Morgunblaðið - 22.12.1982, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 22.12.1982, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1982 27 Nýbreytni í Fríkirkjunni í VETUR verður tekin upp sú ný- breytni í Fríkirkjunni í Reykjavík, að annan hvern sunnudag verður sérstök barna- og fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11.00 árdegis. Hin fyrsta þeirra verður á annan dag jóla. Þessar guðsþjónustur verða með frjálslegu samkomusniði. Það verð- ur mikið um söng við hæfi ungra kirkjugesta og annað efni verður líka sniðið með hliðsjón af návist þeirra. En það er líka tilhlökkunar- efni að minnast þess, að slíkar sam- komur falla yfirleitt hinum eldri mætavel í geð. Hin fyrsta þessara samveru- stunda verður sem áður segir á ann- an dag jóla kl. 11.00. Þá verður m.a. myndasýning í umsjá Guðna Gunn- arssonar, upplestur og almennur söngur undir stjórn safnaðarprests. Við hljóðfærið verður Jakob Hall- grímsson. Það er einlæg von okkar í Frí- kirkjunni, að fullorðna fólkið bregði nú myndarlega við og bjóði hinum yngri með sér í Fríkirkjuna á annan dag jóla. Hér er kjörið tækifæri fyrir afa og/eða ömmu, pabba og mömmu, til þess að eignast upp- byggilega og ánægjulega stund með börnunum. Ég er sannfærður um það, að slík kirkjuganga ber góðan ávöxt. Gunnar Björnsson 80 ár fyrir Hafnaifjörð Sparisjóðurinn á afmœli I DAG Af þvf tilefni bjóðum við öllum viðskiptavinum okkar og velunnurum f af- mœlisveislu. Kaffi og kökur fyrir full- orðna, gosdrykkir og sœl- gœti fyrir börnin. Verið velkomin í Spari- sjóðinn ykkar. 5PAREJÓÐUR HAFNARFJARÐAR STRANDGÖTU 8—10 REYKJAVÍKURVEGI 66 Polaroid augnabliksmyndirnar eru hrókur alls fagnaðar Polaroid660 myndavélin tryggir fallegri, Utríkari og skarpari augnabliksmyndir ■ 660 vélin hefur sjálfvirka fjarlægðarstillingu frá 60 cm til óendanlegrar, 640 vélin er með fix focus og 650 vélin með fix focus og nærlinsu. Óþarft að kaupa flash og batteri því batteri er sampakkað filmunni. Notar nýju Polaroid 600 ASA litmyndafilmuna, þá hröðustu í heimi! helmingi Ijósnæmari en aðrar sambærilegar filmur! Tökum gamlar vélar upp í nýjar Polaroid vélar! Sýnum fjölbreytt úrval af glæsi- legum barokk-sófasettum, ásamt mörgum öörum eigu- legum húsgögnum. Hagstætt verð — góð kjör. Verið velkomin. SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU m m m l: 11 McTiTéM ARMULI 4 SIMI82275

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.