Morgunblaðið - 25.01.1983, Síða 27

Morgunblaðið - 25.01.1983, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 1983 31 Tækniskóli íslands: 107 brautskráðir á síðastliðnu ári ÞANN 18. desember sl. lauk haust- önn 1982 með brautskráningu nokk- urra sérmenntaðra hópa. Við slík tækifæri er jafnan gestkvæmt í skól- anum. Ávörp fluttu Árni Gunnarsson, deildarstjóri í menntamálaráðuneyt- inu, Jón Sveinsson, formaður Tækni- fræðingafélags íslands, og Steinar Steinsson, skólanefndarmaður, segir í frétt frá Tækniskóla Islands. Skólinn er nú á 19. aldursári. Reglulegir nemendur voru 435 við upphaf skólaárs, þar með taldir nemendur í frumgreinadeild við iðnskóla á Akureyri og á Isafirði. Fastráðnir kennarar auk rektors eru 15. Reglubundna stundakennslu hafa jafnan á hendi u.þ.b. 50 kenn- arar, og fjöldi gestafyrirlesara er á hverju ári nálega annað eins. Yfirlit fjölda brauskráðra á árinu 1982 og frá upphafi: Lokapróf Meinatæknar Byggingatæknifræðingar lltgerðartæknar Kafiðnfræðingar Véliðnfræðingar Ovggingaiðnfræðingar Aðrir Raungreindadeildarpróf 1. hl. Véltæknifræði (þ.á m. rekstur og skip) 1. hl. Kafmagnstæknifræði Samtals Á árinu 1982 brautskráðust þessir með lokapróf: Byggingatæknifræðingar Arni Jónsson Atli Bragason Eyþór G. Hauksson Gunnar H. Guðmundsson Jóhann Þór Sigurðsson Jón Þór Hjaltason Karl G. Ragnarsson 1982 Frá upphall 10 248 16 177 13 95 6 81 7 32 2 14 39 560 7 127 7 127 107 1461 Magnús Gylfason Sigurður M. Óskarsson Sigurjón Pálsson Sveinn R. Pálsson Sveinn Sveinsson Theódór Guðfinnsson Úlfar Gunnarsson Baldur Einarsson Jón Guðmundsson Byggingaiðnfræðingar Jón K. Gunnarsson Sigfús J. Sigfússon Rafiðnfræðingar Andrés Elísson Guðmundur V. Magnússon Kjartan Jóhannsson Lúther Einarsson Pétur S. Jóhannsson Tómas Jónsson Véliðnfræðingar Eyjólfur Ingimarsson Hálfdán Jónsson Sigurður Guðjónsson Benedikt Valtýsson Hörður Gunnarsson Sigfinnur Mikaelsson Þórir Einarsson Meinatæknar Auður Albertsdóttir Elín Guðbergsdóttir Kristbjörg Héðinsdóttir Lilja P. Asgeirsdóttir Margrét B. Jónsdóttir Sigríður Arnadóttir Sigríður Guðjónsdóttir Sigríður Ólafsdóttir Sigurlaug M. Þráinsdóttir Sólveig R. Sigurþórsdóttir Útgerðartæknar Angantýr V. Jónasson Ásgeir Guðjón Stefánsson Ásmundur Jónatansson Guðjón Guðjónsson Hólmsteinn Björnsson Högni Björn Halldórsson Jón Garðarsson Kristján Jón Guðmundsson Magni Þór Geirsson Óskar Sævarsson Hjörtur Fjeldsted Páll Þórir Pálsson Sigurður G. Gunnarsson raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK — 83001 Festihlutir úr stáli fyrir 11 —19 kV háspennulínur. RARIK — 83002 132 kV háspennulínu. Stálsmíöi. Opnunardagur: Miðvikudagur 9. febrúar 1983 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykja- vík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama staö að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn veröa seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og meö sl. mánudegi 24. janú- ar 1983 og kosta kr. 100 hvert eintak. Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í möl- un efnis við Útskálahamar í Hvalfirði, Vindás í Kjós og fyrir Elliðavatnsveg. Efnismagn er 15.500 m3 Verkinu skal að fullu lokið þann 1. júlí 1983. Útboðsgögn veröa afhent hjá aðalgjaldkera Vegagerðar ríkisins, Borgartúni 5, Reykjavík, frá og með miðvikudeginum 26. janúar nk. gegn 1000 kr. skilatryggingu. Fyrirspurnir ásamt óskum um upplýsingar og/eöa breytingar skulu berast Vegagerð ríkisins skriflega eigi síðar en 3. febrúar. Gera skal tilboð í samræmi viö útboðsgögn og skila í lokuðu umslagi merktu nafni út- boðs til Vegagerðar ríkisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, fyrir kl. 14.00, hinn 9. febrúar 1983, og kl. 14.15 sama dag verða tilboðin opnuð þar að viöstöddum þeim bjóöendum sem þess óska. Reykjavík, í janúar 1983. Vegamálastjóri. fundir — mannfagnaöir Verðbólga — Verksamningar Verðbætur Ráðstefna miövikudaginn 26. janúar 1983 kl. 12.00—17.45 aö Hótel Loftleiðum Erindi flytja: Þórður Friðjónsson hagfræöingur, efna- hagsráðunautur forsætisráðherra. Skúli Guðmundsson verkfræðingur, forst.m. framkv.d. Innkaupastofnunar ríkisins. Jónas Frímannsson verkfræðingur, yfir- verkfr. ístaks hf. Stefán Hermannsson verkfræöingur, forst.m. byggingadeildar borgarverkfræðings. Kl. 12.00—12.15 Móttaka ráðstefnugesta. Kl. 12.15—13.30 Hádegisverður í Víkinga- sal. Guðmundur Einars- son, verkfræðingur, kynnir ráðstefnuformið. Kl. 13.30—15.00 Fjögur erindi. Kl. 15.00—15.15 Örstuttar fyrirspurnir til glöggvunar. Kl. 15.15—16.30 Umræðuhópar. Kl. 16.30—17.45 Niðurstööur umræöuhópa og umræður. Öllum sem tengjast verktakaiönaði er boöið til ráðstefnunnar. Þátttökugjald er kr. 400,00 og er innifalinn hádegismatur og kaffi. Þátttaka óskast til- kynnt í síma 28188. Verktakasamband íslands. | þjónusta kaupþing hf. Húsi Verzlunarinnar 3. hæð, sími 86988 Fasteigna- og veröbréfasala, leigumiölun atvinnuhúsnæöis. fjárvarzla. þjóöhagfræöi-, rekstrar- og tölvuráögjöf. Eigendur atvinnuhúsnæðis — leigusalar — leigutakar Kaupþing hf., annast leigumiðlun atvinnu- húsnæðis. Fjöldi eigna er nú á skrá til leigu og viö leitum að mörgum gerðum og stærö- um atvinnuhúsnæðis, fyrir leigutaka. Leitið upplýsinga. 86988 Sölumenn: Jakob R. Guömundsson heimasími 46395. Siguröur Dagbjartsson. Ingímundur Einarsson hdl. íbúð á Húsavík Tilboð óskast í 3ja herb. íbúð sem er á 1. hæö í 5-íbúða húsi að Garðarsbraut 32, Húsavík. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboðsfrestur er til 31. janúar. íbúðin er laus til afhendingar 15. maí. Upplýsingar í síma 96-41419 milli kl. 12—13 og eftir kl. 19 á kvöldin. Reykjaneskjördæmi Kjörnefnd Sjálfstæöisflokksins í Reykja- neskjördæmi heldur fund miðvikudaginn 26. janúar 1983 í Lynghálsi 12, Garðabæ, og hefst fundurinn kl. 21.00. Akranes Þorrablót sjáltstæöisfélaganna á Akranesi veröur haldiö í Sjálfstæö- ishúsinu föstudaglnn 28. janúar 1983 kl. 20.00 Dagskrá: 1. Þorramatur. 2. Skemmtlatrlöl. 3. Dans. Öllu stuöningsfólki Sjálfstæöisftokksins heimil þátttaka, sem tilkynnist í síma 2000 (Sjóvá) fyrir fimmtudagskvöld. Þorrablótsnefndin. Kópavogur — Spilakvöld Okkar vinsælu spilakvöld halda áfram þriöjudagskvöldiö 25. janúar, kl. 21.00, i Sjálfstæöishúsinu, Hamraborg 1—3. Góö kvöldverölaun. Katfiveitingar. Allir velkomnir. Stjórn Sjálfstæöisfélags Kópavogs. Félag sjálfstæðísmanna í Hóla- og Fellahverfi Rabbfundur um kjördæmamáliö Félag sjálfstæöismanna i Hóla- og Fellahverfi efnir til fundar um kjördæmamáliö, mánu- daginn 31. janúar kl. 20.30 aö Seljabraut 54 (hús Kjöts og fisks). Gestir fundarins eru Birgir Isleifur Gunnarsson og Elín Pálmadótt- ir. Mætum öll, höfum áhrif. Stjórnin. Elin

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.