Morgunblaðið - 22.01.1983, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 22.01.1983, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 1983 ípá HRÚTURINN |l|l 21. MARZ-19.APRÍL l*ú ættir að húa þér til áætlun í samhandi við heilsurækt. I»ú þarft ad taka þig á í þeim efn- um. Einnig þarftu að gera áætl- un varðandi fjármálin. Ini ert viljasterkur og getur komið því fram sem þú ætlar þér. RQl' NAUTIÐ ni 20. APRlL—20. MAl l>etta er góður dagur fyrir þá sem eru á einhvern hátt tengdir stjórnmálum. I»ú ert ákveðinn og hefur mikil áhrif þar sem þú villt eyða kröftum þínum. Líkur eru á að þú eigir ánægjulegan endurfund við gamlan vin. TVlBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl l»ér er óhætt að hiðja um kaup- hækkun eða leita þér að betri vinnu í dag. I»ér er óhætt að hiðja gamla vinnufélaga um meðmæli ef þú þarft á að halda. KRABBINN <9* 21.J0Nl-22.JtLl l»ú kemur líklega á stað í dag sem vekur upp gamlar minn- ingar hjá þér. I»ú ert viljasterk- ur og orkan er í hámarki, þú ættir því að geta komið áætlun um þínum í kring. trsJlLJÓNIÐ !«4|Í23. JtLl-22. ÁGÚST á' l»etta er góður dagur til þess að huga að íhúðar- og húsnæðis- málum. Ef þú ert að leita þér að íhúð eða ætlar að laga þá gömlu hefur þú heppnina með þér. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. I»etta er góður dagur til þess að huga að stjórnmálum, taka þátt í íþróttakeppni eða ræða málin við þína nánustu. l»ú ert mjög afkastamikill í dag og ættir að taka að þér stjórn á verkefnum. Qk\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Þér verður falið áhyrgðameira starf en vanalega í vinnunni. I»ér er óhætt að hiðja um hærra kaup. Forðastu löng ferðalög í dag. Heppnin er með þér ef þú ætlar að kaupa fót eða húsgögn. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I»ú hefur heppnina með þér í samkeppni við aðra og þér tekst að Ijúka mikilvægu vekefni. Ijíttu maka þinn eða félaga vita hvað þér finnst um hann. bogmaðurinn 22. NÓV.-2I. DES. Heimilisverkefni eru heppileg í dag. Alls kyns smá viðgerðir eða tiltekt, þó í hófi. í kvöld ættirðu að taka þátt í félagsmálum. Heilsan er með hesta móti. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Taktu að þér forystuhlutverk í stjórnmálum eða félagsmálum, ef þú nennir. I»ú nærð árangri í því sem þú ætlar þér í dag. I»ú hefur heppnina með þér ef þú tekur þátt í keppni. fgf$| VATNSBERINN ■^•=9» 20. JAN.-18. FEB. I»c(ta cr KÓAur dagur til þcss að biðja um kauphækkun eða stoðuhækkun. I»ú átt skilið að njóta meiri áhyrgðar í vinnu þinni. Karðu í verslunarleiðang- FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l»etta er góður dagur til þess að gera framtíðaráætlanir. Við- skiptaferðalög eru mjög hag- stæð í dag. I»ú ættir að hyrja að leggja til hliðar fyrir sumar- fríinu. DÝRAGLENS ÉG RUKKAEXJZ UM pRJÚ SIMTÖL VlDTdŒONl 06 BG Þbkki EKKl SVO /MIMO sayi EINA SÁL. þAR : V-/2 því MIP ... EN SKÍ’RSL- UR OKKAR SýNA A& þÖ þEKKII?. E.INHVERN CONAN VILLIMAÐUR E/3 G-tr EKK' / Æ/.'JoFRAÍ Kt r// £/Oc/ /£*&TASr ///»!/* O* , ÞSVMB///Í i OÍ/f/N/RjA >TRÓ/LttrT ■ ' JOM N PiKCtHA gcr/ 10 THCWIAt LJOSKA EN Ú& E.R- AP BÍPA EFTIR þ\/í AP MASLA LAK.KIP þORjeMI tó £FE5 VEtep HEPPIKI — þEGAR þö ERT GÍWi' BÓIM AP þvO UPP FERDINAND Við getum ekki staöið hér að eilífu herra. Allt í lagi! Freistum gæfunnar!! HAVE vou callep the ROLL YET, MA'AM? (11 /-^-03 /IUlf ETi n I / g © Hefuröu lesið upp, fröken? UJELL, UIHEN VOU 6ET T0"TW0 PROLONEP RATS " UJE'RE PRE5ENTÍ l»egar þú kemur aö „tveimur hundum af sundi“, þá erum viö viðstaddar! 4- BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Þú spilar 3 grönd með spaðagosa út. Noröur s Á2 h 986 t ÁDG83 1862 Suður sK6 h ÁK2 t 642 I ÁD954 Hver er besta áætlunin? Tígulíferðin blasir við: þú tekur fyrst ásinn til að tryggja þig fyrir kóng stökum í austur. Það er svo sjálfsagt að það er varla orð á því gerandi. En þú mátt vera ánægður ef þú finn- ur það að leggja niður laufás- inn líka. Þá ertu að hugsa um stöðuna þar sem austur á kónginn fjórða í tígli og vestur laufkónginn blankan. Norður sÁ2 h 986 t ÁDG83 1862 Vestur Austur s G109874 s D53 h D7543 h G10 t 7 t K1095 1 K Suður sK6 h ÁK2 t 642 1 G1073 1 ÁD954 Þú tekur sem sagt fyrsta slaginn á spaðakóng, tígulás- inn og spilar laufi heim á ás. Þegar kóngurinn kemur sigl- andi í hættirðu við tígulinn og spilar laufi á áttuna. Þannig færðu fjóra slagi á lauf, sem dugir þér í níu slagi. Það má kannski gera eina athugasemd við þessa áætlun. Ef vestur hefði nú átt KGlOx í laufi og fundið þá snilldarvörn að láta kónginn detta, þá hef- urðu tapað upplögðu spili mið- að við að tígullinn liggi skikk- anlega. En sá vestur sem finn- ur þá vörn á skilið einhverja umbun. Umsjón: Margeir Pétursson Skákþing flestra A-Evrópu- ríkjanna voru háð í desember, en ennþá berast engar fréttir af því sovézka. Á búlgarska meistaramótinu kom þessi staða upp í skák stórmeistar- ans Spassovs og alþjóðlega meistarans Georgievs, sem hafði svart og átti leik: 39,— Be3!, 40. Rc2 — Df3! og hvítur gafst upp, því hann kemst ekki hjá liðstapi. Jafnir og efstir á mótinu urðu þeir Inkiov og Lukov með 9 'k v. af 15 mögulegum, en hálfum vinningi minna hlutu Georgi- ev, I^lcv og Spiridonov.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.