Morgunblaðið - 25.01.1983, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 25.01.1983, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 1983 I DAG er þriöjudagur 25. janúar, Pálsmessa, 25. dag- ur ársins 1983. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 02.54 og síö- degisflóö 15.24. Sólarupp- rás í Reykjavík kl. 10.30 og sólarlag kl. 16.51. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.40 og tungliö í suöri kl. 22.40. (Almanak Háskól- ans.) Börnin mín, elskum ekki meö tómum oröum, heldur í verki og sann- leika. (1. Jóh. 3, 18.) KROSSGÁTA LÁKÉTT: — 1 áifa, 5 ósamwtædir, 6 tuska, 9 fugl, 10 sarahljódar, 11 til, 12 stóra, 13 skora á, 15 spíti, 17 riki- dæmió. l/M)KtTT: - 1 mjög gamla, 2 þvaó- ur, 3 hljóms, 4 saurgaðar, 7 tala, 8 amboð, 12 skott, 14 miskunn, 15 greinir. LAlIaSN SÍÐIJSTU KROSSGÁTU: LÁRÉJTT: — 1 vala, 5 aðra, 6 naga, 7 mi, 8 liðna, 11 áð, 12 ána, 14 tign, 16 angana. LOÐRÍnT: — I vandliu, 2 lagaó, 3 aóa, 4 mati, 7 man, 9 ióin, 10 nána, 13 apa, 15 gg. ÁRNAO HEILLA r7(\ ára er í dag Trausti • V Jónsson, Skúlagötu 56, Rvík. — Trausti dvelst á Heilsuhælinu í Hveragerði. FRÉTTIR Hér birtist myttd af öðru tveggja frímerkja, sem út koma á þessu ári, samtímis á öllum Norður- löndunum undir hinu sameigin- lega þema „Ferðist um Norður- löndin". — Þetta frímerki er af (Jrriðafossum í Meibugsá. — Nú vafðist það fyrir mönnum i blað- inu í gær, hvar á íslandi Mel- bugsá væri: Og voru þá tilkallað- ir „sérfræðingar", en þeir gátu ekki bætt úr þe.ssu. — Það kem- ur ekki fram í fréttatiik. Póst- og símamálastofnunarinnar hvar á landinu áin er. En þar var spurn- ingunni um þessa á i gær, svarað á þá leið að hér væri um að ræða sprænu, sem sögð er renna i Jökulsá á Fjöllum. Það látum við okkur nægja varðandi stað- setningu Melbugsár. HELDIIR kólnar í veðri og fryst- ir víðast hvar á landinu sagði Veðurstofan í veðurfréttunum í gærmorgun. í spánni kom einnig fram að búist er við stormi á öllum miðum við landið og öll- um djúpum. Þar sem kaldast var í fvrrinótt hafði frostið farið niður í þrjú stig, norður á Horni. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í frostmark og hér snjóaði 8 millim. Þar sem næturúrkoman var mest, austur á Dalatanga, mældist hún rúmlega 40 millim. í gærmorgun var strekkingur í höfuðstað Grænlands, Nuuk, með 20 stiga frosti og snjókomu. Bærinn er á sömu breiddar- gráðu og Reykjavík. PÁLSMESSA er í dag, 25. jan., messa haldin í minningu þess að Sál (síðar Páll postuli) snerist frá ofsóknum á móti kristnum, segir í Stjörnu- I fræði/ Rímfræði. FÉLAG áhugamanna um rétt- arsögu efnir til fræðafundar í kvöld, þriðjudag, í Lögbergi, húsi lagadeildar Háskólans, kl. 20.15. Davið Þór Björgvins- son sagnfræðingur, flytur þar erindi, sem hann nefnir „Um breytingar á refsilöggjöf á upplýsingaöld á íslandi. Er fundurinn öllum áhugamönn- um opinn. STARFSHEITI breytt. í borg- arráði hefur verið samþykkt að breyta starfsheiti skrif- stofustjóra borgarstjóraskrif- stofunnar. Eftirleiðis ber hann starfsheitið yfirmaður fjármála- og rekstrardeildar. SJÍJKRAÚTKÖLL slökkviliðs- ins á Akureyri voru 1.136 á ár- inu 1982, þar af 213 utanbæj- ar. — í 170 tilvikum var um bráðatilfelli að ræða. SÍMAGJÖLDIN til útlanda hækkuðu sem kunnugt er fyrir nokkur. í skrá yfir símtöl pr. mínútu, kemur fram að dýrast er að hringja frá íslandi til næsta nágranna, nefnilega Grænlands. Símtal pr. mínútu þangað kostar kr. 82,50. Næst á eftir kemur handvirkt símtal til Japan, sem kostar 77,50. Handvirkt símtal til Banda- ríkjanna og Kanada kostar kr. 52,50 pr. mín. en þangað kosta sjálfvirk símtöl kr. 45 pr. mín. Þau lönd sem ódýrast er að tala til eru Danmörk, Færeyjar, Noregur og Svíþjóð. Sjálfvirkt símtal til þessara landa kostar 20 krónur pr. mín., en hand- virkt símtal kr. 27,50 á mín- útu. Telex-þjónusta er dýrust til Japan, 75 krónur pr. mín., til Grænlands kr. 58 mínútan og til Kanada kr. 52. Ódýrasta telex-þjónustan er til Færeyja, kr. 7,50 pr. mín. og til Dan- merkur kr. 8,60. Til Englands, Noregs og Þýskalands kostar telex-mínútan kr. 9,20. FRÁ HÖFNINNI____________ í FYRRAKVÖLD kom flutn- ingaskipið Mar (áður Edda) til Reykjavíkurhafnar að utan. Eigandi skipsins er Jón Franklín. Þá kom Skeiðsfoss af strönd snemma í gærmorgun. Af veiðum komu og til löndun- ar hér togararnir Hjörleifur og Ásþór. Þá kom Suðurland í gær frá útlöndum og Úðafoss kom af ströndinni, svo og danskt leiguskip Elsa F. í gærkvöldi fór Hvassafell af stað áleiðis til, útlanda. Mælifell var vænt- anlegt í gær að utan og átti skipið að taka höfn við bryRKjii Áburðarverksmiðj- unnar í Gufunesi. í dag er tog- arinn Engey væntanleg inn af veiðum og til löndunar hér. BLÖD & TÍMARIT TÍMARITIÐ Þroskahjálp 3. hefti 1982 er komið út. Utgef- andi er Landssamtökin Þroskahjálp. Að vanda eru í ritinu ýmsar greinar um málefni þroska- heftra. Meðal efnis er: Grein um ferðafélagið öskju þar sem stofnfélagar eru nær allir þroskaheftir. Greinina skrifar Jón Júlíus Elíasson. Einnig birtast í ritinu þrjú erindi frá ráðstefnu samtak- anna um þjónustuhlutverk sólarhringsstofnana eftir þau Jóhann Guðmundsson, Hildi Gunnarsdóttur og Ágúst Karlsson. Þá má nefna greinar eftir Jóhann Guðmundsson, sem hann nefnir Þankar og Hver ber ábyrgðina? í ritnefnd blaðsins eru þau Halldóra Sigurgeirsdóttir, Snorri Þorsteinsson, Þórdís Þormóðsdóttir, Inga Sigurð- ardóttir og Una Þ. Steinþórs- dóttir. Skrifstofa samtakanna sem sér um alla dreifingu blaðsins er í Nóatúni 17 hér í bænum og er síminn þar 29901. Það eru breyttir tímar frá því þú varst hér síðast Valli minn. — Ég veit ekki hvort við höfum einu sinni efni á að bjóða þér núna að Gullfossi og Geysi, vinur!! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vik dagana 21. til 27. janúar, aö báöum dögunum meö- töldum er í Lyfjabuð Breióholts. Auk þess er Apótek Austurbæjar opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göogudeild er lokuó á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aó ná sambandi vió neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, simi 81200, en því aöeins aó ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöóinni vió Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekió er opió kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opió allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoó fyrir konur sem beittar hafa verió ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauógun. SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Símsvari 81515 eftir kl. 17 virka daga og um helgar. Sími SÁÁ 82399 virka daga frá 9—5. Silungapollur, sími 81615. Kynningarfundir um starfsemi SÁA og AHR alla fimmtudaga kl. 20. i Siðumúla 3—5. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráó Islands) Sálfræóileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.* 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hrings- ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít- abandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands Opiö manudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aóalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö þriöjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins Borgarbókasafn Reykjavíkur: ADALSAFN — ÚTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept —apríl kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarói 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraða. Simatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opió mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTADASAFN — Bústaóakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú- staöasafni, sími 36270. Viókomustaöir viösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar i síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leió 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37: Opiö mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriójudögum, miövikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vió Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaó. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opió mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til töstudaga trá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. A laugardögum er opiö kl 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8 00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbaajarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl í síma 15004. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00 Almennur tími i saunabaöi á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla miðvikudaga kl. 17.00—21.00. Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriðjudaga og fimmtudaga 20—21 30. Gufubaöið opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnaveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.