Morgunblaðið - 22.12.1982, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1982
31
Arnór er nú efstur
allra leikmanna í
Belgíu í stigagjöfinni
— þekktir leikmenn fyrir aftan hann eins og Tahamata
ARNÓR Guðjohnssen hefur aldrei
leikið betur en það sem af er
keppnistímabilinu í Belgíu. Eitt
stærsta og virtasta íþróttablað í
Belgíu sem gefur leikmönnum
stig fyrir hvern leik og fylgist
mjög mjög vel með öllu sem er að
ske í knattspyrnunni þar hrósar
Arnóri mikið fyrir frammistöðu
sína það sem af er vetrinum.
Jafnframt er Arnór stigahæstur í
blaöinu af öllum leikmönnum í
Belgíu þegar fariö var í jólafrí.
Arnór hefur hlotið 39 stig úr
leikjum sínum til þessa, og er fyrir
ofan leikmenn sem eru heimsfræg-
ir eins og bakvörðurinn Gerets,
Hollendingurinn Tahamata, Ceule-
mans, Lozane, Van Den Berg og
marga fleiri þekkta og góða
knattspyrnumenn eins og sjá má á
listanum hér að neöan sem birtist í
íþróttablaðinu Sportwereld.
í síöasta leik sínum fyrir jólafríið
varð Arnór fyrir því að fá aö sjá
rauöa spjaldið þar sem hann lenti í
að sparka í mótherja sínn, en sá
o STAND
39 Gudiohnsen;
33 Cöeck, houdi|zcr, De Wolf, Gerets;
37 Lorano, Michielsen;
38 J. Ceulemans, VanwaUeghem, Zl-
tíane, Verliaden, Somers;
35 D. Goosseco, Baecke, Albert. Go-
rez Tahamata, Pudetko, Ciíjsteríi
34 Theunis, Cöurant, Hoogenhoom,
Verhtycn, Kuypers, Daertíen, Van-
tíersmissen;
33 Boeckstasns, De Wílde, G. Maes,
W. De Coninck, Van Kraalj;
32 Olsen, Frimann, Van Gucht, Barth,
Speihoí, Pomini, A. Van Den Bergh,
Ciacser., Prenay. P. Janssen;
31 Munaron. heorwegh, Ipermans,
Schónberger, [. Sanders, Mucher,
Vanuerschoamen, Boskamp, De
Scirrijver, Hosie, Kerretaans, P.
Picssers. Van Lessen;
30 De Groote, Vercau'.erea, De Bree,
No'leL E. Jaspers. Poorleman, Be-
heydt, Jensen, PoeL Meeuwa, IL
Janssei,;
28 Svilar, Gzl) J. Sörenscn, Vergote,
Schwabe, VVintacq, Cossey, Und-
sted;
M U'-iipor, Var Mecheien, Sneldsrs,
Loazie. Bour.meester. Cremasco,
Preuö’homme. Tervoort;
Frjálsíþróttamót
í Baldurshaga
Reykjavíkurfélögin Ármann, ÍR
og KR gangast fyrir frjálsíþrótta-
móti í Baldurshaga { Laugardal,
dagana 28.—30. desember næst-
komandi.
Þriðjudaginn 28. kl. 18.00 veró-
ur keppt í 50 metra hlaupi og 50
metra grindahlaupi og langstökki
13—14 ára pilfa og telpna.
Miðvikudaginn 29. kl. 17.15
verður keppt í hástökki 13—14
ára pilta og telpna, og kl. 18.45 í
hástökki beggja kynja, 15 ára og
eldri.
Fimmtudaginn 30. kl. 18.30
veröur svo keppt { 50 metra
hlaupi, 50 metra grindahlaupi,
langstökki beggja kynja 15 ára og
eldri, og þrístökki karla.
Jólamót ÍR
JÓLAMÓT ÍR { atrennulausum
stökkum verður haldið í ÍR-hús-
inu viö Túngötu annan dag jóla
kl. 14.00. Keppt verður í lang-
stökki, þrístökki og hástökki án
atrennu í flokkum karla og
kvenna. öllum er heimil þátttaka í
þessu móti, sem verió hefur ár-
legur viöburóur. Skráning í grein-
ar fer fram á mótsstaö og eru
menn beðnir aö mæta tímanlega.
leikmaöur hafði brotiö ódrengilega á því yfir höfði sér tveggja leikja
á Arnóri oft í leiknum til þess að bann eftir áramótin.
reyna aö halda honum niðri. Arnór — pR.
• Arnór hefur aldrei veriö betri en núna, og er talinn vera einn
sterkasti leikmaöurinn sem nú leikur í 1. deild í Belgíú, aö sögn
þarlendra dagblaöa.
80ÐAR fiJAFIR-
KA88ETTUTÆKI
Meö 4 bylgju útvarpi, FM, LW, MW og
SW. 4.5 wött. Qóöur félagi yflr hátíó-
ina á sérstöku jólaveröi:
KR. 5.990.-
SHARP QF 8363
Fulloröiö feröatæki fyrir kröfuhörö-
ustu tónlistarunnendur. Utvarpstœki
meö FM, LW, MW og SW. Kaasettu-
tfiBki gert fyrir Metall-kaasettur. Sjálf-
vlrkur lagaleitari Útgangur 5,5 wött.
A sórstöku jólaveröi: KR. 7.100.-
AUDtO SONIC TBS 7050
10 watta stórt og kröftugt feröatæki á
sérstaklega hagstæöu veröi:
KR. 7.890.-
AUDIO SOHIC TB 7830
Útvarp og kassettutæki. Qott verö
sem allir ráöa viö:
KR. 1.950.-
JÓLATILBOO
FRA ORTOFON
Fullkomnustu
hljóödósir í heimi
fást nú í jóla-
pakkningu meö
aukanál sem fytgir.
VMS-20 og
LMPRO — 2 teg-
undir sem fag-
mennirnir þekkja
SHARP RD 820
FeröasegulbandstfiBki sem lítiö fer
fyrir. Fyrlr rafhlööur og rafmagn.
KR. 1.410.-
Djúpsteikingarpottur sem nota má
jafnt til djúpsteikinga sem fondu og
uppi þaö aö vera afkastamlkill 4 Iftrp
pottur. 3 geröir. Verö frá KR. 1.970.-
SCISYS: heimspekktir sérfræöingar {
gerö skaktölva
SENSOR — ER VEROUOUR AND-
STÆDINGUR.
a 8 skákstyrkleikar
* Leikur meö svart eöa hvitt.
* Teflir viö sjálfa sig.
* Hrókar langt eöa stutt.
* Hægt aö skipta viö tölvuna i miöj-
um leik.
* Leiöróttir ranga leiki.
* Hægt aó taka leik til baka.
* Sýnir öll möguleg leiktilbrigöi.
* Auövelt aö mata hana i flóknum
skákdæmum og leika út frá þeim.
* Tekur viö forgjöf.
* Gefur þér ráö í leikjum viö aöra
KR. 7.480.-
RO 3842 SIERA
Létt straujárn meö lokuöu handfangi.
innbyggt Ijós i hitastilli.
KR. 570.-
RO 3804 SUERA
Rafmagnsgrill, sjálfhreinsandi, tekur 2
kjúklinga og Kebab-grlllteina. Meö
hitapiötu, 2ja tíma eidunarklukku og
hitaljösi. 3 hitastillingar, 600, 900 og
1500 watta. Þarfaþing fyrir sæikera.
KR. 2J80.-
RO 3109 SIERA
Kraftmikil 3ja hraöa þeytari, hnoöar,
Þoytir og hrærir Má fjarlægja af
standi.
KR. 1.320.-
—l—SBH—.■ ■■■
R0 4007 SIERA
Hár lagningarsett Hárþurrka meö
btéstri, kruHujám, kambur og bursti
KR. 1.210.-
AUDIO SONIC VASADISKÓ CT 104
KR. 2.160.-
VIDEOKASSETTUR MEÐ
10% JÓLAAFSLÆTTI
SHARP — PIONEER
RO 3838 SIERA
Kaffikanna 12 bolla sjálfvirk fyrir
vandláta kaffineytendur. Lagar og
heldur kaffinu heitu.
Kl 4210 SIERA
Vöflujárn meö Teflonhúö, sjálfvirkum
hitastilli og Ijósi.
KR. 1.900.-
RO 3642 SIERA
700 watta ryksuga á hjólum Má nota
lárétt og lóörétt, sérstaklega hljóölát
meö gummíkanta. 3,5 L rykpoka og 6
m langri snúru.
KR. 3.500.-
HLJOMBÆR
H
Utvarpstæki meö 4 byigjum, FM, LW.
MW og SW. Tæki tii aö taka meö sér
í hesthusiö, bátinn og hvert sem ferö-
inni er heitiö.
KR. 1.480.-
AUDIO SONIC SJÓNVARP8LEIKTÆKI
PP 1082 KR. 4.050.-
PP 1392 KR. 6.800 -
Skemmtir allri fjölskyldunni. Margir
leikir 8.s. kafbátaárás — skotleikir —
fótbolti — innrásin frá Marz — 21 —
sjóorusta — stæröfræöi — kapprelö-
ar — hnefaleikar.
VERD A LEIK FRA KR. 1.120.-
LCD 208 8PORTÚR
6 stafa klukka,
dagatal. vekjari,
skeióklukka,
náttljós. stálkeöja.
KR. 585.-
LCO 291 ÚR I
HÁLSFE8TI
Með náttljót),
silfur eða gull.
KR. «30,-
LCD 2(1 OÖMUÚR
Kristalvísar. tölv-
ustilling, keöja úr
ryöfriu stáli.
KR. 1-270.-
/
LCD 284 HERRAÚR
Quarts, vatnsþótt,
höggþétt, 5 ára
rafhlööur, dagatal.
KR. 1.480.-
RO 3851 8IERA
Eggjasjóöari, tekur 7 egg í einu. Qefur
frá sér hljóömerki þegar eggin eru
soöin. Nú fást eggin alveg eins og þú
vilt hafa þau.
KR. 796.-
HUOM*HEIMILIS*SKRIFSTOFUTÆKI HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999