Morgunblaðið - 25.01.1983, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 1983
43
UH
ti
Slmi 78900
SALUR 1
Frumsýnir nýjustu
mynd Arthurs Penn
Fjórir vinir
(Four Friends)
08j
Ný, (rábær mynd, gerð af snill-
ingnum Arthur Penn en hann
geröi myndirnar Litli Risinn og
Bonnie og Clyde. Myndin ger- |
ist á sjöunda áratugnum og
fjallar um fjóra vini sem kynn-
ast i menntaskóla og veröa
óaöskiljanlegir. Arthur Penn
segir: Sjálö til, svona var þetta
j þá daga. Aöalhlutv.: Craig
Wasson, Jodi Thelen, Micha-
el Huddleston, Jim Metzler.
Handrit: Steven Tesich.
Leikstj.: Arthur Pann.
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10.
Bönnuð börnum innan 12
ára.
Flóttinn
(Pursuit)
\
Flóttinn er spennandi og jafn-
framt fyndin mynd sem sýnir I
hvernig J.R. Meade sleppur
undan lögreglu og fylgisveln- j
um hennar á stórkostlegan
hátt. Myndin er byggö á
sannsögulegum heimildum.
Aöalhlutverk: Robert Duvall,
Treat Williams, Kathryn Harr-
old. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkaö verö.
Litli lávaröurinn
(Little Lord Fauntleroy)
I Stóri meistarinn (Alec Guinn-
ess) hittir litla meistarann
I (Ricky Schroder). Þetta er
hreint frábær jólamynd fyrlr
alla fjölskylduna. Aöalhlv.: Al-
ec Guinness, Ricky Schroder,
| Eric Porter. Leikstj.: Jack
Gold.
Sýnd kl. 5 og 7.
Dularfullar
símhringingar
I Spennumynd í algjörum sér-
| flokki. Aöalhlv.: Charles Burn-
ing og Carol Kane.
Sýnd kl. 9 og 11.
SALUR4
Sá sigrar sem þorir
(Who Dares, Wins)
r 4
Ikvi
Þeir eru sérvaldir, allir sjálf-
boöaliöar, svífast einskis, og
eru sérþjálfaöir. Þetta er um-
sögn um hina frægu SAS
(Special Air Service) þyrlu-
björgunarsveit. Liösstyrkur
þeirra var þaö eina sem hægt
var aö treysta á. Aöalhlv.:
Lewis Collins, Judy Davis,
Richard Widmark, Robert
Webber.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Ath: breyttan sýningartíma
Bönnuö innan 14 ára.
Hækkaö verö.
Being There
Sýnd kl. 9.
(11. sýningarmánuöur)
Allar meö ísl. texta.
Myndbandaleiga í anddyri.
Bl
B1
B1
B1
B1
B1
B1
B1
B1
B1
Bingó í kvöld kl. 20.30 II
Aöalvinningur kr. 7 þús. gj
Sýjtíut
B]B]B]B]B]B]B|B]B]BlB]B]B]B]B]B]B]B]B]g)B]
ÓÐAL
í alfaraleið
„Nu er
frost
á Fróni“
en það er alltaf hlýtt í
Óðali og tilvaliö að
skreppa inn og rabba við
kunningjana t.d. eftir
ánægjulega bíó- eöa
leikhúsferð.
Allir t
OOAL
Askriftarsíminn er 83033
Opiö
þriöjud.—miövikud. kl. 10—19
fimmtud.—föstud. kl. 10—22
laugard. kl. 10—19.
Og nú geturðu verslað út á kreditkortið þitt.
Verksmiðjuútsalan
Blossahúsinu — Ármúla 15.
Sími 86101.
lAadness
I kvöld kynnum viö fyrir gestum okkar
Madness — The rice and fall
i kvöld kynnum viö nýjustu plötu sprelli-
gosanna i Madness. Lagiö Our house af
þessari plötu hefur verió mjög vinsœlt i
Bretlandi upp á siókastiö
RESTAURANT
í HÁDEGINU
Mánudaga
Soðin lúða og
lúðusúpa kr. 95.00
Þriðjudaga
Saltkjöt og
baunir kr. 105.00
Miðvikudaga
Steiktar fiskibollur
með karrýsósu kr. 88.00
Fimmtudaga
Kjöt og kjötsúpa kr. 105.00
Föstudaga
Léttsaltað uxabrjóst með
hvítkálsjafningi kr. 110.00
Laugardaga
Saltfiskur og
skata kr. 88.00
SíÖumúla33
símar 81722 og 38125
Fróóleikur og
skemmtun
fyrirháa sem lága!