles hefur á 35 ára listferli sínum haft víðtaek áhrif á flestar tegundir djass- og dægurtónlistar. Á þessum tónleikum, sem haldnir voru í Edmonton í Kanada, flytur hann mörg þeirra laga sem hann hefur gert kunn á liðnum árum. Sveifla í hljóðvarpi Og það verður víðar sveifla en hjá Ray Charles í sjónvarpinu, því að í hljóiðvarpi kl. 17.00 hefst djassþáttur þeirra Gerard Chinotti og Jórunn- ar Tómasdóttur og þar verður vafalaust einnig sitt af hverju á boðstól- um fyrir sveifluunnendur. Ég vil vera frjáls Á dagskrá sjónvarps kl. 18.10 er framhaldsmyndaflokkurinn um Stik- ilsberja-Finn og vini hans, eftir sögu Mark Twains. Þýðandi er Jóhanna Jóhannsdóttir, en þessi þáttur nefnist Ég vil vera frjáls. Og enn meira af Dallas Kl. 21.15 er bandaríski framhaldsmyndaflokkurinn Dallas á dagskrá sjónvarps og meira að heyra af þeirri frægu Ewing-fjölskyldu í Texas. Utvarp Revkjavík A1IÐMIKUDKGUR 22. desember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Helga Soffía Kon- ráðsdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kommóðan hennar lang- iimmu“ eftir Birgit Bergkvist. Helga llarðardóttir les þýðingu sina (22). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur Marðar Árnasonar frá laugard. 11.05 Nýtt undir nálinni. Kristín Björg Þorsteinsdóttir kynnir ný- útkomnar hljómplötur. 11.45 Úr byggðum. limsjónarmað- ur: Rafn Jónsson. Fjallað um fjármál sveitarfélaga. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. KVÓLDID______________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.30 í fullu fjöri. Jón Gröndal kynnir létta tónlist. 14.30 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýj- um bókum. Kvnnir: Dóra Ingva- dóttir. 15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist 18.00 Söguhornið Umsjónarmaður Guðbjörg Þór- isdóttir. 18.10 StikiLsberja-Finnur og vinir hans Ég vil vera frjáls Framhaldsmyndaflokkur gcrð- ur eftir sögum Mark Twains. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 18.35 Svona gerum við Ixikaþáttur. Fræðslumyndaflokkur um eðlis- fræði. Þýðandi og þulur Guðni Kol- beinsson. 19.00 lllé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og vcður 20.25 Auglýsingar og dagskrá eftir Pál ísólfsson. Sinfóniu- hljómsveit íslands leikur „Chaconnu í dórískri tóntegund um upphafsstef Þorlákstíða** og „Hátíðarmars". Stjórnendur: Alfred Walter og Páll P. Páls- 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 21.15 Dallas Bandarískur framhaldsmynda- flokkur um Ewing-fjölskylduna í Texas. Þýðandi Kristmann Eiðsson, 22.10 Hljómleikar Ray Charles Bandarískur djassþáttur. Píanóleikarinn og söngvarinn Ray Charles hefur á 35 ára list- ferli sínum haft víðtæk áhrif á flestar tcgundir djass- og dæg- urtónlLstar. Á þessum tónleik- um, sem haldnir voru í Edmonl- on í Kanada, flytur Ray Charles mörg þeirra laga sem hann hef- ur gert kunn á liðnum árum. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.45 Dagskrárlok 15.20 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lestur úr nýjum barna- og unglingabókum. Umsjón: Gunn- vör Braga. Kynnir: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.00 Djassþáttur. Umsjónarmað- ru: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. SÍDDEGIÐ 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Tilkynningar. Tónleikar. Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 20.00 Létt tónlist frá útvarpinu i Vínarborg. „Sinfonietta“- hljómsveitin leikur; Peter Guth og Karel Krautgartner stj. 21.45 Útvarpssagan: „Söngurinn um sorgarkrána" eftir Carson McCullers. Eyvindur Erlends- son les þýðingu sína (2). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur. Umsjón: Sam- úel Orn Erlingsson. 23.00 Kammertónlist. Leifur l*ór- arinsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM MIÐVIKUDAGUR 22. desember

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.