Morgunblaðið - 25.01.1983, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 1983
9
EINBÝLISHÚS
GARÐABÆR
Mjög nýlegt einbýlishús. í húsinu er ca.
200 tm íbuöarhæö m.a. meö 4 svefn-
herbergjum og 2 stofum, fullbúnum
vönduöum innréttingum. Á jaröhæö er
ca. 80 fm bilskúr m.m. Húsiö afhendist í
mai nk.
VESTURBÆR
5 HERB. H/EÐ
Til sölu afar vönduö ibúö ca. 120 fm á 2.
hæö i nýlegu húsiö vid Félkagötu. íbúö-
in er m.a. 2 stofur, rúmgóöur og 3
svefnherbergi, öll meö skápum. Vand-
aöar innréttingar, parket og teppi é
gólfum. Laus eftir samkomulagi.
SNÆLAND
2JA HERBERGJA
Mjög góö jaröhæöaríbuö, sem skiptist í
stofu, rúmgott svefnherbergi, eldhus og
sturtubaöherbergi.
DUNHAGI
3JA HERBERGJA
Vönduö og rúmgóö íbúö á 1. haBö í
fjölbýlishúsi um 90 fm. ibúöin skiptist i 2
skiptanlegar stofur, svefnherbergi,
eldhús og baöherbergi.
HRAUNBÆR
3JA HERBERGJA
Falleg endaibuö aö grunnfletí ca. 85 fm
á 3. hæö. Vestursvalir. Verö ca. 980
þús.
RAÐHÚS
MOSFELLSSVEIT
Nýlegt 5—6 herbergja raöhús á einni
haBÖ aö grunfleti ca. 140 fm meö rúm-
góöum bílskúr. Ákv. sala. Húsiö stendur
viö Byggöarholt.
FOSSVOGUR
4RA HERBERGJA
Mjög vönduö ibúö á 2. hæö víó Snæ-
land. ibúöin skiptist i stofu og 3 svefn-
herbergi meö góöu skápaplássi. Þvotta-
herbergi viö hliö eldhúss.
HJALLABRAUT
2JA HERBERGJA
Afar vönduö og rúmgóö íbúö á 3. hæö í
fjölbýlishúsi. Glæsilegar viöar og harö-
viöarklæöningar i ibuöinni. Þvottaher-
bergi viö hliö eldhúss.
VESTURBERG
4RA HERBERGJA
Glæsileg íbúö á 2. hæö i Ijölbýlishúsi aö
grunnlletl ca. 110 Im. Laua atrax. Varð
ca. 1250—1300 þúa.
FÍFUSEL
4RA HERBERGJA
Stórglæsileg ca. 110 fm íbúö á 1. hæö
(ekki jaröhæö) i fjölbýlishúsi. íbúöin
skiptist i stofu, 3 svefnherbergi á sér-
gangi, þvottahús og búr, eldhús og
baöherbergi, allt meö vönduöum inn-
réttingum. Rúmgott aukaherbergi í
kjallara fylgir.
RAUÐALÆKUR
6 HERBERGJA
Alveg ný og nánast fullbúin ibúö meö
vönduöum innréttingum ca. 150 fm. i
ibúöinni eru m.a. 2 stofur meö arní, 3
svefnherbergi, eldhús, baöherbergi,
þvottaherbergi og geymsla.
BUGÐULÆKUR
3JA HERBERGJA
Vönduö 3ja herbergja ibúö i kjallara í
4-býlishúsi. 2 svefnherbergi. 1 stofa o.fl.
Sér inngangur. Sér hiti.
DALSEL
4RA HERB.
EINST AKLINGSÍBÚÐ
Vönduö ca. 100 fm íbúö á 1. haaö. Hægt
aö hafa innangengt i einstaklingsibúö
sem fylgir á jaröhæö. Bíltkýli.
KARLAGATA
PARHÚS
Hús á 3 haeöum. Á miöhæö eru 2 stofur,
eldhús og TV-hol. Á efri hæö stofa, 2
svefnherbergi og baö (mætti hafa fyrir
ibúö). I kjallara: 3 herbergi, þvottahús
og geymsla. Laust eftir samkomulagi.
TJARNARGATA
3JA HERB. RISÍBÚO
Falleg íbúö ca. 70 fm meö góöum inn-
réttingum. Laus fljótlega. Gott verö.
Atll VatfnnNon lAgfr.
Suóiirlan<lst>raut 18
84433 82110
26600
ALLIR ÞURFA ÞAK
YFIR HÖFUOIO
FURUGRUND
3ja herb. ca. 80 ferm. ibúö á 2. haðö í
blokk Herb. í kj. fylgir, ágætar innr.,
suöur svalir. Verö 1100 þús.
KÓPAVOGSBRAUT
3ja—4ra herb. ibúö ca. 90 ferm. á 1.
haBÖ í þríbýlis-steinhúsi, góöur bílskúr,
stór lóö. Verö 1200 þús.
VANTAR
Höfum góöan kaupanda aö raöhúsi
eöa einbýlishúsi í Norðurbænum í
Hafnarfiröi Helst ca. 160—180
ferm.
MIÐTÚN
3ja herb. ca. 85 ferm. ibúö á efri hæö í
tvibýlis steinhúsi, mikiö endurnýjuö
íbúö. Byggingarréttur ofan á húsiö.
Verö 1150 þús.
VÍFILSGATA
3ja herb. ca. 80 ferm. ibúö á 2. hæö í
tvibýlis steinhúsi, sér hiti, ný eldhús-
innr., og teppi, bilskúr. Verö 1200 þús.
ENGIHIÍÐ
3ja herb. ca. 65 ferm. risíbúö i fjórbýl-
ishúsi. Verö 750 þús.
HVERFISGATA
2ja herb. ca. 48 ferm. risibuö í þriggja
ibúöa timburhúsi. ibúöin er sérlega
glæsilega innréttuö og fylgja sérsmiöuö
húsgögn. Verö 700 þús.
KJARRHÓLMI
4ra herb. ca. 100 ferm. ibuö á 3. hæö í
blokk, þvottahús í ibúöínni, vandaöar
innr., suöur svalir. Verö 1200 þús.
HÖRÐALAND
3ja—4ra herb. ca. 90 ferm. mjög góö
íbúö á 3. hæö í blokk Verö 1500 þús.
MÁVAHLÍÐ
3ja herb. ca. 90 ferm. íbúö á 1. hæö i 6
ibúöa steinhúsí, bílskúrsréttur, suöur
svalir. Verö 990 þús.
ÁLFHEIMAR
4ra herb. ca. 120 ferm. íbúö á 4. hæö i
blokk, nýleg teppi, suöur svalir. Verö
1400 þús.
ASPARFELL
4ra herb. ca. 100 ferm. góö ibúö á 7.
hæö í háhýsi, tvennar svalir. Verö 1150
þús.
BLÖNDUHLÍÐ
4ra herb. ca. 130 ferm. ibúö á fyrstu
hæö i þribýlis steinhúsi. Æskileg skipti á
stærri eign i Hlíöunum. Verö
1500—1600 þús.
BRÆÐRABORGAR-
STÍGUR
4ra herb. ca. 125 ferm. íbúö á 2. hæö í
fjölbýlishúsi, nýtt parket á öllu. Verö
1200 þús.
FAGRABREKKA
4ra—5 herb. ca. 125 ferm. íbúö á 2.
hæö i 5-ibúöa steinhúsi, sér hiti, bílsk.
réttur. Nýtt þak. Verö 1300 þús.
FÍFUSEL
4ra—5 herb. íbúö á 3. hæö (efstu) í
blokk. Herb. i kj. fylgir, þv.hús i ibúö-
inni, suöur svalir. Verö 1200 þús.
HRAUNKAMBUR HF.
4ra herb. ca. 90—100 ferm. íbúö á efri
hæö í tvibýlishúsi. Laus fljótlega. Verö 1
millj.
NESVEGUR
4ra herb. ca 85 ferm. ibúö á 1. hæö í
timburhúsi, ný eldhúsinnr., bílskúr.
Verö tilboö. Einnig er til sölu í kjallara
3ja herb. íbúö.
SÓLEYJARGATA
4ra herb. ca. 120 ferm. íbúö á 1. hæö í
þríbylis steinhúsi, nýjar innréttingar og
teppi. Verö 1700—1800 þús.
LAUFÁS
5 herb. ca. 138 ferm. íbúö á 1. hæö í
tvíbýlis steinhúsi, sér hiti og inng. Góöar
innréttingar, stór bílskúr. Verö 1750
þús.
STIGAHLÍÐ
5 herb. ca. 114 ferm. ibúö á 2. hæö i
blokk, hlýleg og góö íbúö. Verö 1450
þús.
BAUGANES
Einbylishus, sem er hæö og ris ca. 800
ferm. aö grunnfl. Bilskúr. Húsiö þarfn-
ast standsetningar. Verö tilboö.
REYNILUNDUR
Fer inn á lang
flest
heimili landsins!
Einbýlishús á einni hæö ca. 200 ferm.
auk 50 ferm. bílskúrs Mjög góöar inn-
réttingar. Arinn i stofu. Laust fljótlega.
Verö 3 millj.
Seljendur
Létió okkur skoóa og verömeta eignir
ykkar, avo þær komist í febrúar sölu-
skré. Verómetum samdægurs.
Fasteignaþjónustan
Áuiturslrmh 17, i. XSOC
Kári F. Guöbrandsson,
Þorsteinn Steingrímsson, lögg. fasteignasali.
Háriwél
G(x)an daginn /
81066
Leitibekkilangt yfir skammt
2ja herb.
Lyngmóar + bílskúr
Mjög falleg ca. 70 fm 2ja herb.
íbúö á 3. hæö ásamt bílskúr.
Sér þvottaherb. + búr. Bein
sala. Verö 950 þús. til 1 millj.
Kríuhólar
2ja herb. falleg ca. 52 fm íbúö á
4. hæö. ibúö í toppstandi. Útb.
ca. 560 þús.
Álfaskeið meö bílskúr
Góö 2ja herb. 67 fm fbúð á 1.
hæð ásamt bflskúr. Verö 900
jjús.
Hraunstígur — Hafn.
Góð 2ja herb. 56 fm íbúö á
jarðhæð í tvibýlishúsi. Verð 790
þús.
3ja herb.
Grettisgata
3ja herb. mjög falleg 85 fm íb. á
2. hæð. Nýendurnýjaö eldhús
og baðherb. Falleg sameign.
Bein sala.
Skólagerði
Góð 3ja herb. ca. 100 fm íbúö á
jarðhæð. Mikiö endurnýjuö
eign. Sérhiti. Sér inngangur. Út-
borgun 780 þús.
Hraunbær
3ja herb. ca. 85 fm íbúö á 3.
hæö í enda. Góð ibúö. Verð 1
millj.
Dvergabakki
2ja herb. 86 fm íbúö á 3. hæð.
Laus 1. september. Bein sala.
Verð 950 þús.____________
4ra herb.
Otrateigur
4ra herb. falleg ca. 100 fm efri
sérhæð í tvíbýlishúsi. Bílskúr.
Útb. 950 þús.
Borgarholtsbraut
Falleg 4ra—5 herb. ca. 115 fm
neðri sérhæö i tvíbýlishúsi.
Ibúöin er míkiö endurnýjuö,
m.a. nýtt gler og gluggar, nýtt
eldhús og baö. ibúö i topp-
standi. Bílskúr. Útb. 1250 þús.
Þverbrekka
Mjög góö 4ra—5 herb. 117 fm
ib. á 2. hæð. Sér þvottaherb.
Laus 15. febr. Verð 1.250-1.300
þús.
Álfheimar
Mjög falleg 120 fm 4ra herb. íb.
á 4. hæö auk 60 fm pláss ( rlsi.
Mikið endurnýjuö eign í góöu
ástandi. Verö 1400 þús.
Stærri eignir
Eiðistorg —
Seltjarnarnesi
Stórglæsileg ca. 190 fm pent-
house-ibúö á 3 hæðum sem
nýst getur bæöi sem ein eða
tvær íbúöir. íbúöin er 2 eldhús
og 2 snyrtingar. Fullkláraö
bilskýli. Skipti möguleg á minni
elgn. Útb. 1540 j>ús.
Sérhæð
Höfum til sölu 160 fm nýja
topp-sérhæð á góðum staö í
Austurborginni. ibúöin er full-
frágengin að ööru leyti en því
aö eldhúsinnréttingu vantar,
auk teppa. Ibúðin er laus strax.
Einbýli
Túngata Alftanesi
140 fm fallegt einbýlishús á ein-
ni hæö ásamt bílskúr. Húsiö
skiptist í 4 svefnherb., stofur,
boröstofu auk eldhúss og
þvottaherbergis.
Mýrarás
Vorum aö fá í sölu rúml. 170 fm
einbýlishús á elnni hæö ásamt
60 fm bilskúr. Húsiö er því sem
næst tilb. undlr tréverk og til
afh. strax. Skemmtileg teiknlng.
Fallegt útsýni yfir Reykjavík.
Garöabær
Höfum til sölumeðferöar glæsi-
legt ca. 190 fm einbýllshús sem
skiptist í hæð og V4 ris, auk 42
fm bílskúrs. Húsið er steinklætt
að utan og allt fullfrágengið.
Bein sala.
Húsafell
FASTEIGNASALA Langholtsveqt 115
( Bæiarletöahustnu ) simt 8 10 66
Aöalstemn Pétursson
Bergur Guönason hdi
£5
S'azE
Skoóum og verömotum eignir tem-
dcegure.
í smíðum
í Fossvogi
110 fm (nettó) ibúöir á mjög goóum
staó. ibúðirnar eru nú fokheldar en afh.
tilb. u. trév. í vor. Bílskur. Hagstæó kjör.
Teikn. á skrifstofunni.
Byggingarlóðir
í Reykjavík
Okkur hefur verió falió aö selja lóóir
undir raöhus á glæsilegasta staö i ný-
skipulögóu svæói skammt frá Árbæjar-
safni. Á hverri lóö má byggja um 200 fm
hús m. 40 fm bílskúr og 12 fm garöhús.
Uppdrættir og frekari upplýsingar á
skrifstofunni.
Lóð á Seltjarnarnesi
Vorum aö fá til sölu 900 fm lóö á mjög
góöum staó á Seltjarnarnesi noröan-
veröu. Uppdráttur og teikn. á skrífstof-
unni.
Einbýlishús á
Seltjarnarnesi
170 fm glæsilegt einbýlishús á góöum
staö. 1. hæö: góö stofa, saml. viö bóka-
herb. eldhús, snyrting, 3 herb., baö-
herb., þvottahús o.fl. Ris: baöstofuloft,
geymsla o.fl. Góöar innréttingar. Frág.
lóö. Veró 2,9 millj.
í Skógahverfi
250 fm glæsilegt einbylishús á 2 hæö-
um. 30 fm bílskúr. Glæsilegt útsýni.
Möguleiki á litilli ibúö i kjallara. Akveöin
sala. Lítiö áhvílandi. Allar nánari upplýs.
á skrifstofunni.
í Seljahverfi —
fokhelt
306 fm glæsilegt tvílyft einbylishus m.
40 fm bilskúr. Uppi e/ m.a. 4 svefnh-
erb., eldhús, þvottaherb., baó, skáli og
stór stofa. í kjallara er möguleiki á litilli
ibúö. Teikn. og allar nánari upplýsingar
á skrifstofunnl.
Raðhús v/ Vesturberg
Vorum aó fá til sölu 140 fm raóhús á
einni hæö. 36 fm góöur bilskúr. Ákveöin
sala. Allar nánari upplýs. á skrifstof-
unni.
Einbýli — tvíbýli
v. Miðborgina
Gamalt timburhús á 3 hæöum samtals
um 170 fm. Allar nánari upplýs. á
skrifstofunni. Eignarlóö. Verö 1,6 millj.
Við Sólheima
4ra—5 herb. vönduö íbúö á 11. hæö.
Stórkostlegt útsýni. Nýstandsett baö-
herb. Laus strax. Útb. 1100 þú«.
Á Högunum
135 fm efri haBÖ í tvibýlishúsi. Auka-
herb. í kjallara. Allar nánari upplýs. á
skrifstofunni.
Viö Kjarrhólma
4ra herb. vönduö ibúö á 3. hæö. Sér
þvottahús og geymsla á hæö. fallegt
útsýni. Verö 1150 þút.
Viö Vesturberg
4ra—5 herb. 110 fm ibúö á 2. hæö.
Verö 1300 þúe.
Við Sigtún
4ra—5 herb. 115 fm skemmtileg risibúö
í góöu standi. Verö 1300 þúe.
Við Hagamel
125 fm 5 herb. hæö. Bilskúrsréttur.
ibúóin er m.a. 2 stofur, 3 herb. o.fl. Sér
hitalögn. Tvennar svalir.
Við Hvassaleiti
m. bílskúr
4ra—5 herb. íbúö á 4 hæö. Bilskúr.
Verö 1500 þús.
Við Hraunbæ
3ja herb. snotur ibúö á 3. hæö. Verö
980 þús.
Viö Háaleitisbraut
m. bílskúr
Höfum í einkasölu 3ja herb. vandaóa
ibúó á 3. hæó. Góöur bilskúr. Verö
1300—1350 þús.
Við Engihjalla
3ja herb. 90 fm góö ibúó á 5. hæö. Verö
950 þús.
Við Njálsgötu
2ja herb. 58 fm ibúó i kjallara. Verö
aöeins 510 þús.
Við Efstasund
2ja herb. snotur ibúö á 1. hæö. Viö-
arklædd stofa. góö lóö Verö 750—780
þús.
500 þús. v. samning —
Fossvogur — 2ja—3ja
herb.
Höfum fjársterkan kaupanda aó
2ja—3ja herb. ibúö í Fossvogi eöa
Ðústaóahverfi.
2—3 millj.
Leitum eftir góöri sérhæö í Safamýri
eöa nágrenni. Verulega góöar greiöslur
i boöi.
jq EiGnflmioLunm
^b&iazrx ÞINGHOLTSSTRÆTt 3
SIMI 27711
Solustjóri Sverrir Knstmsson
Valtyr Sigurðsson logti
Þorieifur Guömundsson <olumaðu
"-—• Bech hrl Simi 12320
Heimasími sölum. 30483.
EIGIMASALAIM
. REYKJAVÍK
2JA HERB. ÓDÝR
kjallaraibúð v. Hverfisgötu (bakhús). TU
afh. nú þegar. Verö um 400 þús.
V/RAUÐARÁRSTÍG
2ja herb. jaróhæö i steinh. Snyrtlleg
eign. Til afh. nú þegar
í MIÐBORGINNI
3ja herb. rúmg. kjallaraibúö v. Garöa-
stræti. Rúmg. saml. stofur, 1 svefnherb.
Góö íbúö. Laus e. ski.
MÁVAHLÍÐ
3ja herb. tæpl. 100 fm jaröhæö. GóÖ
etgn m. sér inng. Ný innretting i eldh.
Tvöf. verksm.gler.
HÁALEITI M/BÍLSKÚR
SKIPTI ÆSKILEG
4—5 herb. ibúö á 1. hæö i fjölbylish. v.
Háaleitísbraut. Góöur bilskúr fylgir.
Skipti æskil. á 2ja herb. ibúó. Ymsir
staöir koma til gretna
FOSSVOGUR
5 herb. 135 fm glæsileg íbúö. 4 svefn-
herb. Sér þvottaherb. og búr. Stórar
s.svalir. Glæsil. útsýni. Ákv. sala.
V/ÞVERBREKKU
5 herb. glæsil. ibúö í fjölbýlish. 3
svefnherb. (geta verió 4). Tvennar sval-
ir. Giæsil. útsýni.
LÍTIÐ EINBÝLI
M/YFIRB. RÉTTI
Húsiö stendur á góöum staö i vestur-
borginni. Eins og er er þetta góö 3ja
herb. ibúð m. herb. i risi, auk geymslu
Kjallari undir öllu. Samþ. teikn. fyrir 2
hæöum ofan á húsió þannig aö þaö
getur oróiö 3ja ibúóa hús. Verö 1.2
millj.
SELJAHVERFI
ENDARAÐHÚS
Húsiö er á 2 hæðum. Innb. bilskúr á
jaröhæö. Húsiö er ekkl fullfrágengiö.
Verö 2,2, millj.
EIGIMASALAIN
REYKJAVÍK
- Ingólfastræti 8
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson, Eggert Elíasson.
Fasteignaaala — Bankaatræti
s“ 294553■
Hólahverfi
Ca. 140 fm raöhús á 2. hæðum g
ásamt bílskúr. Húsið afh. púss- |
aö að utan, glerjað og fokhelt I
aö innan. -
Vesturbær
Ca. '250 fm elnbýlishús á 2 |
hæöum auk garöhúss. Til afh. |
fokhelt nú þegar. í
Safamýri ■
Góö ca. 96 fm íbúö á jaröhaaö í g
þríbýli. Flísalagt baöherb. Sér g
inng. Verð 1300—1350 þús. I
Hjarðarhagi
4ra—5 herb. á 1. hæö ásamt ■
bílskúr. Ákv. sala. Verð 1650 g
þús. Möguleiki er aö taka 2ja |
herb. íbúö uppi. I
Hjallabraut Hf.
Ca. 117 fm 4ra—5 herb. íbúö á g
2. hæö. Eldhús meö búri og |
þvottahús innaf. Stórar suður- ■
svalir. Verö 1,3 millj.
Klapparstígur
Ca. 73 fm á 2. hæö. Fullfrá- g
gengin aö utan ásamt frágeng- |
inni sameign. Fokheld að innan. R
Verö 750—800 þús. ;
Ásbraut Kóp.
Ca. 80 fm á 4. hæð. Suöursval- g
ir. Þvottahús á hæöinni. Ákv. I
sala. Verö 950—1 millj.
Brattakinn Hf.
Ca. 75 fm mikiö endurnýjuð 3ja g
herb. Bilskúrsréttur. Verð 930 |
þús. R,
Þverbrekka
Ca. 100 fm í fjölbýlishúsi. Allt g
nýtt i ibúöinni. Sér inng. Verö ■
1150—1200 þús. ■
Álfaskeið Hf.
Ca. 65 fm á jarðhæð. Verö 780 |
þús. t
Hraunbær ■
2ja herb. ca. 65 fm á 1. hæð. J
Verö 800 þús.
Friörik Stefánsson,
viðskiptafr.
■■■■■■■■■■■■■■mt