Morgunblaðið - 25.01.1983, Page 43

Morgunblaðið - 25.01.1983, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 1983 47 Þjóðvegurinn um Arnarbælisfítjar neðan Hreimsstaða í Norðurárdal lokaðist þegar fíæddi yfír hann. Tveggja metra hátt ishröngl sat eftir þegar sjatnaði. (HBj.) Óli R. Jóhannsson vegaverkstjóri í Klettstíu í Norðurárdal fékk flóðbylgju yfír bíl sinn þegar hann ók þjóðveginn neðan við Klettstíu. Nokkrar skemmdir urðu á bíl hans. <HBU inn þar yfir 60—70 cm djúpur þegar mest var. Guðbrandur Brynjúlfsson bóndi og oddviti Hraunhrepps á Brúarlandi sagði í samtali við Mbl. að Álftá hefði aldrei verið hærri í mannaminnum og hefði hún flætt yfir bakka sina. Flæddi hún yfir veginn við brúna hjá Brúarlandi. Ekki taldi Guðbrandur að tjón hefði orðið á húsum nema að skúr sem var við veiðihúsið hefði sést fljóta niður ána í heilu lagi en skemmdir á girðingum og landi væru ókannaðar. í nótt sjatnaði í flóðunum og er nú fært heim á alla bæi en langt er í það að flóðunum ljúki alveg og árnar komist í sína eðlilegu farvegi. Eftir standa brotnir rafmagnsstaurar, jakar um öll tún og engi og girðingar meira og minna ónýtar, en tjón er yfirleitt ókannað. Vegir hafa stórskemmst og kostnaðurinn við að gera við þá nemur mörg- um hundruðum þúsunda króna. Hætt er við að ísjakarnir sem nú standa á túnum og engjum þiðni ekki fyrr en í vor og þá með tilheyrandi kali. Einnig má búast við að hitni í heyi í hlöðum þar sem flætt hefur inn og hefur það þá í för með sér eyðileggingu og jafnvel eld- hættu en þessi mál skýrast bet- ur á næstu dögum. Jörð var orðin auð í gær nema þar sem skafið hafði í stærstu skafla en í nótt og í dag hefur snjóað þannig að orðið er alhvítt á ný. Fjárhúsin á Svarfhóli umfíotin, fjær er Melkot og FlóóaUngi fjærsL (HBj.) Matargestum verður færður fordrykkur að hætti Luxemborgara. meö Urval, Hótel Esju og Flugleiöum haldin i BCCACWAr sunnudaginn 30. janúar nk. og hefst kl. 19.00. Kántrí hljómsveitin frábæra Buffalo Wayne kemur beint frá Lux í tilefni hátíöarinnar, skemmtir og leikur fyrir dansi. Matseðill Rjómasúpa dumont Luxemborgar lambasteik. Kokkar frá Luxemborg Verð kr. 330.- með rúllu- gjaldi. Magnús og Finnbogi verða með dinnertónlist. KVIKMYND sýnd verður ný kvikmynd frá Luxemborg — hjarta Evrópu. STRIPPER danssýning frá Sóleyju. BINGÓ spilaðar verða 3 umferðir. Vinningar m.a. vikuferð til LUX. 'MoeUt^ sýna glæsilegan skíðafatnað DISKÓ Gisli Sveinn Loftsson stjórnar. v Gestur kvöldsins veröur Valgeir Sig- urðsson, veitinga- maður á Cockpit inn Luxemborg. Miöa- og borðapantanir í síma 77500 kl. 9—5. FLUGLEIDIR FERDASKR/FS TOFA N URVAL

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.