Morgunblaðið - 25.01.1983, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 1983
23
„Leiðinlegt að
tapa gegn BochunT
„Það var mjög leiöinlegt aö
tapa leíknum gegn Bochum 1—3.
Og úrslitin gefa ekki rétta mynd
af gangi leiksins. í hálfleik var
staðan 0—0. Viö eigum mjög erf-
iöa leiki framundan, nœsti leikur
okkar er á heimavellí gegn
Bayern og síöan leikum viö á úti-
velli gegn Hamborg S.V., sagöi
Atli Eövaldsson í spjjalli viö Mbl.
„Leikurinn gegn Bochum var
baráttuleikur en þaö er ávallt erf-
itt aö sækja Bochum heím. Viö
lékum þokkalega vel, en uröum
fyrir þvi óhappi aö missa tvo
leikmenn útaf vegna meiösla,
miðherjann okkar og svo miö-
vörðinn. Ég trúi ekki ööru en að
okkur komi til með aö ganga
sæmilega þegar líöa tekur á síð-
ari hlutann, en þá eigum viö
marga leiki á heimavelli gegn liö-
um sem eru neöarlega í deildinni,
sagði Atli. Hann sagöi jafnframt
aö hann hefði séö kafla úr leik
Stuttgart í sjónvarpinu og heföi
Ásgeir komið vel út. Atli sagöi að
hann ætti ekki von á ööru en að
liö Hamborg S.V. yröi í efsta sæti
í deildinni. Liðið er í sérflokki
núna og er mjög sterkt. — ÞR.
ÚRSLIT leikja í V-Þýskalandi um
helgina uröu þessi:
Bochum — DUsseldorf
Bayern — Bremen
„Gladbach" — Schalke
Stuttgart — Dortmund
Hertha — Kaiserslautern
Köln — Braunschwieg
Hamburger — NUrnberg
Bielefeld — Leverkusen
Frankfurt — Karlsruhe
Staöan í deildinni:
Hamburger 18 10 8 0 45—17 28
Bayern 18 10 5 3 37—13 25
Stuttgart 18 10 4 4 41—23 24
Köln 18 10 4 4 25—20 24
Bremen 18 10 4 4 32—20 24
Dortmund 18 10 3 5 41—26 23
Kaisersl. . 18 6 9 3 25—21 21
Bielefeld 18 7 4 7 30—38 18
NUrnberg 18 6 4 8 24—34 16
Braunschw. 18 5 6 7 18—29 16
Bochum 18 5 5 8 21—26 15
Frankfurt 18 6 2 10 26—26 14
„Gladbach" 18 6 2 10 31—34 14
DUsseldorf 18 4 6 8 30—45 14
Hertha 18 3 7 8 19—29 13
Leverkusen 18 4 4 10 16—35 12
Karlsruhe 18 4 4 10 24—43 12
Schalke 18 3 5 10 23—36 11
3—1
1—1
0—1
2—1
0—0
3—1
3—0
0—2
2—0
Fjölmargir
Næstum 150 áhorfendur voru
um helgina handteknir í Eng-
landi, eftir tvo af leikjum ( 2.
deild. Báöir voru þessir leikir í
miölöndunum — annars vegar
Enginn með
12 rétta
Kr. 28.050.00 fyrir 11 rétta
í 21. leikviku Getrauna komu
fram 10 raöir meö 11 réttum og
var vinningur fyrir hverja röö kr.
28.050.- Með 10 rétta voru 178
raðir og vinningur fyrir hverja röö
kr. 675.00.
handteknir
leikur Derby og Leeds, og hins
vegar viöureign Wolves og
Chelsea, en áhangendur Leeds
og Chelsea hafa einmitt orö á sér
fyrir skrílslæti.
í Derby særðust 10 lögreglu-
þjónar í átökunum við lýöinn og
einnig voru átta áhorfendur fluttir
á sjúkrahús. Alls voru 47 hand-
teknir— 47 stuöningsmenn Leeds
og 15 frá Derby.
Nokkra kílómetra í burtu, á Mol-
ineux í Wolverhampton, voru lætin
enn meiri, og þar voru 98 hand-
teknir. Talsmaður lögreglu í Wolv-
erhampton sagði aö 80% hinna
handteknu væru frá London, og
sagöi þessi læti hin verstu þar í
borg í langan tíma.
Geir Hallsteinsson:
„Þetta fyrirkomulag
gengur ekki“
„Þetta fyrirkomulag á deildar-
keppninni gengur ekki — þaö eru
alveg hreinar línur,“ sagöi Geir
Hallsteinsson, þjálfari FH, er
hann var spurður um álit sitt á
fyrirkomulaginu sem er á deild-
arkeppninni í vetur.
„Ég verð að undirbúa liöið þrisv-
ar í vetur. Fyrst í upphafi mótsins,
síðan eftir jólafrí og nú aftur fyrir
úrslitakeppnina," sagöi Geir. Mér
finnst langskynsamlegast að fyrir
næsta vetur komi forráöamenn
HSÍ saman ásamt forráöamönnum
deilda og reyni aö laga þessa hluti.
Mér fyndist sniöugt aö klára deild-
arkeppnina sjálfa fyrir jól og hafa
tvo leiki á hverju kvöldi eins og
tíðkaöist áður fyrr. Ég held aö þaö
hljóti aö laöa aö fleiri áhorfendur,“
sagöi Geir.
Geir var spuröur um hvaöa lið
hann teldi sigurstranglegast í úr-
slitakeppninni og taldi hann Vík-
inga koma helst til greina. „Víking-
ur er meö mestu breiddina og þaö
mun hafa mest aö segja í úrslita-
keppninni. Þaö er biöröö á bekkn-
um hjá þeim og ef Þorbergur verö-
ur oröinn góöur þá veröa þeir
mjög erfiöir. Einnig byggist þetta á
því hvaöa liö sleppur viö meiösli.
Ef viö misstum t.d. Kristján, Þor-
gils eöa Hans eina helgi væru sex
stig farin þar.“
„Mig langar að vara menn viö
því aö vanmeta Stjörnuna. Þegar
rætt er um úrslitakeppnina eru
þeir aldrei taldir eiga neina mögu-
leika. Mér finnst Gunnar Einarsson
hafa unniö frábært starf hjá liðinu
og þaö á eftir aö koma á óvart.
Það eru mjög góöir strákar í liöinu
sem vita hvar þeir standa," sagöi
Geir.
— SH.
• Ásgeir Sigurvinsson { leik meö liöi sínu Stuttgart um heigina.
Stuttgart sigraöi Dortmund á heimavelli 2—1. Þetta var fyrsti leikur
Ásgeirs eftir langvarandi meiösli. Hann þótti standa sig vel og lék allan
leíkinn. Simamvnd AP.
FH sigraði
í deildinni
„ÉG GET ekki séö betur en aö FH
hafi sigrað í deildarkeppnni í ár.
Reglur HSÍ um vinningsröö flokka
liggur alveg Ijós fyrir og sam-
kvæmt þeim reglum hefur FH
sigraó,“ sagöi Jón Erlendsson
varaformaður HSÍ í gærkvöldi er
Mbl. innti hann eftir mótareglum
HSÍ. En þar kemur fram aö þaö sé
ekki markatalan sem ræöur úr-
slitum heldur innbyröis viöureign
efstu liða séu þau jöfn að stigum
eins og FH og KR urðu. FH sigraöi
í báöum sínum leikjum gegn KR í
íslandsmótinu og því hefur liöió
hlotiö efsta sætið í 1. deild. Jafn-
framt hlýtur FH rétt til aö taka
þátt í IHF-keppninni næsta
keppnistímabil.
— ÞR.
Lokastaðan
í 1. deild
EINS og kemur fram hér að ofan
varó FH í efsta sæti 1. deildarinn-
ar í handbolta en ekki KR. Sam-
kvæmt 15. grein reglugeröar HSÍ
um handknattleiksmót, sker stig-
afjöldi úr innbyrðis leikjum viö-
komandi flokka úr um hvort lið
hafnar í efsta sæti, veröi tvö liö
efst og jöfn í deild. FH vann báöa
leiki sína viö KR, og telst því í
efsta sæti. Lokastaðan í 1. deild
varð því þessi:
FH 14 10 0
KR 14 10 0
Víkingur 14 8 3
Stjarnan 14 8 1
Valur 14 7 1
Þróttur 14 5 2
Fram 14 4 1
ÍR 14 0 0
4 384—302 20
4 345—260 20
3 300—287 19
5 293—276 17
6 288—267 15
7 264—272 12
9 291—339 9
14 244—404 0
Stu með 41 stig og
23 skot í vaskinn
— og Fram malaði KR 95—78 í úrvalsdeildinni
„VIÐ stöndum á erfiöum tímamótum,
en getum leikið miklu betur en við
gerðum hér í kvöld,“ sagði Jón Sig-
urðsson, KR-ingur, eftir að vestur-
bæjarliöið hafði beðið skipbrot gegn
Frömurum í mikilvægum fallbaráttu-
leík í úrvalsdeildinni í Hagaskólanum
í gærkvöld. „Föllum við? Nei, af og
frá,“ bætti hann svo við. Framarar
unnu KR-inga næsta auðveldlega
með 95 stigum gegn 78 eftir að hata
leitt 45 - 33 í leikhléi.
Þaö var aöeins rétt í byrjun, aö KR
sýndi einhverja mótspyrnu. Þeir kom-
ust yfir 6 - 2, en síðan var allt loft úr
þeim. Framararnir, sem þó hafa oft
leikiö betur, komust í 21 - 14 og síðan
29 - 16 og tónninn var gefinn. KR
tókst aöeins aö laga stööuna í upphafi
síöari hálfleiks og minnka muninn í 10
stig úr 18, 41 - 51, en allt fór í sama
far og fyrr. Framarar virtust geta unn-
iö leikinn án nokkurrar verulegrar
fyrirhafnar.
Stjórnleysiö í liöi KR er meö ólíkind-
um. Stewart Johnson er þaö, sem allt
snýst um og þaö væri í sjálfu sér allt í
lagi ef hann skilaöi árangri í samræmi
við það. Hann skoraöi 41 stig í gær,
þar af sennilega 9 úr vítum. Hinu má
ekki gleyma, að hann brenndi 23
skotum af og gerði aðrir betur. Virtist
engu skipta þótt hann hitti ekki úr
upplögöustu færum. Kjarkinn skorti
aldrei og skotin dundu á spjaldinu eöa
hringnum.
Bekkstjórn er nánast engin og inná-
skiptingar bæöi skipulagslausar og
ómarkvissar. Sömuleióis eru tímar aö-
eins teknir þegar ástandiö er oröið
yfirþyrmandi, ekki fyrr. Meö þessu
áframhaldi fellur KR-rakleiöis niöur í
l.deildina í vor, hvaö sem hver segir.
Þorvaldur Geirsson var yfirburöa-
maóur á vellinum ásamt Viöari Þor-
kelssyni, loks er hann fór í gang. Hjá
KR voru þeir Páll Kolbeinsson og Jón
Sigurösson bestir.
Stig KR: Stewart Johnson 41, Jón
Sigursson 17, Páll Kolbeinsson 10,
Birgir Guöbjörnsson 3, Stefán Jó-
„Viö vinnum meistaratitilinn,"
sagói Gunnar Einarsson, þjálfari
Stjörnunnar, eftir stórsigur liös-
ins á ÍR í Hafnarfirðinum á sunnu-
daginn. „Við byrjum okkar undir-
búning eftir fjóra daga — og
veróum á toppnum í úrslita-
keppninni. Viö ætlum okkur stóra
hluti,“ sagói Gunnar.
Gunnar sagöi aö sitt álit væri aö
einhver verölaun heföu átt aö vera
fyrir deildarkeppnina sjálfa. „Menn
hafa ekki tekið leikina nógu alvar-
hannsson, Björn Indriöason og Jón
Pálsson 2 hver.
Stig Fram: Val Brazy 35, Þorvaldur
Geirsson 25, Viöar Þorkelsson 21,
Ómar Þráinsson 6, Jóhannes Magn-
ússon 6 og Jóhann Bjarnason tvö stig.
Gunnar Valgeirsson og Davíö
Sveinsson dæmdu leikinn og voru
þeim á köflum ansi mislagöar hendur
án þess þaö bitnaði meira á ööru liö-
inu. -SSv.
lega. Hafa einungis stefnt aö því
aö veröa meðal þeirra fjögurra
efstu og vera svo á toppnum í
úrslitakeppninni. Nú veröur átta
vikna frí fram að úrslitakeppninni,
en viö þessu hléi er ekkert aö
segja,“ sagöi Gunnar.
„Stjarnan hefur komiö mjög á
óvart í vetur. Okkar markmiö var
aö halda okkur í deildinni og þaö
hefur tekist og gott betur.“
— SH.
Gunnar Einarsson:
„Við vinnum
meistaratitilinn"