Morgunblaðið - 22.12.1982, Blaðsíða 5
/
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1982
5
Náttsloppar
og
náttkjólar
Marks & Spencer og Eiser
Opið des. 22. til kl. 22.
Opiö des. 23. til kl. 23.
Lokað mánudag 27. des
Guðimindur Sigurjónsson
Barnagæzla á
Þorláksmessu
Alþjóðlegu skákmóti í Brighton lokið:
JAMBOREEFARAR skátafélagsins
Kópa veröa með barnagæzlu milli
klukkan 13 og 24 á Þorláksmessu í
Skátaheimilinu, Borgarholtsbraut 7,
Kópavogi.
í frétt frá Kópum segir, að
börnum bjóðist kaffi, kvöldmatur
og kvöldkaffí og einnig sérstök
skemmtiatriði, þar sem jólasveinn
komi í heimsókn.
Barnagæzla þessi er liður í fjár-
öflun Jamboreefara.
Guðmundur í efsta sæti
GUÐMUNDUR Sigurjónsson sigraði á
alþjóðlegu skákmkóti í Brighton á
Knglandi ásamt Murey frá lsrael og
Gurevich, Bandaríkjunum. Mótinu
lauk í gær og hlutu þeir 6 vinninga af
10 mögulegum. Jón L. Árnason átti
góðan möguleika að lenda í efsta sæt-
inu — hafði 5,5 vinninga þegar tvær
umferðir voru eftir, en tapaði tveimur
síðustu skákum sínum — gegn
Shamkovich og Murey.
Þeir Gurevich og Murey urðu að
vinna sínar skákir í 11. og síðustu
umferð í gær og það gerðu þeir.
Gurevich, sem varð annar á Reykja-
víkurskákmótinu, vann Norðmann-
Frá Mæðrastyrksnefnd Kópavogs
Mæðrastyrksnefnd Kópavogs
mun nú fyrir þessi jól, eins og
endranær, veita þeim, sem þess
þurfa, aðstoð, og eru allar upplýs-
ingar veittar hjá Félagsmálastofn-
un Kópavogs og í síma 40619, Guð-
ný 42703, Þóra, og 42910, Auður.
Gírónúmer Mæðrastyrksnefndar
Kópavogs er 66900-8 og geta þeir,
sem veita vilja nefndinni aðstoð
lagt inn á það númer.
inn Tisdall og Murey vann Shamk-
ovich frá Bandaríkjunum. Guð-
mundur hafði lokið sínum skákum,
svo og Jón L. Árnason. Jóhann
Hjartarson gerði jafntefli við
Hogdson í gær og hlaut 4,5 vinn-
inga. Hann vann ekki skák, tapaði
einni skák, gegn Shamkovich en
náði jafntefli eftir erfiða biðskák
gegn Gurevich.
Guðmundur Sigurjónsson byrjaði
illa í mótinu — tapaði fyrir Hodg-
son í 1. umferð en vann þrjár skákir:
gegn Murey, Watson og Nigel Short.
Áusturstnrti 10 -fciifsimi: 27211
Lokað
þriðja í jólum
- -¥•
Laugavegi 20. Sími frá skiptiboröi 85055.