Morgunblaðið - 26.01.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.01.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 1983 Peninga- markadurinn GENGISSKRANING NR. 15 — 25. JANÚAR 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 1 Bandarikjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 ítölsk lira 1 Austurr. sch. 1 Portúg. escudo 1 Spónskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund (Sérstök dráttarréttmdi) 24/01 Kaup Sala 18,680 18,740 28,459 28,550 15,146 15,194 2,1630 2,1699 2,6077 2,6160 2,5010 2,5090 3,4548 3,4659 2,6808 2,6894 0,3898 0,3911 9,2487 9,2784 6,9417 6,9640 7,5981 7,6225 0,01323 0,01327 1,0826 1,0861 0,1966 0,1973 0,1438 0,1443 0,07809 0,07834 25,358 25,440 20,1756 20,2405 r GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 25. JAN. 1983 — TOLLGENGI I JAN. — Kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollar 20,614 18,170 1 Sterlingspund 31,405 29,526 1 Kanadadollar 16,713 14,769 1 Dönsk króna 2,3869 2,1908 1 Norsk króna 2,8776 2,6136 1 Sænsk króna 2,7599 2,4750 1 Finnskt mark y 1 Franskur franki 3,8125 3,4662 2,9583 2,7237 1 Belg. franki 0,4302 0,3929 1 Svissn. franki 10,2062 9,2105 1 Hollenzk florina 7,6604 6,9831 1 V-þýzkt mark 8,3848 7,7237 1 ítölsk líra 0,01460 0,01339 1 Austurr. sch. 1,1947 1,0995 1 Portúg. escudo 0,2170 0,1996 1 Spánskur peseti 0,1587 0,1462 1 Japansktyen 0,08617 0,07937 1 írskt pund 27,984 25,665 v J Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán '*..45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggöir 12 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum........ 8,0% b. innstæður i sterlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum.... 5,0% d. innstæður i dönskum krónum.. 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir. .... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6 Vanskilavextir á mán............. 5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö visitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóðnum 81.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 7.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuðstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.500 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóósaöild er lánsupphæöin oröin 210.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 1.750 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán i sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir janúar 1982 er 488 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir janúar er 1482 stig og er þá miöaö viö '00 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Sjávarúíve^ur og siglingar kl. 10.30: Fiskverðsákvörðun og forsendur hennar A dagskrá hljóðvarps kl. 10.30 er þátturinn Sjávarútvegur og siglingar. Umsjón: Guðmundur Hallvarðsson. — Ætlunin er að fjalla nokk- uð um síðustu fiskverðsákvörðun frá ýmsum hliðum, sagði Guð- mundur. — M.a. minnist ég á frumvarp til laga um olíusjóð fiskiskipa, olíugjald o.fl. Það kom fram í frétt í Morgunblað- inu, að formaður Sjómannasam- bandsins telur fráleitt að taka 4% af óskiptum afla við sölu er- lendis, sem eigi einnig að renna í olíusjóð, en Kristján Ragnarsson telur það sjálfsagt. Ég ætla að- eins að velta vöngum yfir þessu og leggja fram nokkrar stað- reyndir í málinu. Síðan stikla ég aðeins á því sem gerðist við niðurfellingu sjóðakerfis sjávar- útvegsins 1976, þ.e. breytingar á kjarasamningum, og loks tala ég um þær forsendur sem verðlags- ráð sjávarútvegsins byggir á við fiskverðsákvörðun. Guðmundur Hallvarösson Bræáingur kl. 17.00: Fjöl- býlis- húsalíf Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.00 er heimilisþátturinn Bræðingur. Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. — í þessum þætti verður það fjölbýlishúsalífið sem blívur, sagði Jóhanna. — Ég ræði við ung hjón sem hafa búið í blokk, svo og fullorðna konu. Svo verður nánar farið í saum- ana á því, hvaða vandamál geta komið upp í fjölbýlis- húsum og hvernig megi leysa þau. Um það spjalla ég við Sigurð Helga Guð- jónsson, framkvæmda- stjóra og lögfræðing Hús- eigendafélags Reykjavíkur. Tómas Á. Jónasson Líf og heilsa kl. 20.30: Bjarni Þjóðleifsson Hjalti l>órarins8on Meltingarsjúkdómar Á dagskrá sjónvarps kl. 20.30. er þátturinn Líf og heilsa og verður fjallað um meltingarfær- in og helstu vefræna sjúkdóma í efri hluta þeirra. Bjarni Þjóðleifsson yfirlækn- ir, Hjalti Þórarinsson prófessor og Tómas Á. Jónasson yfirlækn- ir veittu sérfræðilega aðstoð við gerð þáttarins. Umsjón og stjórn annaðist Maríanna Friðjóns- dóttir. Útvarp Reykjavlk A1IDMIKUDAGUR 26. janúar. MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Gréta Bachmann talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „LíF‘ eftir Else Kappel. Gunn- vör Braga les þýðingu sína (15). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjón: Guðmundur Hall- varðsson. 10.45 íslenskt mál. Kndurt. þáttur Jóns Hilmars Jónssonar frá laugardeginum. 11.05 Lag og ljóð. Þáttur um vísnatónlist í umsjá Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar. 11.45 Úr byggðum. Ilmsjónarmað- ur: Rafn Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGIO 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Dagstund í dúr og moll — Knútur K. Magnússon. 14.30 „Tunglskin í trjánum", ferðaþættir frá Indlandi eftir Sigvalda Hjálmarsson. Hjörtur Pálsson les (9). 15.00 Miðdegistónleikar. Guðný Guðmundsdóttir og Sigurður E. Garðarsson leika „l’oem" fyrir Fiðlu og píanó eftir Sigurð E. Garðarsson/Einar Jóhannes- son, Manuela Wiesler og Þor- kell Sigurbjörnsson leika „Rómönsu'* eftir Hjálmar H. Ragnarsson/Sinfóníuhljómsveit íslands leikur „Punkta“ eftir Magnús Blöndal Jóhannsson; l*áll P. Pálsson stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Al- addín og töfralampinn *. Ævin- týri úr „Þúsund og einni nótt“ í þýðingu Stcingríms Thor- steinssonar. Björg Árnadóttir les (7). 16.40 Litli barnatíminn. Stjórn- andi: Finnborg Scheving. Anna Fanney Helgadóttir 11 ára vel- ur efni. 17.00 Bræðingur. Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. 17.55 Snerting. Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Gísla og Arnþórs Helgasona. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDID________________________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. Tónleikar. 20.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.40 Frá alþjóðlegri tónlisUrk- eppni þýskra útvarpsstöðva í Miinchen sl. haust — Síðari hluti. Verðlaunahafa leika á kammertónleikum 23. septemb- er tónlist eftir William Walton, Robert Schumann, Frederico Moreno Toroba og Béla Bartók. (llljóðritun frá útvarpinu í Miinchen). 21.40 Útvarpssagan: „Sonur him- ins og jarðar" eftir K°are Holt. Sigurður Gunnarsson les þýð- ingu sína (10). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþrótUþáttur Hermanns Gunnarssonar. 23.00 Kammertónlist. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. MIDVIKUDAGUR 26. janúar 18.00 Söguhornið Umsjónarmaður Guðbjörg l»ór- isdóttir. 18.10 Stikilsberja-Finnur og vinir hans Bólusóttin. Framhaldsflokkur gerður eftir sögum Mark Twains. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdúttir. 18.35 Hildur Fyrsti þáttur. Endursýning. Dönskukennsla í tíu þáttum sem lýsa dvöl íslenskrar stúlku í Danmörku. 19.00 lllé 19.45 Fréttaágrip á (áknmáli 20.(K) Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Líf og heilsa Meltingarsjúkdómar. Fjallað er um meltingarfærin og helstu vefræna sjúkdóma í efri hluta þeirra. Bjarni Þjóðlcifsson yfir- læknir, lljalti Þórarinsson pró- fessor og Tómas Á. Jónasson yfirlæknir veittu sérfræðilega aðstoð við gerð þáttarins. Um- sjón og stjórn: Maríanna Friðjónsdóttir. 21.30 Dallas Bandarískur framhaldsflokkur. Þýðandi Kristmann Kiðsson. 22.15 Á hraðbergi Viðræðuþáttur í umsjón Hall- dórs Halldórssonar og Ingva Hrafns Júnssonar. Vilmundur Gylfason, formaður miðstjórnar hins nýstofnaða Bandalags jafn- aðarmanna, situr fyrir svöruni. 23.10 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.