Morgunblaðið - 22.12.1982, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1982
WIKA
Þrýstimælar
Allar staeröir og gerðir
löyoHðnyigjiyjir
Vesturgötu 16, sími 13280
SIGLFIRDINGAFELAGIÐ
Jólatrésfagnaður
Siglfiröingafélagsins i Reykjavík
og nágrenni veröur haldinn á
Hótel Sögu miövikudaginn 29.
12. 1982 kl. 3 e.h. Fjölmenniö.
Stjórnin
Nóg að gera hjá Birni og Karli:
Dæma tvívegis í
Danmörku í janúar
fuCtU&nÍAJcó
1 -2-3-4-5
HITAMÆLAR
sm
löyoflðityigjyir
^^©©©01) <&
Vesturgötu 16,
sími13280.
&
Gull
og
demantar
Handknattleiksdómararnir
kunnu Karl Jóhannsson og Björn
Kristjánsson munu hafa í nógu aö
snúast í janúar. Þá dæma þeir tví-
vegis í Danmörku með viku milli-
bili.
„Ég veit nú ekki einu sinni ennþá
um hvaöa leik er aö ræöa" sagöi
Björn í gær. „Hér á landi er stadd-
ur einhver úr stjórn danska liösins
Helsinger og hann haföi samband
Tuttugu raöir
voru meö
12 rétta
í 17. LEIKVIKU Getrauna komu
fram 20 raðir meö 12 réttum og
var vinningur fyrir hverja röö kr.
16.340.- Alls komu fram 415 raöir
með 11 réttum og var vinningur
fyrir hverja röö kr. 337.-
Nú veröur tveggja vikna hlé hjá
Getraunum og næsti getrauna-
dagur veröur mánudaginn 3.
janúar, en þaö verður 18. leikvika
með leikjum úr ensku deilda-
keppninni.
viö mig í morgun og sagöi mér
þetta. Bréfiö er einhvers staðar á
leiöinni. Helsinger á aö leika viö
sænskt liö sem ég veit enn ekki
hvert er, en þessi leikur er liöur í
átta liöa úrslitum Evróþukeppninn-
ar,“ sagöi Björn.
Hann sagöi aö þessi leikur færi
fram 16. janúar, en í vikunni áöur,
9. janúar, dæma þeir félagar leik í
Evrópukeppni kvenna og veröur
hann í Svendborg í Danmörku.
— SH
Strand vann
Stenmark
STIG Strand sigraði landa sinn
Ingemar Stenmark í gær og náöi
fyrsta sæti á risa-svigs móti í
Campiglio á Ítalíu í gær.
Sænsku „tvíburarnir" uröu í
tveimur efstu sætunum en síöan
komu Phil Mahre og Bojan Krizaj.
Tími Strand var 1:38,99 og
Stenmark fór á 1:39,23. Stenmark
haföi langbestan tíma eftir fyrri
ferö en í þeirri síöari náöi Strand
þeim langbesta og sigraöi.
Kjartan Asmundsson, gullsmiður,
Aðalstræti 8.
*•♦**?• *
2* ••
4 •V2Í** •
••••••• M
Fjölskylduafsláttur
fyrir skíöafólk
Skíðasvæði KR í Skálafelli mun í vetur taka upp þá
nýbreytni aö veita sérstakan fjölskylduafslátt á árs-
kortum.
Forsvarsmaður fjölskyldu greiöir fullt gjald, kr.
1.500,-, maki greiöir hálft gjald kr. 750,-, unglingur
eldri en 13 ára greiöir kr. 750,-, og börn innan 12 ára
aldurs kr. 500,-.
Árskortin veröa seld í helstu sportvöruverslunum í
Reykjavík. Athugiö aö mynd þarf aö fylgja meö um-
sókn af hverjum umsóknaraöila. .
Skíðadeild KR.
^onix
HÁTÚNI 6A • SÍMI 24420