Morgunblaðið - 25.01.1983, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 25.01.1983, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 1983 SNJÓFLÓÐIN Á PATREKSFIRÐI Leifar hússins Aðalstræti 79a. Þar voru í risinu þrjár konur, tvær stúlkur og móðir þeirra. Móðirin bjargaðist úr brakinu af eigin rammleik, en önnur stúlkan lenti í sjónum og hin var fost í brakinu. Þeim var báðum bjargað strax, lítið meiddum. Úr þessu húsi tók nánast alla efri hliðina og fylltist það af snjó og krapi. Ljósmynd Mbl. Rax. Fjöldi bifreiða gjöreyðilagðist og þessari kastaði flóðið niður á milli húsa neðan við Aðalstræti. Séð upp í gilið, sem flóðið féll úr. Sjá má hvar snjóinn hefur tekið úr gilinu og fallið niður hlíðina. Húsið næst á myndinni er Aðalstræti 77a og ofar Hlíðarvegur 2. Einn björgunarmaðqr heldur niður brekkuna með verkfæri sín.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.