Morgunblaðið - 19.01.1983, Side 32

Morgunblaðið - 19.01.1983, Side 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JANÚAR 1983 iuOWU- ÖPÁ HRÚTURINN 21. MARZ-19.APRIL Iní skalt ekki treysla neinum vinnunni og ekki þiggja ráð hjá neinum í dag. Þér líður illa vinnunni í dag en þú getur ekk ert irert við því. Wi NAUTIÐ 20. APRfL-20. MAl Farðu varlega í vinnunni í dag og ef þú þarft að ferðast skaltu fara með gát. I»að er slysahætta í kringum þig. Láttu allar slúð- ursögur sem vind um eyrun þjóta. TVÍBURARNIR WÍJil 21. maI —20. júnI l»ú skalt reyna að eyða eins litl- um peningum og þú getur í dag. Sérstaklega máttu alls ekki koma nálægt neinum fjárhættu spilum. (iættu þín, það eru öf- undarmenn í kringum þig. KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚLl l»að er hætta á einhvers konar lögfræðilegu vandamáli sem þínir nánustu eru flæktir í. I»ú mátt ekki láta almenningsálitið eða múgæsingar hafa svona mikil áhrif á þig. í«ílLJÓNIÐ JÍILl-22. AGÚST Farðu varlega nálægt vélum og tækjum í dag. I»ú ert fullur efa- semda og óöruggur með sjálfan þig. I»ú skalt ekki borða annars staðar en heima hjá þér. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Kf þú ætlar að skipta þér af fjár málum í dag skaltu ekki leyfa neinum öðrum að koma nálægt því með þér. Keyndu að njóta lífsins með fjölskyldunni í kvöld. m W/IÍT4 VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. I*ú hefur áhyggjur vegna ein- hvers fjölskylduvandamáls eða viðgerðar sem þarf að gera á heimili þínu. Besta ráðið er að drífa sig í hlutina áður en þeir verða miklu verri. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Keyndu að vera ekki þar sem mjög margt fólk er i dag, það er hætta á að þú krækir þér í ein- hvern smitsjúkdóm. I»ú ert eitthvað óöruggur með sjálfan þig. Kkki taka mark á slúður- sögum. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. iættu þess að eyða ekki of miklum peningum í skemmtanir eða flækja vinum þínum í þín fjármál. I»ú hefur einhverjar áhyggjur vegna heilsunnar, ekki horða of mikið. Wi STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. I»að er einhver órói í kringum þig í dag, sérstaklega í vinn- unni. I»ú skalt ekki hlusta á slúðursögur um aðra. Farðu varlega í umgengni við vélar og tæki. Kkki taka mikilvæga ákvörðun í dag. {gfjjl' VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Kkki borða eða drekka neitt á skrítnum eða ókunnugum stöð- um. I»að er hætta á ýmsum smitsjúkdómum ef þú ferð ekki varlega. Vertu ekki að hafa áhyggjur af hlutum sem þú get- ur ekkert gert að. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Kkki blanda þínum fjármálum inn í málefni vina þinna eða öfgahópa. Láttu slúður ekki hafa áhrif á þig. Kinbeittu þér að starfi þínu og ferðastu sem minnst. DÝRAGLENS A M W ■ ■ ■ ■ A Jl A r\ ■ ■ D TOMMI OG JENNI FERDINAND SMÁFÓLK Vonlaust! i'll just mave to UIAlT UNTIL IT SN0UI5... 7 UnH«d F—hm* SynctcMM, Ég verd að bíða eftir snjónum... VOU SURE CAN'T BUILPAFOéMAN! I>að er vonlaust að búa til þokukarl! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Bókina hans Kelsey, Barátt- an harða, eða The Tough Game, vantar ekkert nema aldurinn til að geta talist klassískt verk. Ekki er nóg með að hugmyndin sé góð — að setja lesandann í þau spor, að hann sé að spila sveita- keppni við gallharða andstæð- inga; heldur eru spilin einkar athyglisverð mörg hver og lærdómsrík. í tilefni þess að sveitakeppnisvertíðin stendur sem hæst er tilvalið að líta á eitt eða tvö spil úr Baráttunni hörðu. Norður SÁ7642 HG5 t10976 194 SuAur s — h ÁK107632 t 2 I KD765 Austur vakti á einu 15—17 punkta grandi og suður stökk rakleiðis í 4 hjörtu, sem voru pössuð út. Vestur spilar út laufgosa sem austur drepur á ás og spilar lauftvisti um hæl. Suður drepur slaginn á kóng og vestur fylgir með þristin- um. Hvernig á suður að spila? Fyrst er að átta sig á hætt- unni í spilinu, en hún er sú að austur eigi Ás í laufi og trompdrottninguna þriðju. Sem er vægast sagt mjög lík- legt. Norður SÁ7642 h G5 Vestur t10976 Austur s D1085 194 s KG93 h 4 h D98 t Á843 1 G1083 Suður 8 — t KDG5 IÁ2 h ÁK107632 t 2 I KD765 Ef sagnhafi spiíar smáu laufi og trompar í blindum, eins og vissulega er freistandi að gera, hefur hann þar með tapað spilinu. Austur trompar, spilar vestri inn á tígul og fær aðra laufstungu. ( Til að koma í veg fyrir þenn- an harmleik þarf suður ekki annað en að spila tígli í þriðja slag og slíta þannig samgang- inn á milli A-V handanna. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á öflugu opnu skákmóti í Vínarborg í nóvember kom þessi staða upp í skák stór- meistaranna Popovic, Júgó- slavíu, sem hafði hvítt, og Farago, Ungverjalandi. 22. Hxd6! — Dxd6, 23. Df7+ — Kh8, 24. Dxe8! og Farago gafst upp, því hann tapar manni. Jafnir og efstir á mót- inu urðu Júgóslavarnir Glig- oric og Popovic og Rússinn Mikhailchisin. Þeir hlutu allir 7‘/í v. af 9 mögulegum. At- hygli vakti að 13 ára gömul ungversk stúlka, Zsusza Polg- ar, náði jafntefli við Mikhail- chisin með svörtu eftir mikla baráttu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.