Morgunblaðið - 22.12.1982, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1982
í DAG er miðvikudagur 22.
desember, vetrarsólstöö-
ur, 356. dagur ársins 1982,
mörsugur byrjar. Árdegis-
flóö í Reykjavík kl. 10.46
og síödegisflóö kl. 23.20.
Sólarupprás í Reykjavík kl.
11.22 og sólarlag kl. 15.31.
Sólin er í hádegisstað kl.
13.26. Myrkur kl. 16.49.
Tungliö í suöri kl. 19.00.
(Almanak Háskólans.)
Þakkið Drottni, því að
hann er góður, því að
mískunn hans varir að
eilífu. (Sálm. 118,1.)
KROSSGÁTA
1 2 ■ 3 M ■4
6 j i
■: ■
8 9 ■
11 13
14 15 ■
16 '
LÁRÉTT: — I. hamingja, 5. eld-
stæAi, 6. haka, 7. tveir eins, 8.
byggja, 11. bókstafur, 12. tíu, 14.
anga, 16. pinnar.
LOÐKÉTT: — 1. stutt grein, 2. t*li,
3. áa, 4. kúnst, 7. þvottur, 9. skrió-
dýr, 10. rændi, 13. mergð, lá. sam-
hljóðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÍ7TT: — 1. volgna, 5. já, 6. Ijóð-
ið, 9. dót, 10. ði, II. ul, 12. man, 13.
gata, 15. ótt, 17. rómaði.
LÓÐKÉTT: —' 1. voldugur, 2. Ijót, 3.
t>áð, 4. auðinn, 7. jóla, 8. iða, 12.
mata, 14. tóm, 16 tð.
ÁRNAÐ HEILLA
Hjónaband. Gefin hafa verið
saman í hjónaband Auður
Björk Ásmundsdóttir og Sig-
hvatur Karlsson. Heimili
þeirra er í Arahólum 4,
Breiðholtshverfi, Rvík. Sr.
Halldór Gröndal gaf brúð-
hjónin saman. (Barna- og
fjölskyidu ljósmyndir.)
FRÉTTIR
í fyrrinótt var nokkurt
frost um land allt. — Veð-
MESSUR______________
Kirkjur
á lands-
byggdinni
Jólamessur:
HAGAKIRKJA í Holtum:
Jóladagur: Hátíðarmessa
kl. 14. Sóknarprestur.
SKARÐSKIRKJA á Landi:
Annan jóladag: Hátíð-
armessa kl. 14. Sóknar-
prestur.
BREIÐABÓLSTAÐAR-
KIRKJA í Fljótshlíð: Að-
fangadagur: Aftansöngur
kl. 17. Annar jóladagur:
Hátíðarmessa kl. 14.
Sóknarpestur.
HLÍÐARENDAKIRKJA:
Jóladagur: Hátíðarmessa
kl. 14. Sóknarpestur.
HJARDARHOLTSPRESTA-
KALL: Aðfangadagur:
Aftansöngur í Hjarðar-
holtskirkju kl. 18 og hátíð-
arguðsþjónusta annan
jóladag kl. 14. Organisti
Kjartan Eggertsson. Jóla-
dagur: Hátíðarguðsþjón-
usta í Kvennabrekkukirkju
kl. 14 og þann sama dag
hátíðarguðsþjónusta í
Stóra-Vatnshomskirkju kl.
15,30. Annar jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta í
Snjóksdalskirkju kl. 16. —
Organisti í þrem kirkjum
er Lilja Sveinsdóttir. Sr.
Friðrik Hjartar.
urstofan sagði i inngangsorð-
um að spá sinni í veöurfrétt-
unum í gærmorgun að áfram
yrði frost um land allt. — Þar
sem það var mest, á láglendi,
fór það niður í 12 stig, og var
það í Síðumúla, í Hauka-
tungu og í Búðardal. — Hér í
Reykjavík fór frostið niður í 8
stig um nóttina. Óveruleg úr-
koma var en hún hafði mest
orðið á Dalatanga, 5 millim.
eftir nóttina. Þessa sömu nótt
í fyrravetur var einnig 8 stiga
frost hér í Reykjavík og það
sem meira er einnig 12 stiga
frost í Haukatungu.
Hallgrímskirkja. Náttsöngur
verður í kvöld, miðvikudag kl.
22. Hamrahlíðarkórinn syng-
ur aðventu- og jólalög.
Stjórnandi er Þorgerður Ing-
ólfsdóttir.
Akraborg fer nú daglega fjór-
ar ferðir milli Reykjavíkur og
Akraness:
Frá Akr.: Frá Rvík:
kl. 08.30 kl. 10.00
kl. 11.30 kl. 13.00
kl. 14.30 kl. 16.00
kl. 17.30 kl. 19.00
Jóladagatalshappdrætti. Kftirtalin núm-
er hlutu vinning í jóladagatalshapp-
drætti Kiwanisklúbbsins Heklu dagana
I.—24. des. (aó dáðum dögum meðtöld-
um): Nr. 653, 1284, 2480, 680, 2008,
817, 1379, 2665, 438, 2920, 597, 1946,
2754, 2729, 2889, 1927, 1269, 1018, 153,
2702, 2029, 2811, 2507 og númer 1622.
FRÁ HÖFNINNI
í gærmorgun kom Álafoss til
Reykjavíkurhafnar að utan.
Þá kom Kyndill úr ferð í gær
og fór samdægurs aftur í ferð
á ströndina. í gærkvöldi,
seint, var leiguskipið Berit
(Hafskip) væntanlegt að
utan. í gær kom lítið olíuskip
með flugvélabenzínfram. í
dag, miðvikudag, er Mælifell
væntanlegt að utan, en það
tekur höfn við bryggju
Áburðarverksmiðjunnar í
Gufunesi. I dag er svo togar-
inn Ottó N. Þorláksson vænt-
anlegur af veiðum, til löndun-
ar hér.
MINNING ARSPJÖLD
Minningarspjöld Minningar-
sjóðs Knattspyrnufélagsins
Víkings
fást á eftirtöldum stöðum:
Félagsheimili Víkings
v/Hæðargarð, sími 81325;
Versl. Geysir, Aðalstræti 2,
sími 11350; Versl. Sportval,
Laugavegi 116, sími 14390;
Garðs Apótek, Sogavegi 108;
Bókabúðin Grímsbæ, Efsta-
landi.
Vetrarsól-
stödur
Vetrarsólstöður eru í dag. —
Um það segir í Stjörnufræði-
/Rímfræði á þessa leið: Sól-
stöður (sólhvörf), sú stund,
þegar sól kemst lengst frá
miðbaug himins til norðurs
eða suðurs. Sólstöður eru
tvisvar á ári, á tímabilinu
20,—22. júní og 20.—23. des-
ember. Um sumarsólstöður er
sólargangurinn lengstur, en
um vetrarsólstöður stytztur.
Breytileiki dagsetninganna
stafar fyrst og fremst af því,
að almanaksárið er ekki
nákvæmlega jafnlangt árs-
tíðaárinu, og samræmingin
við árstíðaárið verður að ger-
ast í stökkum (með hlaupár-
um). Nafnið sólstöður mun
vísa til þess að sólin stendur
kyrr, þ.e. hættir að hækka
eða lækka á lofti.
— Og í dag byrjar Mörsug-
ur „þriðji mánuður vetrar að
forn íslensku tímatali, hefst
með miðvikudegi í 9. viku
vetrar (20.—26. des.). Nafn-
skýring óviss. Þessi mánuður
var einnig kallaður jólmánuð-
ur. í Snorra-Eddu var hann
kallaður hrútmánuður" segir
í Stjörnufræði/Rímfræði.
Þið verðið að fyrirgefa þetta fjaðrafok, elskurnar mínar, þetta er nefnilega bein útsending frá
rússnesku hænsnahúsi!!
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík dagana 17. desember til 23. desember, aó báóum
dögum meótöldum er i Háaleitis Apóteki. En auk þess er
Vesturbæjar Apótek opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriójudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi vió neyóarvakt lækna a Borgarspítalanum,
sími 81200, en þvi aóeins aó ekki náist i heimilisiækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplysingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888.
Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar-
stööinni vió Baronsstig á laugardögum og helgidögum kl.
17—18.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfirói.
Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar i
símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360. gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 a virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl 8 á mánudag — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf, opið allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aóstoó fyrir konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eóa oröiö fyrir nauögun.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp í viölögum: Símsvari alla daga ársins 81515.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg
ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30 Kvennadeildin kl. 19.30—20 Barna-
spitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landa-
kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
— Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga
kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardög-
um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga
kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga
kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl.
14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. —
Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. — Vífilsstaóaspitali: Heimsóknartimi dag-
lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er
opinn kl. 13—16. á laugardögum kl. 10—12.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9— 19. Utibú: Upplýsingar um
opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088.
Þjóóminjasafniö: Opió þriójudaga. fimmtudga, laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna-
myndir í eigu safnsins.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — ÚTLANS-
DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga
— föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga i sept —apríl
kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, simi
86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud.
— föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl.
13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT-
LAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aðalsafns.
Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga
sept.—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,
sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum
viö fatlaóa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtu-
daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16,
sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTAOASAFN — Bústaóakirkju, simi 36270. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum
sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú-
staöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um
borgina.
Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar i síma
84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi.
Asgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16.
Tæknibókasafniö, Skipholti 37: Opiö mánudag og
fimmtudaga kl. 13—19. Á þriðjudögum, miövikudögum
og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö.
Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mió-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl.
7.20—19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30.
Á sunnudögum er opið frá kl. 8—13.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opió kl.
7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna-
tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö
komast í bööin alla daga frá opnun til kl 19.30.
Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu-
daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími í saunabaði á
sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum
og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla
miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriójudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Siminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Simi 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 í síma 27311. I þennan síma er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.