Morgunblaðið - 19.01.1983, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JANÚAR 1983
í DAG er miðvikudagur 19.
janúar, sem er nítjándi dag-
ur ársins 1983. Árdegisflóð
í Reykjavík kl. 09.27 og síö-
degisflóð kl. 21.48. Sólar-
upprás í Reykjavík kl. 10.46
og sólarlag kl. 16.31. Sólin
er í hádegisstaö í Reykjavík
kl. 13.38 og tunglið í suðri
kl. 17.41. (Almanak Háskól-
ans)
Þér skuluð engu auka
við þau boðorð, sem ég
legg fyrir yður, né heldur
draga nokkuð frá svo aö
þér varðveitiö skipanir
Drottins Guðs yðar, sem
ég legg fyrir yður. (5.
Mós. 4, 2.)
KROSSGÁTA
LÁKETT: 1 (ryllta, 5 sál, 6 víða, 7
lónn, 8 búa til, 11 bókstafur, 12
bókstarur, 14 fjör, 16 bleytuna.
MHíRÉTT: 1 skyggn, 2 móóir, 3
flana, 4 hlífi, 7 poka, 9 tjlaóa, 10
ávöxtur, 13 kraftlítil, 15 keyr.
LAUSN SÍÐIISTU KROSSGÁTU:
LÁRÉ7TT: 1 rúskin, 5 kó, 6 mjúkur, 9
mór, 10 GA, 11 un, 12 agn, 13 nift, 15
eta, 17 selinn.
l/)ÐRÉTT: 1 rummungs, 2 skúr, 3
kók, 4 nýranu, 7 Jóni, 8 uijg, 12 atti,
14 fel, 16 an.
Fyrstu frí-
merkin 1983
Eyrstu frímerkin, sem út
koma á þessu nýbyrjaða
ári, koma út hinn 10.
febrúar næstkomandi.
Póst- og símamálastjórn-
in hefur sent út fréttatil-
kynningu um þessi frí-
merki, sem eru fjögur
blómafrímerki að verð-
gildi 7,50 til 20,00 krónur.
Sjö og fimmtíu frímerkið
er hófsóley, en hin eru:
ijósberi, engjarós og
engjamunablóm. Þessi
blóm eru öll algeng á ís-
landi nema þá engja-
munablóm. Það hefur að-
eins fundist á nokkrum
stöðum, segir í fréttatil-
kynningunni. Öll eru þau
marglit. Þröstur Magn-
ússon teiknaði frímerkin.
FRÉTTIR___________________
f fyrrinótt var víða allnokkuó
frost á landinu. Var þetta ein
frostharðasta nóttin á vetrinum
og komst frostið niður í minus
20 stig austur á Þingvöllum og
var hvergi meira frost á landinu
þá um nóttina, en frostið hér i
Reykjavík var II stig. Og hér í
bænum var lítilsháttar snjó-
koma, en þar sem mest úrkoma
var, vestur í Æðey, mældist næt-
urúrkoman 8 millim. Sólarlaust
var hér í bænum í fyrradag. í
spárinngangi í veðurfréttunum í
gærmorgun var því spáð að með
morgni í dag, miðvikudag,
myndi draga úr frostinu á land-
inu.
Stjórnmálasamband. í tilk. frá
utanríkisráðuneytinu segir að
ríkisstjórnir eyríkisins Gren-
anda í Karabíska hafinu og ís-
lands hafi tekið upp stjórn-
málasamband. Ekki hefur ver-
ið ákveðið hvenær skipst verð-
ur á sendiherrum. Grenada er
fyrrum bresk nýlenda norð-
vestur af eyjunni Trinidad.
íbúar eru nær eingöngu
blökkumenn, afkomendur
þræla. Columbus er talinn
hafa numið þar land árið 1498.
íbúarnir eru milli
110—120.000. Höfuðborgin
heitir St. Georges og íbúar þar
um 8.000-10.000.
Kvenfél. Aldan heldur fyrsta
fund sinn á árinu annað kvöld,
fimmtudag, kl. 20.30 að Borg-
artúni 18 og verður spiluö fé-
lagsvist.
Hið ísl. sjóréttarfélag efnir til
fræðafundar á laugardaginn
kemur, 22. þ.m., í Lögbergi,
húsi lagadeildar Háskólans.
Norskur fyrirlesari, próf. Erl-
ing Selvig, sem er forstöðu-
maður fyrir Norsk Institut for
Sjörett í Osló, flytur fyrirlest-.
ur um alþjóðlegt samstarf á
sviði sjóréttar.
f fréttatilk. frá Hinu ísl. sjó-
réttarfélagi segir að próf.
Selvig sé fyrsti erlendi gestur
félagsins. Hann flytur fyrir-
lesturinn á norsku og mun
svara fyrirspurnum og taka
þátt í almennum umræðum á
fundinum sem verður í stofu
103 í Lögbergi og hefst k|. 14.
Slökkvilið Akureyrar var á ár-
inu 1982 kallað út 78 sinnum
segir í fréttatilkynningu frá
slökkviliðsstjóranum, Tómasi
Böðvarssyni. Hafi fjögur
brunaköll verið utan bæjarins.
Á árinu 1981 höfðu brunaköll-
in verið 59.
f Hallgrímskirkju verður nátt-
söngur í kvöld, miðvikudag, kl.
22. Gunnar Kvaran, sellóleikari
leikur einleiksverk eftir Jó-
hann Sebastian Bach.
Orgeltónleikar verða í kvöld í
Dómkirkjunni kl. 20.30.
Franskur organisti, Jacques
Taddéi, leikur á orgel kirkj-
unnar. Tónleikar þessir eru á
vegum menningardeildar
franska sendiráðsins hér.
Digranesprestakall. — Kirkju-
félagsfundur verður í safnað-
arheimilinu við Bjarnhólastíg
á morgun, fimmtudag, kl.
20.30. Spiluð verður félagsvist
og boðið upp á kaffi.
Kvenfélag Kópavogs heldur
árshátíð sína í félagsheimili
Kópavogs 29. þ.m. og hefst.
með borðhaldi kl. 19.30. Mið-
arnir verða afhentir í fund-
arherbergi félagsins á laug-
ardaginn kemur milli kl.
14—16. Nánari uppl. er veittar
í símum 76853 eða 42755.
FRÁ HÖFNINNI
f fyrradag kom Askja til
Reykjavíkurhafnar úr strand-
ferð. Þá fór aftur áleiðis til
Grænlandsmiða vestur-þýska
eftirlitsskipið Merkatze og
Kyndill kom úr ferö, en hann
fór svo aftur í ferð á ströndina
í gærmorgun. I gær var Ala-
foss væntanlegur frá útlönd-
um og Dísarlell átti að koma af
ströndinni. í nótt er leið, að-
faranótt miðvikudagsins, var
Dettifoss væntanlegur að utan.
Þá er leiguskipið Barok vænt-
anlegt í dag, náði ekki til hafn-
ar í gær. Togarinn Karlsefni er
væntanlegur úr söluferð er-
lendis í dag og af veiðum er
væntanlegur togarinn Viðey og
landar aflanum hér. Þá er
væntanlegt danskt leiguskip,
Elsa F. heitir það.
MESSUR
Bæna-
vika
Hin alþjóðlega bænavika 1983,
sem hófst í gærkvöldi í Landa-
kotskirkju, fyrir einingu
kristninnar í heiminum, held-
ur áfram í kvöld kl. 20.30 og
verður bænakvöldið í AAvent-
kirkjunni við Ingólfsstræti.
Stuðst er við bænaform og
liggur það frammi í anddyri
kirkjunnar. Bænahaldið annað
kvöld, fimmtudaginn 20. janú-
ar, verður í samkomusal
Hjálpræðishersins.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík dagana 14. til 20. janúar, aö báöum dögunum meö-
töldum er í Garðs Apóteki. Auk þess er Lyfjabúðin Iðunn
opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag
Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fclk hafi meö sér ónæmisskirteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum,
sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgní og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplysingar um
lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er i
Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstíg á laugardögum og
helgidögum kl. 17—18.
Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt í simsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöröur og Garöabær. Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjarðar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin
virka daga tíl kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í
símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Keflavik: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækm eftir kl. 17
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl um
læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358
eftir kl 20 á kvöldm. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl 18.30, á laugardögum kl 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14
Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjol og aöstoó fyrir konur sem beittar hafa verió
ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Símsvari
81515 eftir kl. 17 virka dága og um helgar. Simi SAÁ
82399 virka daga frá 9—5.
Silungapollur, simi 81615. Kynningarfundir um starfsemi
SAA og AHR alla fimmtudaga kl. 20. i Síöumúla 3—5.
Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg
raögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i sima 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30 Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 Sæng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók-
artími fyrir feóur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hrings-
ins: Kl. 13—19 alia daga. — Landakotsspítali: Alla daga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í
Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30
og eftir samkomulagi A laugardögum og sunnudögum kl.
15— 18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens-
ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar-
stööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavikur:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flóka-
deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir
umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaöaspít-
ali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er
opinn kl. 13—16. á laugardögum kl. 10—12.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opió
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplysingar um
opnunartíma þeirra veittar i aöalsafni, simi 25088.
Þjóöminjasafniö: Opió þriójudaga, fimmtudga, laugar-
daga og sunnudaga fra kl. 13.30—16.
Listasafn íslands: Opió sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13 30 til 16. Sérsýning: Manna-
myndir i eigu safnsins.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — UTLANS-
DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga
— föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept.—apríl
kl. 13—16. HLJÓDBÓKASAFN — Hólmgarði 34, sími
869*22. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud.
— föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl.
13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRUT-
LÁN — afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi aóalsafns.
Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö
manudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga
sept:—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,
sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum
viö fatlaóa og aldraða. Símatími mánudaga og fimmtu-
daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16,
sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — Bústaóakirkju, sími 36270. Opið
mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum
sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöó í Bú-
staóasafni, simi 36270. Viökomustaðir viösvegar um
borgina.
Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima
84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi.
Asgrímssafn Ðergstaóastræti 74: Opið sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16.
Tæknibókasafniö, Skipholti 37: Opiö mánudag og
fimmtudaga kl. 13—19. Á þriójudögum, miövikudögum
og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er
opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Lokaó.
Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opið mió-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaöir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst.
kl. 11—21 og laugard. kl 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10— 11 og 14—15. Síminn er 41577.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl.
7.20—19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30.
Á sunnudögum er opið frá kl. 8—13.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20— 13 og kl. 16— 18.30. A laugardögum er opiö kl.
7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna-
tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö
komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu-
daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími í saunabaói á
sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum
og fimmtudögum kl 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla
mióvikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóió opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21
og mióvikudaga 20—22. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Ðöóin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Simi 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgaratotnana. vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga Irá kl.
17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan sima er svarað allan
sólarhringinn á helgidögum Rafmagnaveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn i síma 18230.