Morgunblaðið - 22.01.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.01.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 1983 7 PRÓFKJÖR SJÁLFSTÆÐISMANNA í NORÐURLANDSKJÖRDÆMI EYSTRA Lárus Jónsson alþingismaöur Tryggjum honum efsta sæti á framboöslista Sjálfstæöisflokksins og þar meö áframhald- andi forystu í málefnum Norölendinga. Studningsmenn STÖÐVIÐ LEKANN NÚNA THORITE Framúrskarandi viðgerðar- efni fyrir steypugalla. Þannig sparar það bæði tíma og fyrirhöfn við móta- uppslátt ofl. Thorite er til- valið til viðgerða á rennum ofl. ACRYL60 Eftir blöndun hefur efnið tvöfaldan þenslueiginleika, tvöfaldan þrýstieiginleika, þrefaldan sveigjanleika og áttfalda viðloðun miðað við venjulega steypu. WATERPLUG Sementsefni sem stöðvar rennandi vatn. Þenst út við hörnun og rýrnar ekki. Þetta efni er talið alger bylt- ing. THOROGRIP Thorogrip er sementsefni, rýrnar ekki, fljótharðnandi. Þenst út við þornun og er ætlað til að festa ýmsa málmhluti í stein og stein- steypu. IS steinprýði 0 Smiöshöföa 7 Gengiö inn frá Stórhöföa Sími 83340 Smiöshöföa 7. Gengiö inn frá Stórhöföa. Sími 83340. Kjarnorku- hættan og ísland f'yrir nokkrum misser- um flutti l.conid Brezhnev „friðarrræAu" og skömmu sírtar skrifuðu þau María Porsteinsdóttir og Haukur Már llaraldsson, starfs- menn sovésku áróðurs- skrifstofunnar á íslandi, greinar í blöð hér þar sem lagt var út af þessari ræðu Brezhnevs. Vakið var máls á því, að þá væri ný „frið- arlota" hafin að frumkvæði Brezhnevs og Sovétvina á V'esturlöndum og reyndist það svo sannarlega rétt Síðan hafa þau Maria og Haukur Már ekki haft sig jafn mikið í frammi og áð- ur í „friðarskrifum" undir eigin nafni, þótt þau láti auðvitað bæði áfram til sín taka í þágu hins sovéska „friðar", María sem fastur starfsmaður sovésku áróð- ursskrifstofunnar og llaukur Már í hlutastarfi þar og sem formaður „ís- lensku friðarnefndarinn- ar“. En það eru aðrir sem skrifa fyrir þau Maríu l>orsteinsdóttur og Hauk Má Haraldsson og koma sjónarmiðum húsbænda þeirra á framfæri undir eigin nafni. Einn þessara manna er Jón Ásgeir Sig- urðsson, blaðamaður á Vikunni. Ilann ritar grein um kjarnorkuvopn og ís- land í Pjóðviljann í gær og er þar við sama heygarðs- horn og þau Maria og Ilaukur Már. Nú berast þær fréttir að Almannavarnir hér á landi hafi uppi sérstakan viðbún- að vegna ótta manna við það, að geislavirkur, ban- vænn kjarnorkuhlutur kunni að ógna íslending- um. Ekki verður þess vart að Maria Imrsteinsdóttir, Haukur Már Haraldsson eða Jón Ásgeir Sigurðsson » ...4 /x’vs/i ári n'viiir á muin cin- li'Han siyrk íridttrlin'xfiiiytiriniiiir i l.vr<'>i>ti <>y Antcríku. Siiincliliii itiiinu reyna ai) lialcla viyviciiiiiijiiiiiii áfnuu cins oy ckkcri liafi i sknrisi. svoiicfutlar alvi/jiiiiiuar- vii)nct)ur /ijóiui Ivrsi oy frcmsl /ivi hlulverki ac) aiii)vclilii />cim viy- hiiiiaiiaru/ijibyiiijiiiyunii. Mciin ycla valii) vojinin ci)a friiUnn. cn ckki livornn cyyjn." Ragnarök á 15 mínútum Hrakspánum haldiö áfram Hraeðsluáróðrinum er haldið áfram dag eftir dag í Þjóðviljanum. Nú hefur einn sp>eking- urinn reiknað það út að ragnarök eða heimsslit taki 15 minútur og auðvitað eru það lýðræðisríkin sem vilja óð og uppvæg reyna þau sem allra fyrst. Þessi hrakspár- maður minnist ekki einu oröi á stjórnlausa kjarnorkuklumpinn sem getur dottiö af himnum ofan á hvaða andartaki sem er. Astæðan fyrir þögninni um þá hroðalegu sendingu er auðskýrð: Hún er frá Sovétríkj- unum. sjái ástæðu til að efna til mótmæja vegna þessarar ógnar. Ástæðan fyrir því er skiljanleg, hér er um sov- éskt gervitungl að ræða sem þýtur stjórnlaust með kjarnorkuklump innan- borðs og stefnir óðfluga til jarðar. Gegn kjarnorku- brölti Sovétmanna scgja María, Haukur Már og Jón Ásgeir aldrei aukatck- ið orð — en með öryggi okkar í huga sýnist þó nær- tækara að krcfjast þess að geimurinn verði gcrður kjarnorkulaus en því verði lýst yfir með einhverjum þeim hætti sem þóknanleg- ur er Sovétríkjunum, að Norðurlöndin, sem eru kjarnorkuvopnalaus, séu kjarnorkuvopnalaust svæði. Flóttinn frá Alþýðu- bandalaginu Konur lögðu á flótta frá Alþýðubandalaginu fvrir sveitarstjórnarkosn i ngam- ar sl. vor og stofnuðu Kvennaframboðið. Bent hefur verið á það að ein- hver hópur umhverfissinna hafi hlaupið frá Alþýðu- bandalaginu til Vilmundar Gylfasonar. Siðast berast fregnir um það, að forystu- sveit í verkalýðshreyf- ingunni íhugi flóttaleiðir frá Alþýðubandalaginu og rætt er um verkamanna- framboð og verkalýðs- flokk. Eini hópurinn sem ætlar að vera eftir í kring- um Svavar (íestsson eru JEQjsIr kerfiskallar Alþýðubanda- lagsins úr „gáfumanna- hópnum", sem fiykkjast í kringum ráðhcrra flokks- ins til að tryggja sér góðan slað á rikisjötunni og í óteljandi nefndum og ráð- um. I*á munu auðvitað gömlu kommúnistarnir og Sovétvinirnir, eins þau María l>orsteinsdóttir, llaukur Már Haraldsson og Jón Asgeir Sigurðsson, halda áfram að berjast undir merkjum Alþýðu- bandalagsins fyrir „sjálf- stæði" íslensku þjóðarinn- ar — sjálfu þjóðfrelsinu. Menn yfirgefa Alþýðu- bandalagið með sama hætti og ibúar kommún- istarikja mótmæla ofstjórn- inni og kúguninni heima fyrir, þeir flýja. Sagt hefur verið að einu réttindi þegna í kommúnistalönd- unum sé að geta grcitt at- kvæði með fótunum — það er að segja labhað sér yfir landamæri sé þar einhvcr smuga. Sömu sögu er að segja um þá sem sætta sig ekki við ofríkið í Alþýðu- handalaginu — þeir eygja enga leið til umbóta innan flokksins og lcggja því á flótta frá hinni pólitísku ör- birgð. Hver eru viðbrögð valda- kliku Alþýðubandalagsins við þessum fjöldafiótta? Hún getur ekki reist múr í bókstaflegri merkingu þess orðs eins og skoðanabra'ð- urnir í Austur-I>ýskalandi. Á hinn bóginn hefur hún valið þann kost sem henni er kærastur innan flokks sem utan, að þyrla upp moldviðri í þeirri von að þá rati menn ekki lengur út úr Alþýðuhandalaginu. Til að blekkja hinn almcnna flokksmann hefur svoköll- uð laga- og skipulagsnefnd verið sett á fót í Alþýðu- bandalaginu. Síðan er mönnum talin trú um að þar sé unnið að sjálfri bylt- ingunni — en hver er for- maður nefndarinnar? Auð- vitað fiokksformaðurinn, Svavar Gestsson, sem ætl- ar að stjórna byltingunni gegn Svavari Gestssyni! Opið í dag laugardag kl. 10—7 Verksmiöjuútsalan Blossahúsinu, Ármúla 15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.