Morgunblaðið - 26.01.1983, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 26.01.1983, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stokkseyri Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö. Uppl. hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. pltjrjísimfrlítfoffo Garðabær Blaðbera vantar í Blikanes og Haukanes. Upplýsingar í síma 44146. Rannsóknarstarf Iðnfyrirtæki í Reykjavík vill ráða starfskraft í hálft rannsóknar- og eftirlitsstarf. Vinnutími eftir samkomulagi. Menntunarkröfur: Stúdentspróf úr náttúru- fræðideild eða önnur sambærileg lágmarks- menntun. Umsóknir sendist til Morgunblaðsins fyrir 31. janúar, merktar: „Rannsóknarstarf — 484“. Vanan háseta vantar á mb. Garðey SF 22 frá Hornafirði, sem er að hefja veiðar í þorskanet. Upplýsingar í síma 97-8475 og 8422. Mosfellssveit Blaobera vantar í Holta- og Tangahverfi. Uppl. hjá afgreiðslunni. Sími 66293. ðíT0íimí>Iítí>!tí) Innflutningur Danskt útflutningsfyrirtæki býöur eftirtaldar vörur til innflutnings á íslandi. Sjálfvirkar vélar, vefnaðarvöru, lampa, mat- vöru o.fl. Vinsamlegast hafið samband við: Engineer Fl. Madsen, Slagelsvej 39, 6000 Kolding, Danmark. Ráðskonustarf Ráðskonu vantar á heimili í næsta nágrenni Akureyrar. Getur fengið séríbúð í sama húsi til afnota. Einn fullorðinn og þrjú smábörn í heimili. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar í síma 96-25842, eftir kl. 17 og á Vinnumiðlunarskrifstofu Akureyrar. Félagsheimilið Hvoll Óskum eftir karli eða konu til þess að annast veitingarekstur og aðra starfsemi félags- heimilisins. Uppl. gefur sveitarstjóri í síma 99-8124. Upplýsingar Óskum eftir röskri stúlku til starfa í upplýs- ingum Hagkaups í Skeifunni 15. Um heilsdagsstarf er að ræða. Æskilegur aldur 20—40 ára. Upplýsingar aðeins veittar á staönum hjá verslunarstjóra í dag og á morgun. HAGKAUP Skeifunni 15. Vantar beitingamenn á landróðrabát í Ólafsvík. Upplýsingar í síma 93-6128 til kl. 5 og eftir kl. 5 í síma 6181. Stakkholt h.f., Ólafsvík. Hjúkrunar- fræðingar Sjúkrahús Vestmannaeyja óskar að ráða skurðhjúkrunarfræðing sem fyrst. Ennfremur hjúkrunarfræðinga á handlækn- inga- og lyflækningadeild nú þegar eða eftir samkomulagi. Góð vinnuaðstaða og húsnæöi fyrir hendi. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri, sími 98-1955. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar nauöungaruppboö Nauðungaruppboð sem auglýst var í 95., 97. og 99. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1982 á slátur- og frysti- húsi á Svalbarðseyri, þingl. eign Kaupfélags Svalbaröseyrar, fer fram eftir kröfu Verslun- j arbanka íslands hf. á eigninni sjálfri fimmtu- daginn 27. janúar 1983 kl. 15. Sýslumaður Þingeyjarsýslu. Nauðungaruppboð sen auglýst var í 95., 97. og 99. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á verslunarhúsi á Svalbaröseyri, þingl. eign Kaupfélags Sval- baröseyrar, fer fram eftir kröfu Einars Viðars, hrl., á eigninni sjálfri fimmtudaginn 27. janúar 1983 kl. 15.30. Sýslumaður Þingeyjarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 100., 102., 105. sbr. 108. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981, annað og síð- asta á eigninni Fitjateigur 6, ísafirði, þinglesin eign Braga Beinteinssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Magnússonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 28. janúar 1983 kl. 10.00. Bæjarfógetinn á ísafirði, Guðmundur Sigurjónsson, aðalfulltrúi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 117., 122. og 124. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Vestur- gata 22, Akranesi, þinglýstri eign Einars V. Þórðarsonar, fer fram eftir kröfu Jóns Sveinssonar hdl. o.fl. á eigninni sjálfri mánu- daginn 31. janúar kl. 14.15. Bæjarfógetinn Akranesi. óskast keypt Innflytjendur Óskum eftir að kaupa fatnaðarpartý, gjarnan | óinnleyst. Vantar sérstaklega herraúlpur, herra- og barnaskyrtur, peysur og sokka. Hringið í síma 12110. tilboö — útboö Q) ÚTBOÐ Tilboð óskast í lampa fyrir B-álmu Borgarspítalans. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frí- kirkuvegi 3, Reykjavík gegn 300 kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuö á sama staö miðvikudaginn 9. febrúar 1983 kl. 14 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 -ir; j25800 IF ÚTBOÐ Stjórn verkamannabústaða óskar eftir til- boðum í blikksmíði í 17 fjölbýlishús á Eiðs- granda. Útboðsgögn verða afhent á skrif- stofu VB Suðurlandsbraut 30 gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboö verða opnuð á skrif- stofu VB mánudaginn 7. febrúar kl. 15.00. Verkamannabústaðir. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sir^25800 húsnæöi i boöi íbúð á Húsavík Tilboð óskast í 3ja herb. íbúð sem er á 1. hæð í 5-íbúða húsi að Garðarsbraut 32, Húsavík. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboðsfrestur er til 31. janúar. íbúöin er laus til afhendingar 15. maí. Upplýsingar í síma 96-41419 milli kl. 12—13 og eftir kl. 19 á kvöldin. 110 fm timburhús og bílskúr, 64 fm, úr steyptum einingum. Upplýsingar hjá Finnboga Bjarnasyni, Sunnubraut 17, Garði, sími 92-7270.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.