Morgunblaðið - 25.01.1983, Side 4

Morgunblaðið - 25.01.1983, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 1983 Peninga- markadurinn ■ r - GENGISSKRANING NR. 14 — 24. JANÚAR 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 18,660 18,720 1 Sterlingspund 29,072 29,166 1 Kanadadollari 15,139 15,188 1 Dönsk króna 2,1429 2,1496 1 Norsk króna 2,5917 2,6000 1 Sœnsk króna 2,4978 2,5059 1 Finnakt mark 3,4466 3,4577 1 Franskur franki 2,6610 2,8695 1 Belg. franki 0,3859 0,3872 1 Svissn. franki 9,2273 9,2570 1 Hollenzkt gyllini 6,8805 6,9027 1 V-þýzkt mark 7,5394 7 5636 1 ftölsk líra 0,01313 0,01318 1 Austurr. sch. 1,0740 1,0774 1 Portúg. escudo 0,1944 0,1950 1 Spánskur peseti 0,1440 0,1445 1 Japansktyen 0,07730 0,07755 1 írskt pund 25,130 25,211 (Sératök dráttarróttindi) 20/01 20,213« 20,2794 v / GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 21. JAN. 1983 — TOLLGENGI í JAN. — Eining Ki. 09.15 1 Bandaríkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Saansk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzk florina 1 V-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portúg. escudo 1 Spénskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund Kr. Toll- Sala gengi 20,592 19,170 32,063 29,526 16,707 14,769 2,3648 2,1906 2,8600 2,6136 2,7565 2,4750 3,8035 3,4662 2,9365 2,7237 0,4259 0,3929 10,1827 9,2105 7,5930 6,9831 8,3200 7,7237 0,01450 0,01339 1,1851 1,0995 0,2145 0,1996 0,1590 0,1462 0,08531 0,07937 27,732 25,665 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).. 45,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innslæður í dollurum......... 8,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum. .. 5,0% d. innstæöur í dönskum krónum.. 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir...... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............ (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstimi minnst 2% ár 2£% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6 Vanskilavextir á mán............. 5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna rfkisins: Lánsupphaeð er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundlð með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verlð skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðlld aö lifeyrissjóönum 81.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast við lánið 7.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náð 5 ára aöild að sjóðnum. Á tímabillnu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast við höfuðstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.500 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin orðin 210.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 1.750 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er i raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggður með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir janúar 1982 er 488 stig og er þá miöaö við visitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir janúar er 1482 stig og er þá miöaö viö *00 í október 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Sjónvarp kl. 17.00: Staða eðlisfræð- innar hér á landi Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.00 er þátturinn Spútnik. Sitthvað úr heimi visindanna. Umsjón: Dr. Þór Jakobsson. — í þessum þætti ræði ég við dr. Hans Kr. Guðmundsson, for- mann Eðlisfræðifélags íslands, um stöðu eðlisfræðinnar hér á landi og hann segir frá Eðlis- fræðifélaginu. Það er opið öllum áhugamönnum um eðlisfræði og starfar í tveimur deildum, annars vegar fyrir þá sem hlotið hafa einhverja menntun í fræðunum og hins vegar áhugamannadeild. Svo segir hann frá viðleitni fé- lagsins til að efla rannsóknir hjá atvinnuvegunum og áhuga fyrir- tækja á að nýta sér þessa mögu- leika, t.d. með því að ráða til sín eðlisfræðinga til að sinna rann- sóknum á sínu sérsviði, vörum og tækjum o.s.frv. Þarna erum við íslendingar dálítið á eftir ná- grannaþjóðunum, t.d. frændþjóð- um okkar á Norðurlöndum. Dr. Hans Kr. Guðmundsson Á dagskrá sjónvarps kl. 21.40 er annar þáttur þýska framhaldsmyndaflokksins Útlegð — um líf og örlög flóttamanna af gyðingaættum í París á uppgangstímum nasista í Þýskalandi. Þessi þáttur heitir Anna. Þýðandi er Veturliði Guðnason. Hjálmar Stefánsson, síðast bóndi að Vagnbrekku i Mývatnssveit. Myndina tók Vigfús Sigurgeirsson Ijósmyndari í baðstofunni á Geirastöðum við Mývatn árið 1938. „Ádur 1‘yrr á árunum“ kl. 10.30: Upphaf fiðluleiks í S-Þingeyjarsýslu Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.30 er þátturinn „Áður fyrr á árunum" í umsjá Ágústu Björnsdóttur. — í þessum þætti mun Garðar bóndi Jakobsson í Lautum í Reykjadal segja frá upphafi fiðlu- leiks í Suður-Þingeyjarsýslu, en sú tegund tónlistar var talsvert mik- ið iðkuð þar í sýslu allt frá miðri 19. öld og ef til vill meira en al- menningur gerir sér grein fyrir. Koma þar við sögu margir þjóð- kunnir menn, t.d. bænda- og fé- lagsmálafrömuðurinn Benedikt á Auðnum, svo að eitthvert nafn sé nefnt. Næstum undantekningar- laust voru hljóðfæraleikararnir algerlega sjálfmenntaðir og urðu að fikra sig áfram tilsagnarlaust. Og í þeirra hópi er Garðar Jak- obsson. Á síðustu árum hefur hann gert könnun á því, hvað til sé af gömlum fiðlum í sýslunni, og þó talsvert vanti á, að því verki sé lokið, hefur hann þegar haft upp á u.þ.b. 50 fiðlum, sem sumar hverj- ar hafa verið gerðar upp og þykja góðir gripir, sem eigendur ógjarna vilja farga. „Fæddur, skírður kl. 22.35: Um dauðann A dagskrá hljóðvarps kl. 22.35 er þátturinn „Fæddur, skirður ..." f umsjá Benónýs Ægissonar og Magneu J. Matthiasdóttur. — Nú ætlum við að fjalla um dauðann, sagði Magnea. — Þar sem þetta er næstsíðasti þátturinn, finnst okkur það heppilegur endir á svona þáttaröð. Við reynum að vera ekki í allt of hátíðlegum stellingum, en þetta er mikið mál. Við fengum nokkra menn til að segja sínar skoð- anir á dauðanum, og því hvort það sé líf eftir dauðann. Þeir sem svara þessum spurningum eru Friðrik Schram guðfræðinemi og Jón Ein- arsson líffræðingur, en auk þess greinir Einar Aðalsteinsson frá ýmsum kenningum um líf eftir dauðann, aðallega þó um endur- holdgun. Útvarp ReykjavíK ÞRIÐJUDKGUR 25. janúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur Arna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Magnús Karel Hannesson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „LíF‘ eftir Else Kappel. Gunn- vör Braga les þýðingu sína (14). 9.20 Iæikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Áður fyrr á árunum.“ Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. 11.00 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.30 Vinnuvernd. Umsjón: Vigfús Geirdal. 11.45 Ferðamál. Umsjón: Birna G. Bjarnleifsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGID______________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þor- steinsson og Þorgeir Ástvalds- son. 14.30 „Tunglskin f trjánum**, ferðaþættir frá Indlandi eftir Sigvalda Hjálmarsson. Hjörtur Pálsson les (8). 15.00 Miðdegistónleikar. Fílharm- óníusveitin i Berlin leikur „ítölsku stúlkuna í Alsír“, for- leik eftir Gioacchino Rossini; Ferenc Fricsay stj./ Filharmón- iusveitin í Vín leikur Sinfóníu nr. 1 i D-dúr eftir Franz Schu- bert; Istvan Kertesz stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stepb- enscn kynnir óskalög barna. 17.00 SPÚTNIK. Sitthvað úr heimi vísindanna. Dr. Þór Jak- obsson sér um þáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn. Um- sjónarmaður: Ólafur Torfason. (RÚVAK.) 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDID 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Kvöldtónleikar. a. Peter Pears, Philip Lang- ridge, Fritz Wunderlich, Wern- er Hollweg, Ryland Davies og Anton Dermota syngja aríur eft- ir Georg Friedrich Hándel, Jo- hann Sebastian Bach, Joseph Haydn og Wolfgang Amadeus Mozart. b. Gergeley Sárközy leikur á lútu Svitu í g-moll eftir Johann Sebastian Bach. c. Wilhelm Kempff, Henryk Szeryng og Pierre Fournier leika Píanótríó í D-dúr op. 1 nr. 1 eftir Ludwig van Beethoven. d. Mstislav Rostropovitsj og Martha Argerich leika saman á selló og píanó Adagio og allegro eftir eftir Robert Schumann og Poionaise brillante í C-dúr op. 3 eftir Frédéric Chopin. 21.40 Útvarpssagan: „Sonur him- ins og jarðar“ eftir Káre Holt. Sigurður Gunnarsson les þýð- ingu sína (9). 22.15 Veóurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Fæddur, skírður ..." Um- sjón: Benóný /Egisson og Magnea Matthíasdóttir. 23.15 „Við köllum hann róna.“ Þáttur um utangarðsfólk. Stjórnandi: Ásgeir Hannes Ei- ríksson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 25. janúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Sögur úr Snæfjöllum Barnamynd frá Tékkóslóvakíu. 20.40 Andlegt líf í Austurheim Þýðandi Jón Gunnarsson. Sögu- maður Þórhallur Sigurðsson. 6. Víetnam. Listamenn í útlegð. í Víetnam eiga listir og fornir siðir ekki upp á pallborðiö hjá valdhöfum en meðal flóttafólks í Frakklandi geymist þjóóararf- urinn. Þýðandi Þorsteinn Helgason. 21.40 Útlegð 2. Anna. Þýskur framhalds- flokkur í sjö þáttum um líf og örlög flóttamanna af gyðinga- ættum í París á uppgangstímum nasista í Þýskalandi. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.45 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.