Morgunblaðið - 25.01.1983, Page 26

Morgunblaðið - 25.01.1983, Page 26
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stærðfræðikennarar Stærðfræðikennara vantar að fjölbrautum Garöaskóla, Garöabæ, frá og með næsta hausti. Um er að ræða deildarstjórn og 27—37 st. kennslu á framhaldsskólastigi. Nánari upplýsingar um starfið gefa yfirkenn- ari og skólastjóri í síma 52193 og 52194 alla skóladaga frá kl. 8.00—16.00. Skólanefnd. Texti Viljum ráða starfskraft við textun á kvik- myndum. Hér er um framtíðarstarf að ræða sem krefst lægni og lipurðar. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „Texti — 3093“. Verslunarstjóri — verslunarmaður Verslunarstjóri óskast í nýja byggingarvöru- verslun. Ráðningartími þyrfti að vera frá 1.3. '83. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi staðgóða reynslu í sölu á almennum byggingarvörum (ekki þungavörum). Einnig óskast vanur af- greiðslumaður frá sama tíma í sömu verslun. Tilboö sendist Mbl. fyrir nk. laugardag. Með umsóknunum fylgi allar frekari uppl. og með- mæli ef fyrir hendi eru. Umsóknir skrifist með eigin hendi, merkt: „Gott kaup — 2598“. Vélritun Óskum eftir að ráða starfsmann til vélritun- arstarfa á endurskoðunarskrifstofu. Um er aö ræða hálfsdagsstarf með vinnutíma fyrir hádegi. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 28. janúar merkt: „V — 3091“. Smurbrauðsfólk óskast. Upplýsingar í síma 10700. Mosfellssveit Blaobera vantar í Holta- og Tangahverfi. Uppl. hjá afgreiöslunni. Sími 66293. fHií>r|$®wMMítíÓ Stokkseyri Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og~innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá afgreiöslunni í Reykjavík, sími 83033. Garðabær Blaðbera vantar í Blikanes og Haukanes. Upplýsingar í síma 44146. Ptur0ítwMaMfo Rafiðnaðarmenn Óskum eftir að ráða mann til viðhalds og viðgeröa á tölvum og tölvubúnaði. Reynsla æskileg. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf óskast sent Morgunblaöinu merkt: „Þ — 3593“ fyrir 1. febr. nk. Vörukynningarstarf Kona óskast til aö annast vörukynningar á framleiðsluvöru okkar í verslunum. Þarf að hafa áhuga fyrir mat og eiga auðvelt með að umgangast fólk. Upplýsingar veittar á skrifstofu okkar næstu daga. Verksmiðjan Vilko, Brautarholti 26, 2. hæð, Reykjavík. Lögmenn BORGARTÚNI33, PÓSTHÓLF 1236, 121 REYKJAVÍK, SÍMI29888. Óskum að ráða starfsmann í fullt starf á skrifstofu okkar sem fyrst. Um er að ræða fjölbreytt starf, og er áskilin nokkur reynsla við skrifstofu- og bókarastörf. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofunni aö Borgartúni 33, pósthólf 1236, 121 Reykjavík, eigi síðar en 31. janúar nk. Verzlunarstörf Njarövíkurbær — innheimtumaður Innheimtumaður óskast á bæjarskrifstofurn- ar. Umsóknir ásamt uppl. um fyrri störf sendist undirrituðum sem gefur nánari uppl. Umsóknarfrestur er til 31. janúar. Bæjarstjóri. . Sundþjálfara Sundsamband íslands óskar eftir að ráöa þjálfara til þess að sjá um þjálfun íslenska landsliðsins í sundi á tímabilinu febr. ’83 til sept. ’84. Umsóknir sendist skrifstofu SSÍ íþrótta- miðstöðinni fyrir 28. jan. ’83. Nánari upplýsingar veitir Guðfinnur Ólafsson daglega eftir kl. 20.00 í síma 72379. Landsliðsnefnd. Verzlunina Víöi, Austurstræti 17, vantar eftir- talið starfsfólk: 1. Kjötiönaðarmann, röskan og áhugasaman. 2. Stúlkur til afgreiöslu eftir hádegi eöa allan daginn. 3. Konu til ræstingastarfa. Vinnutími ca. 11/2—2 tímar á dag. Upplýsingar í Verzluninni Víði, Austurstræti 17, eftir kl. 3 í dag og á morgun. Nýr skemmtistaður óskar eftir hressilegu og skemmtilegu fólki til starfa. Okkur vantar dyraverði, starfsfólk á bar, í fatahengi og fólk til ræstinga. Uppl. gefnar á Skúlagötu 30 miili kl. 4—7 í dag þriðjudag. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ódýrar vörur selur heildverslun, t.d. sængur- gjafir og fatnaö á ungbörn, var- an er flutt inn á sl. ári og selst á heildsöluveröi. Geriö góö kaup. Opiö frá kl. 1—6 e.h. Markaöurinn Freyjugötu 9, bakhús. Músíkkasettur og hljómplötur Mikiö á gömlu veröi. Nálar tyrir Fidelity hljómlæki. TDK kassett- ur. National rafhlöður. Fiber- loftnet á bíla. Ferðaviötæki og fleira. Radíóverslunin Bergþórugöfu 2, sími 23889. Handverksmaöur 3694-7357. S: 18675. Dyrasímaþjónusta Viögeröir og nýlagnir á dyrasím- um og raflögnum. Löggiltur raf- verktaki. Uppl. eftir kl. 17.00 í símum 21772 og 71734. Hilmar Foss lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnar- stræti 11, sími 14824. Víxlar og skuldabréf í umboössölu. Fyrirgreiöslustofan, Vesturgötu 17, sími 16223, Þorleifur Guö- mundsson, heima 12469. Myndarleg kona milli 50 og 60 ára óskar eftir aö kynnast drengskaparmanni (ekkjumanni) meö vináttu í huga. Áhugamál feröalög og fleira. Til- boö sendist Mbl. fyrir 31. þ.m. merkt: „Gagnkvæmur skilningur — 3092“. kennsla ; *AA_3 -AaA-X—A-AX Námskeiö í gler- og kristalskurði. Innritun og upplýsingar í sima 54277. Frístund, Míövangi 41. Tilkynning frá fólaginu Anglíu. I dag þriöjudaginn 25. janúar veröur haldiö kaffikvöld kl. 20.00 aö Aragötu 14. Anglía félagar fjölmenniö. Stjórn Anglia. Fíladelfía Almennur biblíulestur kl. 20.30. Ræöumaöur Einar J. Gíslason. HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Laufásvegur 2 — sími 17800 Námskeíö sem eru aö hefjast: Baldýring — Langsjalaprjón — Knipl — Leðursmíöi — Tóvinna — Jurtalitun — Sokka- og vettl- ingaprjón — Hekl — Tuskubrúöugerö — Bandvefnaö- ur (á fæti og i bandgrind). Kennslugjald ber aö grejöa vlö innritun aö Laufásvegi 2. Upp- lýsingar veittar i síma 17800. AD KFUK Fundur í kvöld kl. 20.30. Halla Jónsdóttir sór um efniö „Áhrif fjölmiöla á heimilislifiö" Hugleiö- ing: Málfríöur Finnbogadóttir. Molakaffi. Allar konur velkomnar. Aðalfundur Kvenfélags Langholtssóknar veröur þriöjudaginn 1. febr. kl. 20.30 i safnaöarheimili Lang- holtskirkju. Venjuleg aöalfund- arstörf. Kosinn formaöur, kosnir endurskoöendur, kosiö í fasta- nefndir. Kaffiveitingar. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.