Morgunblaðið - 19.01.1983, Síða 4

Morgunblaðið - 19.01.1983, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JANÚAR 1983 Peninga- markadurinn GENGISSKRÁNING NR. 10 — 18 .JANUAR 1983 Nýkr. Nýkr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 18,390 18,450 1 Sterlingspund 29,213 29,306 1 Kanadadollari 15,003 15,052 1 Dönsk króns 2,1979 2,2050 1 Norsk króna 2,6249 2,6335 1 Saansk króna 2,5254 2,5336 1 Finnskt mark 3,4767 3,4880 1 Franskur franki 2,7327 2,7417 1 Belg. franki 0,3946 0,3959 1 Svissn. franki 9,4550 9,4859 1 Hollenzkt gyllini 7,0177 7,0406 1 V-þýzkl mark 7,7366 7,7619 1 itölsk líra 0,01348 0,01353 1 Austurr. sch. 1,1022 1,1058 1 Portúg. escudo 0,1916 0,1922 1 Spánskur peseti 0,1464 0,1468 1 Japanskt yan 0,07973 0,07999 1 írskt pund 25,668 25,752 (Sérstök dráttarréttindi) 17/01 20,3065 20,3729 GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 18. JAN 1983 — TOLLGENGI I JAN. — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkiadollar 20,295 18,170 1 Sterlingapund 32,239 29,526 1 Kanadadollar 16,557 14,769 1 Dönsk króna 2,4255 2,1906 1 Norsk króna 2,8969 2,6136 1 Sænsk króna 2,7870 2,4750 1 Finnskt mark 3,8368 3,4662 1 Franskur franki 3,0159 2,7237 1 Belg. franki 0,4355 0,3929 1 Svissn. franki 10,4345 9,2105 1 Hollenzk florina 7,7447 6,9831 ’ 1 V-pýzkt mark 8,5381 7,7237 1 hölsk lira 0,01488 0,01339 1 Austurr. sch. 1,2164 1,0995 1 Portúg. escudo 0,2114 0,1996 1 Spánskur peseti 0,1615 0,1462 1 Japanskt yan 0,06799 0,07937 1 Irskt pund 28,327 25,665 / Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.’*..45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1*... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávisana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......... 8,0% b. innstæður í sterlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum.... 5,0% d. innstæður i dönskum krónum.. 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir...... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afuröalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............ 5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný- krónur og er lánið vísitölubundiö með lánskjaravísitölu. en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 81.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 7.000 nýkrónur, unz sjóósfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóónum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaðild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.500 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóósaöild er lánsupphæöin oröin 210.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 1.750 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir janúar 1982 er 488 stig og er þá mióaö viö visitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir janúar er 1482 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- vióskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Söguhornið kl. 18.00: Ferðasaga gamals hrafns Á dagskrá sjónvarps kl. 18.00 er Söguhornið. Umsjónarmaður Guðbjörg Þórisdóttir. — Þátturinn hefur verið með þeim hætti, að við höfum hverju sinni fengið til okkar sögumann, sem sagt hefur sögu upp á gamla mátann, sagði Guðbjörg, — sem sé hann les ekki og það eru engar myndir notaðar, heldur fylgt gamalli frásagnarhefð. Og til- gangurinn er auðvitað að reyna að vekja upp þennan horfna þátt frásagnarlistarinnar. Sögumað- ur okkar að þessu sinni er Val- garður Egilsson, læknir. — Sagan sem ég segi í þættin- um er ferðasaga gamals hrafns, sagði Valgarður. — Krummi gamli býr fyrir norðan, en fer um jólaleytið í ferðalag suður yf- ir fjöllin til þess að heimsækja vin sinn, sem sest hefur að í Bláfjöllum. Og á öræfunum lendir sá gamli í ævintýri. I heimilisþættinum Bræðingi verður m.a. fjallað um fjölgun i fjölskyld- unni, afbrýðisemi eldri systkina af því tilefni og hvernig koma megi i veg fyrir hana. Bræöingur kl. 17.00: Fjölgun í fjölskyldunni Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.00 er heimilisþátturinn Bræöingur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. — Þessi þáttur verður helgað- ur fjölgun í fjölskyldunni, sagði Jóhanna, — og ýmsu sem gjarn- an fylgir slíkum umskiptum, eins og afbrýðjsemi hjá eldri systkinum o.fl. Ég tala við þrjár ungar mæður; ein þeirra er að eignast sitt fyrsta barn og hinar tvær eiga þrjú og fjögur. Síðan mun fóstra flytja okkur pistil um afbrýðisemi barna og gefa ráð um það, hvernig koma megi í veg fyrir hana með fyrirbyggj- andi ráðstöfunum. Sjónvarp kl. 21.40: Stjórnarskrármálið stýrir hann einnig umræðum. Eins og fram hefur komið í fréttum hefur stjórnarskrár- nefnd undir forsæti dr. Gunnars Thoroddsen nú skilað loka- skýrslu sinni um stjórnarskrár- málið og hún verið afhent al- þingismönnum. Af þessu tilefni hefur sjónvarpið fengið dr. Gunnar G. Schram, ritara stjórnarskrárnefndar til að skýra almenningi frá meginatr- iðum skýrslunnar en síðan munu ræðast við fulltrúar úr nefnd- inni, einn frá hverjum stjórn- málaflokki. Til umhugsunar fyrir ökumenn Á dagskrá sjónvarps kl. 20.30. er þáttur um umferðarmál: Til umhugs- unar fyrir ökumenn. Tvær stuttar umferðarfræðslumyndir. 1. Notkun bílbelta og öryggisstóla fyrir börn. 2. Vetrarakstur (endursýning). Á dagskrá sjónvarps kl. 21.40 er þáttur um stjórnarskrármál- ið. Umsjónarmaður er Ingvi Hrafn Jónsson fréttamaður og Ingvi llrafn Dr. (iunnar JónsNon G. Srhram Útvarp Reykjavík AIIÐNIKUDIkGUR 19. janúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnlr. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Gréta Bachmann talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Líf“ eftir Else Chappel. Gunnvör Braga les þýðingu sina (10). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. llmsjón: Guðmundur Hall- varðsson. 10.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur Jóns Aðalsteins Jónsson- ar frá laugardeginum. 11.05 Létt tónlist Ingemar Malmström, Sebasti- an, Kvintett Sture Synnefors og Þú og ég syngja og leikja. 11.45 lír byggðum Umsjónarmaður: Rafn Jónsson. Fjallað verður um innheimtu sveitarsjóðsgjalda. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. í fullu fjöri Jón Gröndal kynnir létta tón- list. SÍDDEGIÐ 14.30 „Tunglskin í trjánum", ferðaþættir frá Indlandi eftir Sigvalda Hjálmarsson. Hjörtur Pálsson les (4). 15.00 Miðdegistónleikar Einar Jóhannesson og Anna Málfríður Sigurðardóttir leika „Þrjú lög fyrir klarinettu og pí- anó“ eftir Hjálmar H. Ragn- arsson / Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur „Sinfóníu" eftir Leif Þórarinsson; Bodhan Wod- iczko stj. / Nemendur í Tón- listarskólanum í Reykjavík leika „Adagio" eftir Jón Nor- dal; Mark Reedman stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Al- addín og töfralampinn" /Evintýri úr „Þúsund og einni nótt“ í þýðingu Steingríms Thorsteinssonar. Björg Árna- dóttir les (4). 16.40 Litli barnatíminn Stjórnandi: Finnborg Scheving. 17.00 Bræöingur Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.55 Snerting Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Gisla og Arnþórs Helgasona. 18.05 Tilkynningar. Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. KVÖLDIÐ 19.45 Tilkynningar. Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. Tónleikar. 20.00 Kvöldtónleikar a. „Rósamunda", leikhústón- list eftir Franz Schubert. Sin- fóniuhljómsveit Berlínarút- varpsins leikur; Gustav Kuhn stj. b. Píanókonsert nr. 1 í Des-dúr eftir Sergej Prokofjeff. Vladi- mir Ashkenazy leikur með Sin- fóníuhljómsveit Lundúna; And- ré Previn stj. c. Sinfónía nr. 3 í Es-dúr op. 55, „Eroica", eftir Ludwig van Beethoven. Fílharmoníusveit Lundúna leikur; Herbert von Karajan stj. 21.40 Útvarpssagan: „Sonur him- ins og jarðar“ eftir Káre Holt. Sigurður Gunnarsson les þýð- ingu sína (7). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar 23.00 Kammertónlist Leifur Þórarinsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 19. janúar 18.00 Söguhornið Umsjónarmaður Guðbjörg Þór- isdóttir. 18.20 Stikilsberja-Finnur og vinir hans Og svo kom regnið Framhaldsflokkur gerður eftir sögum Mark Twains. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 18.45 Lífshættir sjakalans Bresk dýralífsmynd frá Afríku. Þýðandi Jón O. Edwald. 19.10 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Til umhugsunar fyrir öku- menn Tvær stuttar umferðarfræðslu- myndir. 1. Notkun bílbelta og öryggisstóla fyrir börn. 2. Vetr- arakstur (endursýning). 20.55 Dallas Bandarískur framhaldsflokkur um Ewing-fjölskylduna í Texas. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.40 Stjórnarskrármálið. Þáttur undir stjórn Ingva Hrafns Jónssonar fréttamanns, sem cinnig stjórnar umræöum. 22.40 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.