Morgunblaðið - 19.01.1983, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JANÚAR 1983 39
„Blöndum okkur í toppbaráttuna“
— sagði Gunnar Þorvarðarson eftir sigur á Fram
• Jakob Sigurðsson Valsmaður stekkur hér inn í teiginn í leiknum (
gærkvöldi og Ólafur Lárusson kemur engum vörnum viö. Ljósm. köe.
Mjólkurbikarinn:
Liverpool stefnir að
sigri þriðja árið í röð
Ensku meistararnir Liverpool
héldu sigurgöngu sinni éfram í
gærkvöldi er liöiö komst ( fjög-
urra liöa úrslit Mjólkurbikarar-
keppninnar. Liöiö lagöi West
Ham aö velli é Anfield, 2:1, og
stefna strákarnir hans Bob Paisl-
ey nú aö sigri ( keppninni þriöja
érið (röö.
Mistök Phil Parkes, markvaröar
West Ham á 87. mín, færöu Llv-
erpool sigurinn. Graeme Souness,
fyrirliöi meistaranna átti þá skot aö
marki Lundúnaliösins sem Parkes
virtist ætla aö verja en boltinn fór
undir hann og í netið.
David Hodgson náöi forystu fyrir
Liverpool á 68. mínútu, en Paul
Allen jafnaöi á þeirri 73. Hann
komst þá inn ( sendingu frá
Sammy Lee, óð upp hálfan völllnn
og sendi knöttinn framhjá Grobbe-
laar í markinu.
Annar leikur fór fram í undan-
úrslitunum. Arsenal sigraöl Shef-
field Wednesday (1:0) og var þaö
einnig í átta liöa úrslitum Mjólkur-
bikarsins. Tony Woodcock skoraði
eina mark leiksins eftir sendingu
frá Vladimar Petrovlc, en leikurinn
þótti ákaflega lélegur, öfugt viö
þann sem fram fór á Anfield.
„ÉG ER náttúrulega mjög ánægö-
ur meö sigurinn. Viö vorum
komnir 20 stig undir en náðum aö
sigra, og ég er viss um að við
eigum eftir að sýna í okkur víg-
tennurnar þaö sem eftir er móts-
ins. Þetta er loks aó smella sam-
an hjá okkur eftir lélega byrjun,
og við munum blanda okkur i
toppbaráttuna ef viö leikum
áfram eins og í kvöld,“ sagói
Gunnar Þorvaröarson, Njarövík-
ingur, eftir að liö hans hafói sigr-
aö Fram i úrvalsdeildinni ( körfu (
gær. Lengi vel leit út fyrir aö
Framarar sigruöu auöveldlega,
þeir voru komnir vel yfir eins og
fram kom hjé Gunnari og staöan í
hálfleik var 55:42 fyrir þá. En
leikmenn UMFN gáfust ekki upp
og þegar upp var staöiö höföu
þeir eitt stig yfir — 93:92.
Lokamínútur leiksins voru æsi-
spennandi — og llöin skiptust á aö
hafa eins stigs forystu í nokkurn
tíma. Á fyrstu mín. leiksins var
staöan jöfn 2:2, en næst náöu
Njarövíkingar ekki að jafna fyrr en
73:73 er Sturla skoraöi úr vítakasti
er sjö og hálf mín. voru eftir. Þess-
ar sjö og hálfu mín. fór munurlnn
aldrei upp fyrir þrjú stig og geysi-
leg spenna í húsinu. Fjórir Framar-
anna sem voru inni á voru komnir
meö fjórar villur, þ.á m. Viöar og
Brazy.
Er 50 sekúndur voru eftir skor-
aöi Viöar körfu fyrir Fram og llöiö
hafði þá þrjú stig yfir — 92:89.
Árni Lárusson skoraöi þá úr tveim-
ur vítaköstum fyrir UMFN og aö-
eins munaði elnu stigi. Framarar
misstu síöan boltann í næstu sókn
og Kotterman skoraði síöustu stig
leiksins er 17 sek. voru eftir.
Framarar óöu upp völlinn og
Brazy átti skot en ofan i vlldi bolt-
inn ekki. Ingimar Jónsson náöi
frákastinu og grýtti boltanum fram
völlinn, þar sem Júlíus Valgeirsson
var aleinn í dauöafæri en hann hitti
ekki körfuna. Þorvaldur Geirsson
náöi þá boltanum og meöan loka-
sekúndurnar tifuöu á klukkunni
komst hann rétt fram fyrir miöju og
lét skot ríöa þar af. Klukkan gall
meöan knötturinn var á leiöinni í
átt aö körfunni, en ekki hitti Þor-
valdur úr þessari síöustu tilraun og
sigur Njarövíkinga var í höfn.
Viöar Þorkelsson var frábær hjá
Fram upphafskaflann og einnig í
síöari hálfleiknum og einnig Val
Brazy. Hann lék aö venju mjög vel
fyrir liöið og spilaöi samherja sína
vel uppi. Símon var einnig góöur.
skoraöi fimm góö mörk og er
greinilega aö ná sér á strlk eftir
heldur daufan vetur. Einnig átti
ungur leikmaöur, Jakob Sigurös-
son góöan leik. Einar Þorvaröar-
son varöi nokkuö vel, einkum þeg-
ar á leiklnn leiö. Þá var Þorbjörn
Jensson sterkur í vörninni, en á
köflum vill hann verða of haröhent-
ur í vörninni og honum var tvívegis
vísaö af velli í gærkvöldi — og virt-
ist mjög hissa, einkum eftir bak-
hrindingu, en í báöum tilvikum var
brottvísunin fullkomnlega rétt-
lætanleg.
Þaö var skarö fyrir skildi hjá
Stjörnunni aö Brynjar Kvaran lék
ekki. Ungur markvöröur, Birkir
Sveinsson stóö í markinu og varöi
oft vel. En aörir leikmenn náöu
aldrei aö rísa upp úr meöal-
mennskunni — mistök á mistök
ofan einkenndu leik liösins og
einkum voru Eyjólfi Bragasyni mis-
lagöar hendur.
Leikinn dæmdu okkar beztu
dómarar í dag, Björn Kristjánsson
og Karl Jóhannsson og fórst þaö
vel úr hendi.
I stuttu máli:
Valur — Stjarnan 20—15
(11-9).
Mörk Vals skoruöu: Jakob Sig-
urðsson og Steindór Gunnarsson
5 mörk hvor, Brynjar Haröarson 4
(1 víti), Júlíus Jónasson 2, Jón Pét-
ur Jónsson, Þorbjörn Jensson,
Theodór Guöfinnsson og Guöni
Bergsson eitt mark hver.
Mörk Stjörnunnar skoruðu: Eyj-
ólfur Bragason 7 (2 víti), Magnús
Teitsson og Guömundur Óskars-
son 3 mörk hvor, Guðmundur
Þóröarson og Sigurjón Guö-
mundsson 1 mark hvor.
Þorbirni Jenssyni var vísað
tvisvar af velli, einnig Júliusi Jón-
assyni. Brynjari Haröarsyni var og
vísað af velli. Hjá Stjörnunni var
Guömundi Óskarssyni vísaö af
velli.
Einar Þorvaröarson varði tví-
vegis víti frá Eyjólfi og Birkir
Sveinsson varöi víti frá Brynjari
Haröarsyni. H.Halls.
Hjá Njarðvíkingum lék Valur
Ingimundarson mjög vel en lenti í
villuvandræöum. Bill Kotterman
geröi einnig mjög góöa hluti, og
Gunnar Þorvarðarson, Sturla Ör-
lygsson og Ingimar Jónsson áttu
góöa spretti.
Stigin. Fram: Val Brazy 22, Símon Ólafason
21, Vidar borkelsNon 20, l>orvaldur (<eirsson 16,
Omar l>ráinsson 6, Oudsteinn Ingimarsson 4,
Jóhannes Magnússon 3. UMFN: Valur Ingi-
mundarson 22, Bill Kotterman 21, Ounnar Þor-
varóarson 16, Árni Lárusson 11, Sturla Örlygs-
son 9, Ingimar Jónsson 8, Júlíus Valgeirsson 6.
Dómarar voru llördur Túliníus og Gunnar
Valgeirsson.
— SH
• Howard Gayle á fullrí farö (
leik Liverpool og Bayern
MUnchen í Evrópukeppninni (
fyrra á Ólympíuleikvanginum (
MUnchen. Þá kom hann inn á
fyrir Kenny Dalgliah, sem
meiddist, og atóö sig frábær-
lega vel.
Forest keypti
Kenny Swain
Nottingham Forest hefur nú
loksins gengiö endanlega frá
kaupunum á bakveröinum
Kenny Swain frá Aston Villa, en
hann hefur veriö lánsmaöur hjá
félaginu undanfariö og til
skamms tima var hann aö láni
hjá Chelsea, og eru nú þrír
mánuöir síöan Villa lánöi hann.
Kaupverðiö var 25.000 pund.
Brian Clough, stjóri Forest
sagöi í spjalli við AP í gær aö
hann væri mjög ánægöur meö
aö hafa fengið Swain til liðs viö
Forest. „Hann hefur staöið sig
frábærlega vel,“ sagöi Clough.
Svo gæti fariö aö Birmingham
festi kaup á Howard Gayle frá
Liverpool fyrir 75.000 pund, en
hann hefur rætt viö Ron Saund-
ers, stjóra Birmingham síöustu
daga. Gayle hefur veriö í láni hjá
Newcastle tvo síðastliðna mán-
uði og hefur hann mikinn áhuga
á aö leika meö fyrrum félögum
sínum hjá Liverpool, Kevin Keeg-
an og Terry McDermott. Gayle er
rúmlega tvítugur framlínuleik-
maður, svartur á hörund og hefur
ekki leikiö mikiö meö aöalliöi Liv-
erpool.
Stjarnan án stjörnu sinnar
var engin hindrun fyrir Val
Valsmenn eygja enn von um aö
komast í 4ra liöa úrslitakeppni 1.
deildar íslandsmótsins ( hand-
knattleik, eftir aö hafa borið sigur
úr býtum í viöureign sinni viö
spútnikliö 1. deildar — Stjörnuna,
20—15. Viöureign líöanna var
aldrei rismikil, en Valsmenn
höföu ávallt undirtökin ( leiknum
og verðskulduöu sigurinn. Hins
vegar er von Valsmanna um aö
komast í úrslitakeppnina veik, til
þess að komaat áfram veröa
Valsmenn aö sigra ( síöasta leik
sínum og Stjarnan aö tapa fyrir ÍR
— neðsta liöinu (1. deild og enn
án stiga. Ólíklegt aö þaö hendi.
Valsmenn veröskulduöu sigur-
inn í annars slökum leik. Stjarnan
Eins og við sögöum frá í gær
var Giulite Coutinho endurkjör-
inn formaður brasilíska knatt-
spyrnusambandsins á mánudag-
inn, og bjuggust menn viö að lík-
urnar á því aö Brasilía héldi
næstu HM-keppni minnkuðu
verulega viö þaö. Þeir hafa nefni-
lega deilt harkalega opinberlega
— Coutinho og Joao Havelange,
formaöur FIFA, undanfariö.
En Coutinho er ekki á því aö
líkurnar á því Brasilía geti haldiö
keppnina hafi minnkað. „Viö hér í
Brasilíu uppfyllum allar kröfur
varöandi aðstæöur til aö halda
keppnina, en þaö veltur allt á ríkis-
án skærustu stjörnu sinnar, Brynj-
ars Kvaran markvarðar sem er
meiddur, var svipur hjá sjón miöaö
viö fyrrl leiki sína í deildinni í vetur.
Þó var lítt hægt aö sakast viö Birki
Sveinsson, varamarkvörö liösins.
Hann stóö allan tímann í markinu
og varði oft vel, en vörnin fyrir
framan hann var oft illa á veröi.
Samvinna leikmanna nánast eng-
in, ótímabær skot mörg; einkum
frá Eyjólfi Bragasyni í síöari hálf-
lelk.
Valsmenn náöu undirtökunum í
byrjun leiksins, mest fyrir tilstilli
Brynjars Haröarsonar. Þeir náöu
öruggri forustu, 8—3. Leikmenn
Stjörnunnar geröu sig seka um
margvísleg mistök og Valsmenn
stjórn landsins hvort keppnin fer
fram hér.“
Coutinho sagöi aö deila sin viö
Havelange kæmi þessu máli ekki
viö og ætti ekki aö hafa nein áhrif
á þaö. Havelange sagöl aö Cout-
inho heföi stjórnaö brasilískri
knattspyrnu illa í fyrri formannstíö
sinni, en Coutinho segist geta
ábyrgst aö Brasilía hagnist veru-
lega á því aö halda keppnina.
Formaöurinn ræddi viö forseta
landsins, Joao Figueiredo, og
sagöist hafa fengiö fullan stuöning
frá honum, en þaö var áður en
landiö var lýst nær gjaldþrota.
gengu á lagiö. En upp úr því fór
Valsvélin aö hiksta. Gunnar Ein-
arsson, þjálfari Stjörnunnar tók
þaö ráö aö láta taka Brynjar og
Þorbjörn Jensson úr umferö. Þetta
varð til þess aö Valsmenn misstu
taktinn og Eyjólfur Bragason náöi
aö minnka muninn í 8—5 meö
tveimur góöum mörkum.
Steindór skoraöi tvívegis fyrir
Val en leikmenn Stjörnunnar voru
ekki af baki dottnir. Guömundur
Óskarsson, Magnús Teitsson, Eyj-
ólfur Bragason og Sigurjón Guö-
mundsson náöu aö minnka mun-
inn í eitt mark og Stjörnunni gafst
tækifærl til þess aö jafna, en tókst
ekki og Brynjar Harðarson skoraöi
síöasta mark fyrri hálfleiks úr víta-
kasti, 11— 9 í leikhléi.
Stjörnumenn mættu tvíelfdir til
síöari hálfleiks. Eyjólfur Bragason
minnkaöi muninn í eitt mark og á
7. minútu jafnaði Magnús Teits-
son, 11 —11, og Stjarnan virtist til
alls líkleg. En Valsmenn sögöu
hingaö og ekki lengra, þeir náðu
að þétta vörnina og Einar Þor-
varöarson varöi á köflum allvel.
Næstu þrjú mörk voru Vals;
Steindór, Þorbjörn Jensson og
Jón Pétur. Guómundur Óskarsson
minnkaði muninn í tvö mörk,
14—12, en Valsmenn voru komnir
á skriö og Stjarnan haföi ekki
bolmagn til aö stööva þá. Stein-
dór, Jakob Sigurösson og Július
Jónasson breyttu stööunni,
17—12, og úrslit ráöin. Mestur
varö munurinn sjö mörk, 20—13,
en Stjarnan skoraöi tvö síöustu
mörk leiksins.
Þrátt fyrir sigur voru Valsmenn
ekki sannfærandi og Ijóst er að
Valsmenn elga langt í land aö ná
sterkustu liöum 1. deildar, KR, FH
og Víkingi. Bezti leikmaöur Vals
var Steindór Gunnarsson. Hann
Gæti Brasilía haldið HM?:
„Deila okkar Havelange
kemur því ekkert við“
Kærumáí KR-inga:
„Teljum Viðar löglegan
hér en ekki erlendis“
KR-ingar hafa sem kunnugt er
kært Viðar Vignisson, leikmann
Keflvíkinga í körfuknattleik, en
hann lék meö liði sínu gegn KR
um helgina.
„Ætli leikmaöur aö spila er-
lendis veröur hann aö sækja um
leyfi til KKÍ og tilkynna félaga-
skipti, en þaö hefur Viöar aldrei
gert, og því teljum vlö hann lög-
legan meö okkur, en aftur á mótl
ólöglegan útl," sagöi Gunnar
Keflvíkingur Valgeirsson, er Mbl.
ræddi viö hann um þetta mál f
gær. Aö sögn Gunnars var þjálf-
ara Viöars í Bandarikjunum alveg
sama þó hann léki hér á landi
meóan hann dvelst hér í jólafríi,
þar sem hann hefur ekkert leikiö
í aöalliöi skólans í vetur, en þaö
skiptir f rauninni ekki máli.
Gunnar sagöi ennfremur, aö
kæra skuli hafa borist til for-
manns íþróttadómstóls vlökom-
andi héraös innan 48 tíma frá því
aö meint brot var framið, og
sagöi hann aö KR-ingar heföu
sent hana í pósti f gær. Þaö verö-
ur fróölegt að fylgjast með fram-
vindu þessa máls, en aö sögn
Gunnars eru Keflvfkingar
ákveönir f því aö láta Viöar spila
tvo leiki til viöbótar eins og ráö-
gert hafi veriö. — 8H.