Morgunblaðið - 22.12.1982, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1982
7
Einlægar þakkir flyt ég öllum þeim sem sýndu mér
vináttu sína og hlýhug á sjötugsafmæli mínu þann 15.
desember.
Með bestu óskum um gledileg jól og farsælt nýtt ár.
ída Ingólfsdóttir.
Hjartans þakkir til allra þeirra sem heiðruðu mig á 85
ára afmœli mínu þann 29. nóvember sl með heimsókn-
um, gjöfum og heillaóskum.
Gleðilegrar jólahútíðar og farsæls komandi árs óska ég
ykkur öllum.
Anna María Einarsdóttir,
frá Hellissandi.
Steinbíts-
aðferðin
horvaldur (iarðar Krist-
jánsson fór í þingræóu
nokkrum orrtum um
„árangur" af nirturtalningu
framsóknarmanna, sem
segi drjúgum til sín í jóla-
innkaupum heimilanna í
landinu. Nú tali þeir nirtur-
lalningarmenn um lögfest-
intot hennar. ,,1’art er ekki
ha-gt að setja lög sem fvrir-
skipa art verðbólga skuli
lækka, frekar en art fyrir-
skipa að þjórtarframleirtsla
skuli aukast, þjórtartekj-
urnar vaxa og hagsæld efl-
ast. Mér kemur í hug í
þessu sambandi atvik, sem
skerti fyrir allmörgum ár-
um. I>art var komirt langt
fram á vetur og steinbítur-
inn var tregur fyrir vestan.
I>að var alvara á fcrrtum
þegar þessi bjargvættur
Vestfirrtinga, steinbiturinn,
gekk ekki á mirtin. (>ár-
ungi á l’ingeyri sendi mér
hrartskeyti svohljórtandi:
Viltu flytja þegar í stað
þingsályktunartillögu, sem
fyrirskipar steinbítnum art
ganga strax á miðin. Hér
var á ferrtinni martur sem
hafði gott skopskyn. Kn
framsóknarmönnum er
fyrirmunaður sá eiginleiki.
I því er fólginn mismunur-
inn á nirturtalningarartferrt-
inni og steinbílsaðferrt-
inni.“
Hafnarfjarð-
arbrandari
Hjörleifs
Sem kunnugt er hefur
Hjörleifur Guttormsson
staðirt í ströngu gagnvart
Alusuisse, þó ágreiningur
sé um, hvort vinnulagið sé í
samræmi við orðskvirtinn:
„betur vinnur vit en strit".
Samkvæmt upplýsingum
fjármálaráðherra kostaði
„rannsókn" irtnaðarrárt-
herra 2,8 m. kr. 1981, og
3.3 m. kr. 1982, þ.e. fram
til októberloka, en nýrri
tölur eru ekki handbærar.
A sínum tíma samdi
Haf narfjarrtarkau pstartu r
Fjöldaatvinnuleysi á yztu nöf
efnahagsmála
„Steingrímur Hermannsson, formaöur Framsóknarflokksins, lýsti því
yfir, að fjöldaatvinnuleysi væri framundan á næstu vikum og viö
séum komnir fram á yztu nöf i efnahagsmálum. Heföi hann mátt
minnast þess, hvaö annar stjórnmálaforingi geröi í hans sporum
þessa sömu daga fyrir 24 árum. Hann viðhafði sömu orðin um ástand
efnahagsmála og dró réttar ályktanir. Hann sagöi af sér fyrir sína
hönd og stjórnar sinnar. Hermann Jónasson óx aö þeirri viröingu,
sem hann síðan nýtur, og aðrir tóku viö aö reisa úr rústum þaö sem
aflaga haföi farið. En Steingrímur Hermannsson, sjávarútvegsráö-
herra, segir bara: Þaö verður eitthvað aö gera, en gerir ekki neitt —
og situr sem fastast." (Eyjólfur Konráö Jónsson í þingræðu um
bráðabirgöalög ríkisstjórnarinnar.)
virt íslcnzka ríkirt um art
leggja ekki sams konar
gjöld á ÍSAL og sveitarfé-
lög almcnnt gera atvinnu-
rekstri að greirta. l’essi
skattheimta skyldí vera í
formi hluta af framleirtslu-
gjaldi sem kaupstarturinn
deildi mert ríkinu og
byggrtasjórti, er ætlart var
að efla atvinnuuppbygg-
ingu vítt um land. For-
sjármenn Hafnarfjarrtar-
bæjar töldu sig hafa allan
ráðstöfunarrétt á þessum
sveitarsjórtstekjum.
En Adam var ekki lengi
í Paradís. Kannsóknar-
reikningar hrúgurtust upp í
iðnartarrártuneytinu, enda
gerir Hjörlcifur vel virt
sína. Fjármálaráðuneytinu,
handhafa arthalds í kerfis-
eyrtslu, þótti nóg um. I'essi
rártuneyti komu sér sirtan
saman um art draga þenn-
an rannsóknarkostnað frá
álgjaldi, ártur en til skipta
kæmi, og þannig fékk
Hafnarfjarðarkaupstaður
myndarlcgan en óvæntan
skammdeglsreikning frá
Hjörleifi og Kagnari, rárt-
herrum Alþýðubandalags.
„Hver er sínum gjöfum lík-
astur", stendur einhvers-
staðar.
Reykjaness-
annáll Alþýðu-
bandalagsins
l-angl er sírtan verrtfor-
sendur rafmagns til ÍSAL
breyttust svo að réttlætti
verulega hækkun. Flestum
ber saman um art það hafi
verirt alvarleg mistök að
knýja ekki á um slíka
hækkun mertan álverð í
heiminum var i hámarki,
eins og var fyrir nokkrum
mlsserum, en þá hafi öll
samningsartstarta verið
mun stcrkari en nú, þegar
álverrt er i öldudal.
F.n hjörleifskan er söm
virt sig. hannig hefur verirt
haldirt á málum art orku-
verrt hefur haldizt óbreytt
hér mertan orkuverð hvar-
vetna í veröldinni hækkar.
Önnur sjónarmið vóru irtn-
artarráðherra ofar í huga,
þ.e. art svirtsetja darrartar-
dans mert sjáífan hann í
hlutverki riddarans vind-
myllusækna. Hvarta máli
skiptir raforkuverð þcgar
hárt er heilagt stríð gegn
heimsaurtvaldinu? (>g
stríðsreikninginn má alltaf
senda í Hafnarfjörð!
Keykjaneskjördæmi hef-
ur gjarnan verirt skoLskífa
hjá Alþýrtubandalaginu.
Ekki má byggja olíugcyma
í Helguvík, þó það leysi
mengunar- og skipulags-
vandamál byggðarlaga á
Suðurnesjum. Flugstöðvar-
b.vgging á Keflavíkurflug-
velli er „tabu“, þó flugfar-
þegar og starfsfólk þar
syrtra búi virt afleita art-
störtu. „Spara má þart sem
nemur hcilli stórvirkjun"
mert lokun álvers, segir
Hjörleifur, hvart sem lírtur
atvinnuöryggi starfsfólks
og framleiðslugjaldi llafn-
arfjarrtarbæjar. Fleira
hliðstætt er í Reykjaness-
annál Alþýðubandalagsins.
-xy 4% n
mm
X' .»»•> txn-'
** ir
sra mm
S<»í D>N»!t)St I
MÍ ISO ®t*.jtt
rara ra ra B
ra B B B B
MBO vmatMvur, tMvuúr —
Mikift úrval.
MLlsöluHai)á hverjum degi.'
FALLEG HUSGOGN
Sænsk úrvals vara
HHl 'Æ'
Hagstætt varö. Graiöslukjör.
SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU
VALHÚSGÖGN
ÁRMÚLI 4 SÍMI82275