Morgunblaðið - 22.01.1983, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 1983
39
fólk í
fréttum
Skondin hugmynd
+ Þessi skemmtilega mynd sýnir strætisvagn í Vestur-Berlín, þar sem reynt er að
krydda tilveruna með fjölbreytni í myndskreytingum. Farþegarnir virðast ekki sjá
neitt fyndið við uppátækið, en því ber ekki að neita að hugmyndin er skondin . . .
Elton
John
malar
gull
+ Elton John var á tón-
leikaferðalagi um Bretland
í desember og skartaði þá
hinum ýmsu klæöum.
Hann kveðst senda frá sér
nýja hljómskífu síðar á
þessu ári og kunnugir
segja að hann geti reiknað
með gífurlegum tekjum af
henni ef að líkum lætur.
Hann kvaö þó ekki vera á
nástrái þar sem hann á
hús meö tennisvöllum og
diskótekum umhverfis og í
bílskúrnum er aö finna
sautján bifreiðir svo að
kappinn komist nú örugg-
lega ferða sinna . ..
Bleiki pardusinn
orðinn tvítugur
+ Bleiki pardusinn er orðinn tvítugur, ótrúlegt en satt!
Þessa merkisafmælis var minnst í Hvíta húsinu fyrir
skömmu, aö viöstöddum mörgum frægustu skemmti-
kröftum heims. Mynd þessi sýnir þau Dudley Moore og
Susan Anton, vinkonu hans, hjá Bleika pardusnum og
leynilögreglumanninum Clouseau . ..
COSPER
Innanhúss-arkitektur
í frítíma yðar meö bréfaskriftum
Engrar sérstakrar undirbúningsmenntunar er krafizt
til þátttöku. Spennandi atvinna eða aöeins til eigin
nota. Námskeiðiö er m.a. um húsgögn, húsgagna-
röðun, liti, lýsingu, list, þar tilheyrir listiönaður, gam-
all og nýr stíll, blóm, skipulagning, nýtízku eldhús,
gólflagnir, veggklæðningar, vefnaðarvara, þar til-
heyrir gólfteppi, húsgagnaefni og gluggatjöld ásamt
hagsýni o.fl.
Ég óska án skuldbindingar að fá sendan bækling
yðar um
INNANHÚSS-ARKITEKT-NÁMSKEIÐ.
Nafn ................................
Heimilisfang ........................
Akademisk Brevskole,
Badestuetræde 13, 1209 Köbenhavn K.
Sunnlendingar
Viö hvetjum stuöningsfólk Sjálfstæöis-
flokksins til þátttöku í prófkjörinu um
helgina.
Tryggjum Guömundi Karlssyni,
alþingismanni, öruggt sæti.
Studningsmenn
mmmmmmmmmmKmmmmm^mmmmmmmmmmmk
FORMOSA
TÖLVAN ER KOMIN
Sýning laugardag og sunnudag
kl. 13.00 til 17.00 í Ármúla 36,
(Selmúlamegin).
Þessi glæsilega samstæða samanstendur af:
Formosa tölvu meö 48K notendaminni, 53 lykla takkb., stór-
um og litlum stöfum, möguleiki á tengingu viö
ýmsa aukahlutí.
Super 5 diskadrif meö stýrispjaldi fyrir diskettur 5'/«“ með 143
KB geymslurými.
Intra tölvuskjár Hann er 12 tommu meö grænu letri.
KYNNINGARVERÐ AÐEINS KR. 31.000.-.
I.
hff.