Morgunblaðið - 19.01.1983, Síða 7

Morgunblaðið - 19.01.1983, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JANÚAR 1983 7 HESTAMENN HESTAMENN Höfum fyrirliggjandi Vembley, Turner og Skin reiöbuxur. Vembley, Royal og Eagle reiöstígvól. Höfuðleður, múlar, taumar. H.B. beisli (hjálparbeisli viö tamningar) og margt fleira. Einnig Skalla-Skeifurnar, þessar sterku meö ískrúfuðum sköflum. Kynnið ykkur okkar verö. Sent í póstkröfu. Verslunin Hestamaðurinn Ármúla 4. Sími 81146. PRÓFKJÖR SJÁLFSTÆÐISMANNA í NORÐURLANDSKJÖRDÆMI EYSTRA Lárus Jónsson alþingismaöur Tryggjum honum efsta sæti á framboöslista Sjálfstæöisflokksins og þar meö áframhald- andi forystu í málefnum Norölendinga. Studningsmenn Þorskanet Viö leitum allir aö því besta. Besta fáan- lega hráefninu, bestu tækninni og ekki síst besta veröinu. Nýju H.C.G.-netin eru árangur samvinnu V-Þýskalands, Japan og Taiwan. Gæöa- standard kraftaverkanets nr. 12 er: Þyngt: 3,1 kg Slitþol þurrt: 21,6 kg Slitþol blautt: 19,6 kg Verðiö er ótrúlega hagstætt. Höfum einnig fyrirliggjandi blýteina og ból- færaefni. MARCO Sími 15953 og 13480 MÝRARGATA 26 REYKJAVÍK HF. ;RITSTJÓRNAR6REIN= Þriöjudagur 18. janúar 1983 Að falla á fvrsta prófinu ■ 4 SIDA - fJÓOVIUIINN. **■ --- Þaí gstur tæ stjómmálaafl, djúdvhhnn Málgagn sóaialisma, verkalýós- hreyiingar og þjóólrelsis AtgrMtaia: B»--u■ Loftv* Gafsa son. Stgufdó' Tómahljóð . Áundanförnumára.uvum^fabýsnajnarguMjörnmála flolckar verift stofnaðir — — Hvaö segja Þjóðviljinn og Alþýöublaöiö? Fróðlegt er að sjá hvern veg málgögn Alþýðuflokks og Alþýðu- bandalags, Alþýðublaðið og Þjóðviljinn, fagna nýjum fjölskyldu- meðlim á vinstra heimilinu: nýstofnuðu Bandalagi jafnaðar- manna. „Hjá Vilmundi og Co. heyrist tómahljóð, hvar sem barið er,“ segir Þjóðviljinn. „Bandalag jafnaðarmanna hefur hinsvegar í krossferð sinni gegn flokkakerfinu fallið á fyrsta prófinu; tekið upp aðferðir lokaðra flokkseigendafélaga,“ segir Alþýðublaðið. Að styðja það sem staðið ergegn Þjóðviljinn segir í forystugrein í gær sem fjallar um Bandalag jafn- aðarmanna — og ber heit- ið Tómahljóð — orðrétt: „Vilmundi finnst víst allt vera ómögulegt bæði í Al- þýðuflokknum og þjóðfé- laginu yfirleitt, og gerír engan greinarmun á milli þeirra stjómmálaflokka, sem i landinu starfa. Gn sé hann spurður hvernig hann vilji breyta hlutunum, þá verður þessum mælska manni orðfátt, eða hann talar bull. — l*að eina sem hann hefur fram að færa er það, að hér eigi að kjósa ríkisstjórn í beinum kosn- ingum. Gn skyldu nú ríkis- stjórnir ekki vera ýmist góðar eða slæmar, hvort sem þær eru kosnar beinni kosningu eða fyrír milli- göngu lýðræðislega kjör- innar löggjafarsamkomu? Ginna kátlegast er að sjá afstöðu Vilmundar til ný- legrar fiskverðsákvöröunar og þeirra hliðarráðstafana, sem henni fylgdu. Vil- mundur fordæmir harðlega allar þessar ákvarðanir, svo og sjálft verðlagskerf- ið, og telur þetta allt ómögulegt, — en svo kem- ur rúsínan í pyLsuendanum: Bandalag jafnaðarmanna ætlar nú samt að styðja þessar ráðstafanir með sínu eina atkvæði á Al- þingiH — Margur stjórn- málamaðurinn hefur þótt leikinn við að fara í gegn- um sjálfan sig. Máske vill Vilmundur verða meistarí í þeirri grein.“ „Miðstýring orfarra sjálfskip- aðra leiðtoga" Alþýðublaöið segir í leið- ara i gæn „Það getur tæp- ast kallast efnileg byrjun fyrir nýtt stjórnmálaafl, sem hefur það markmið m.a. að gera uppskurð á núverandi flokkakerfí og þeim starfsháttum sem tíðkast hafa í fíokknum, að efna til lokaðs stofnfundar. Hér er verið að ræða um stofnfund Bandalags jafn- aðarmanna. Sá fundur var ekki opinn. Þar komu sam- an nokkrir tugir manna og kvenna, kusu sjálfa sig i miðstjórn og sendu frá sér stjórnmálaályktun í nafni miðstjórnarinnar. Fjölmiðl- um var meinaður aðgangur að fundinum. Hugsanleg- um almennum stuðnings- mönnum var heldur ekki boðið til fundarins. Gf þessi vinnubrögð eru lýsandi fyrir þá breyttu starfshætti sem tíðkast eiga í herbúðum Bandalags jafnaðarmanna, þá virðast valddreifingarhugmyndir ekki eiga aö flækjast fyrir forystumönnum Banda- lagsins. Fyrstu skref Bandalags jafnaðarmanna bera sterk- an svip af miðstýringu ör- fárra sjálfskipaðra leið- toga. Mtttaka almennra stuöningsmanna við ákvaröanir er augljóslega ekki inni í myndinni. Þessi vinnubrögð lýsa þeim að- ferðum, sem tíðkast í spillt- um fíokkseigendafélögum, þar sem klíkubræður halda um alla þræði. Alþýðu- fíokkurinn hefur hafnað al- farið slikum vinnubrögðum og innra starf flokksins miðar að því að sem fíestir taki þær ákvarðanir sem máli skipta." Hjörleifur, Gísli og Óskar Gísli Gunnarsson og Oskar Guðmundsson hafa háð ritdeilu undanfarið um kvikuhlaupin í Alþýðu- handalaginu. sem tengzt hefur átökum stjórnarliða í álviðræðunefnd. Gísli sagði m.a.: „í ofanálag brást Guðmundi (Þórarinssyni) sá styrkur í Alþýðubanda- laginu gegn Hjörleifi sem hann reiknaði með.“ „Hvað er Gísli að dylgja ciginlega?" spyr Óskar. „Á hann við að Guðmundur hafi vænst styrks frá Al- þýöubandalagsmönnum við það að fara úr álvið- ræðunefnd? Hvaöa menn eru það þá? Gða á Gísli við að gagnrýnin á vinnubrögð iðnaðarráöherra séu sams konar úr röðum Alþýðu- bandalagsmanna og frá Guðmundi G. Þórarins- syni?“ — Þetta orðalag „séu samskonar úr röðum Alþýöuhandalagsmanna" bendir ótvírætt til þess að einhvers konar gagnrýni hafí verið þar á ferð í garð ráðherrans — og undrar engan. I þessu sambandi má minna á að stjórn Lands- virkjunar skipaöi nýverið nefnd til að fjalla um verð- lagningu og sölu orku til orkufreks iönaðar. Þetta var m.a. gert á þeirri for- sendu að viðræður við Alu- suisse væru nú komnar að því að fjalla um raforku- verð. Indirstrikar þetta ekki að Hjörleifur hefur verið að fjalla um allt ann- að en þetta meginatriði í u.þ.b. 2 ár — með ná- kvæmlega engum árangrí?! /FDniX HÁTÚNI 6A • SÍMI 24420 Bladburöarfólk óskast! Austurbær Miöbær I Miöbær II Ingólfsstræti Þingholtsstræti Háteigsvegur Skaftahlíö Vesturbær Tómasarhagi 9—31 Nesvegur frá 40—82 Skerjafjörður sunnan flugvallar Úthverfi Skeiðarvogur Karfavogur Njörvasund, Langholtsvegur 151—208

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.